Sjá spjallþráð - Pentax Analog Spot Meter bilaður :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Pentax Analog Spot Meter bilaður

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
alpinus


Skráður þann: 13 Júl 2015
Innlegg: 15


InnleggInnlegg: 25 Maí 2016 - 0:57:47    Efni innleggs: Pentax Analog Spot Meter bilaður Svara með tilvísun

Góðan dag

Veit ekki hvar ég á setja þennan þráð.

Ég er með gamlan Pentax ljósmæli sem hefur virkað vel hingað til. Hann er analog og mælir lítið ljós með því að ýta á takka, en mælir sjálfkrafa meiri birtu, tekur s.s. tvö batterí. Allt í einu hætti hann að mæla 'meiri' birtuna en ef maður ýtir á takkan til að mæla minni birtu þá virkar hann fínt. Það eru ný batterí og búinn að prófa fleira en eitt.

Getur einhver bent mér á hvað er að eða einhvern sem kann að gera við svona tæki. Ég myndi setja inn mynd ef að væri ekki svona flókið hérna.

Kær kveðja Alpinus

[/img]
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
BGÁ


Skráður þann: 14 Mar 2007
Innlegg: 3543
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 25 Maí 2016 - 7:52:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tékka á fotoval.
hann er löggitur lagari. Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
alpinus


Skráður þann: 13 Júl 2015
Innlegg: 15


InnleggInnlegg: 26 Maí 2016 - 19:14:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fer í Fotoval á morgun, hann vill skoða hann Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group