Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| ziggig
|
Skráður þann: 08 Feb 2005 Innlegg: 57 Staðsetning: Kópavogurinn hvað annað Canon 20D
|
|
Innlegg: 28 Apr 2016 - 0:57:15 Efni innleggs: hugleiðingar að skipta um vél |
|
|
ég hef verið svona að velta fyrir undanfarið að þar sem maður er að fá þessa ljósmyndabakteríu aftur, að skipta um vél, það er að segja fá mér nýrri vél, er með eina gamla canon 20d, hef verið að velta fyrir mér muninum á 7d og fyrstu 5d vélinni þar sem hún er full frame, t.d. hvað er maður að græða mikið á full frame? ég er að taka mikið landlagsmyndir og svo ætlar maður sér kannski að fara mynda fótbolta í sumar. Þetta er bara svona vangaveltur með fullframe eða hinn sensorinn hvort það sé svo svakalegur munur á þessu, þar sem það ekki mikill verðmunur á þessum vélum notuðum. eða á maður bara halda sig við þennann gamla jálk og safna linsunum frekar, maður er að heyra að það borgi sig frekar sem ég skil alveg, og kannski er græjufíknin að segja aðeins til sín  _________________ Ef guð skapaði heiminn, hver skapaði þá guð? |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Goddi52
|
Skráður þann: 02 Apr 2011 Innlegg: 48
Canon 6D
|
|
Innlegg: 28 Apr 2016 - 11:26:20 Efni innleggs: |
|
|
Sumir segja að ef þú veist ekki eftir hverju þú ert að slægjast með fullframe, fáðu þér þá croppvél. Ef þú ætlar að mynda fótbolta þá er 7D góð og líka í allt annað. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|
Innlegg: 28 Apr 2016 - 16:04:34 Efni innleggs: |
|
|
Þú græðir ýmislegt á full frame og tapar mögulega einhverju. Fyrst náttúrulega er minna suð á háu ISO og betri myndgæði.
Síðan er annað sem virðist vera eitthvað umdeilt en ég veit ekki betur en að sé rétt. Það er það að crop factor gildir líka um ljósop. Ekki hvað birtumagn snertir endilega heldur fókusdýpt, t.d. 2.8 ljósop yrði þá 4.5 á crop vél.
Ef þú tækir sömu linsu og settir á full frame og crop annars vegar og tækir sömu myndina 2x þá ætti hún að vera eins hvað lokara, iso og ljósop snertir og væri eins lýst en fókusdýptin væri grynnri á fullframe vélinni.
Síðan er náttúrulega spurningin hvort það að fara úr 20D í 5D eða 7D er eitthvað sem borgar sig þar sem þessar vélar eru álíka gamlar. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Benni S.
| 
Skráður þann: 27 Mar 2009 Innlegg: 2177 Staðsetning: Akureyri Canon
|
|
Innlegg: 28 Apr 2016 - 17:50:48 Efni innleggs: |
|
|
Ef þú þarft ekki mikin hraða þá klárlega 5d. Þú endar hvort eð er í fullframe síðar (vonandi) getur alveg eins tekið "þroska" stökkið stags
ES.
Jájá þú græðir alveg heling í myndgæðm á fullframe. _________________ Fullt nafn: Benedikt H. Sigurgeirsson S:896 6001
http://www.flickr.com/photos/benni-akureyri |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| orkki
|
Skráður þann: 25 Mar 2008 Innlegg: 2404 Staðsetning: Reykjavík *Besta vél í heimi*
|
|
Innlegg: 28 Apr 2016 - 19:51:39 Efni innleggs: |
|
|
Alls ekki fá sér fyrstu 5D, jafnvel crop sensor nýjustu vélarnar eru margfalt betri í dag þrátt fyrir "full frame" tæknin með tímanum hefur gert original 5D gagnslausa þegar það kemur að því að velja græjur. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| orkki
|
Skráður þann: 25 Mar 2008 Innlegg: 2404 Staðsetning: Reykjavík *Besta vél í heimi*
|
|
Innlegg: 28 Apr 2016 - 19:52:38 Efni innleggs: |
|
|
Snjolfur1200 skrifaði: | Þú græðir ýmislegt á full frame og tapar mögulega einhverju. Fyrst náttúrulega er minna suð á háu ISO og betri myndgæði.
