Sjá spjallþráð - aðrir rafhlöðuframleiðendur en Canon... :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
aðrir rafhlöðuframleiðendur en Canon...

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Almenn umræða
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 06 Maí 2016 - 11:20:01    Efni innleggs: aðrir rafhlöðuframleiðendur en Canon... Svara með tilvísun

eða Hahnel?

Vita spjallverjar um feiri framleiðendur að LP-E6 eða LP-E6N rafhlöðum (þ.e. sem fást hér á landi)?
Ein rafhlaða Canon er á nærri 15.000 kr og Hahnel eitthvað ódýrara en dýrt samt.

Sé á BH Watson rafhlöðu með meiri rýmd (2000 en Canon og miklu ódýrari. Þekkir fólk til þeirra? Er þetta kanski allt framleitt i sömu Kínaverksmiðjunni?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sigbja


Skráður þann: 01 Mar 2008
Innlegg: 509
Staðsetning: Sandgerði
Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 06 Maí 2016 - 11:54:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fotoval og Símabær eru að selja rafhlöður í þessar vélar.
_________________
Kv. Sigurður Bjarnason

http://www.flickr.com/photos/sigbja
http://www.fluidr.com/photos/sigbja
Canon Speedlite 430EX, Canon EF 50 f/1.8 II, Canon EFS 17 - 55
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 06 Maí 2016 - 12:31:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

aha, takk fyrir þessar upplýsingar.
Veistu hvort að þær rafhlöður séu svipaðar að rýmd (veit ekki hvað íslenska nafnið er Wink ) og frá Canon og Hahnel?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Snjolfur1200


Skráður þann: 15 Des 2010
Innlegg: 116


InnleggInnlegg: 06 Maí 2016 - 15:02:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég get ekki svarað því hvað er selt hérna heima og hvað ekki.

Hinsvegar rýndi ég einhverntímann í þetta og það virtist ekki óalgengt að margar af þessum rafhlöðum frá öðrum framleiðendum misstu rýmd nokkrum mánuðum eftir kaup.

Maður hefur allavega hugmynd um að hverju maður gengur með rafhlöður frá Canon. Köttur í sekk og allt það.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sigbja


Skráður þann: 01 Mar 2008
Innlegg: 509
Staðsetning: Sandgerði
Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 06 Maí 2016 - 15:58:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bettinsoli skrifaði:
aha, takk fyrir þessar upplýsingar.
Veistu hvort að þær rafhlöður séu svipaðar að rýmd (veit ekki hvað íslenska nafnið er Wink ) og frá Canon og Hahnel?

Ég þekki ekki rafhlöðurnar frá Fótoval en hef notað rafhlöður sem ég fékk hjá Símabæ. Þær reyndust vel sem auka rafhlöður. Þær eru samt ekki að duga eins lengi og rafhlöðurnar frá Canon.
_________________
Kv. Sigurður Bjarnason

http://www.flickr.com/photos/sigbja
http://www.fluidr.com/photos/sigbja
Canon Speedlite 430EX, Canon EF 50 f/1.8 II, Canon EFS 17 - 55
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 06 Maí 2016 - 18:17:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tæki Hahnel Extreme fram yfir allar aðrar LP-E6 rafhlöður. 25-45% lengri endingartími en á orginal Canon enda einu rafhlöðurnar sem eru með extra einangrun. Duga til dæmis miklu lengur í frosti.

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kong


Skráður þann: 07 Mar 2013
Innlegg: 160

Canon 6D
InnleggInnlegg: 06 Maí 2016 - 21:04:50    Efni innleggs: hahnel Svara með tilvísun

Hvar fást þessar rafhlöður?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 06 Maí 2016 - 21:15:33    Efni innleggs: Re: hahnel Svara með tilvísun

kong skrifaði:
Hvar fást þessar rafhlöður?


Beco
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 07 Maí 2016 - 9:39:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Prísinn á Hahnel Extreme? Heimasíðan á Hahnel aukahlutunum kemur upp blanko hjá mér amk.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 07 Maí 2016 - 10:17:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bettinsoli skrifaði:
Prísinn á Hahnel Extreme? Heimasíðan á Hahnel aukahlutunum kemur upp blanko hjá mér amk.


Já það á eftir að uppfæra hana. Smile

Minnir 13.900.-
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Almenn umræða Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group