Síðan er annað sem virðist vera eitthvað umdeilt en ég veit ekki betur en að sé rétt. Það er það að crop factor gildir líka um ljósop. Ekki hvað birtumagn snertir endilega heldur fókusdýpt, t.d. 2.8 ljósop yrði þá 4.5 á crop vél.
Ef þú tækir sömu linsu og settir á full frame og crop annars vegar og tækir sömu myndina 2x þá ætti hún að vera eins hvað lokara, iso og ljósop snertir og væri eins lýst en fókusdýptin væri grynnri á fullframe vélinni.
Síðan er náttúrulega spurningin hvort það að fara úr 20D í 5D eða 7D er eitthvað sem borgar sig þar sem þessar vélar eru álíka gamlar. |
ljósop gildir bara um fókusdýpt en ekki birtumagn. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|
Innlegg: 28 Apr 2016 - 22:20:02 Efni innleggs: |
|
|
orkki skrifaði: | Snjolfur1200 skrifaði: | Þú græðir ýmislegt á full frame og tapar mögulega einhverju. Fyrst náttúrulega er minna suð á háu ISO og betri myndgæði.
Síðan er annað sem virðist vera eitthvað umdeilt en ég veit ekki betur en að sé rétt. Það er það að crop factor gildir líka um ljósop. Ekki hvað birtumagn snertir endilega heldur fókusdýpt, t.d. 2.8 ljósop yrði þá 4.5 á crop vél.
Ef þú tækir sömu linsu og settir á full frame og crop annars vegar og tækir sömu myndina 2x þá ætti hún að vera eins hvað lokara, iso og ljósop snertir og væri eins lýst en fókusdýptin væri grynnri á fullframe vélinni.
Síðan er náttúrulega spurningin hvort það að fara úr 20D í 5D eða 7D er eitthvað sem borgar sig þar sem þessar vélar eru álíka gamlar. |
ljósop gildir bara um fókusdýpt en ekki birtumagn. |
Er það ekki það sem ég skrifaði ? |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Alli69
| 
Skráður þann: 29 Mar 2005 Innlegg: 909 Staðsetning: Reykjavík
|
|
Innlegg: 29 Apr 2016 - 12:51:17 Efni innleggs: |
|
|
Snjolfur1200 skrifaði: | orkki skrifaði: | Snjolfur1200 skrifaði: | Þú græðir ýmislegt á full frame og tapar mögulega einhverju. Fyrst náttúrulega er minna suð á háu ISO og betri myndgæði.
Síðan er annað sem virðist vera eitthvað umdeilt en ég veit ekki betur en að sé rétt. Það er það að crop factor gildir líka um ljósop. Ekki hvað birtumagn snertir endilega heldur fókusdýpt, t.d. 2.8 ljósop yrði þá 4.5 á crop vél.
Ef þú tækir sömu linsu og settir á full frame og crop annars vegar og tækir sömu myndina 2x þá ætti hún að vera eins hvað lokara, iso og ljósop snertir og væri eins lýst en fókusdýptin væri grynnri á fullframe vélinni.
Síðan er náttúrulega spurningin hvort það að fara úr 20D í 5D eða 7D er eitthvað sem borgar sig þar sem þessar vélar eru álíka gamlar. |
ljósop gildir bara um fókusdýpt en ekki birtumagn. |
Er það ekki það sem ég skrifaði ? |
Jú, það er bara nákvæmlega það sem þú skrifaðir  |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| orkki
|
Skráður þann: 25 Mar 2008 Innlegg: 2404 Staðsetning: Reykjavík *Besta vél í heimi*
|
|
Innlegg: 29 Apr 2016 - 20:46:16 Efni innleggs: |
|
|
Alli69 skrifaði: | Snjolfur1200 skrifaði: | orkki skrifaði: | Snjolfur1200 skrifaði: | Þú græðir ýmislegt á full frame og tapar mögulega einhverju. Fyrst náttúrulega er minna suð á háu ISO og betri myndgæði.
Síðan er annað sem virðist vera eitthvað umdeilt en ég veit ekki betur en að sé rétt. Það er það að crop factor gildir líka um ljósop. Ekki hvað birtumagn snertir endilega heldur fókusdýpt, t.d. 2.8 ljósop yrði þá 4.5 á crop vél.
Ef þú tækir sömu linsu og settir á full frame og crop annars vegar og tækir sömu myndina 2x þá ætti hún að vera eins hvað lokara, iso og ljósop snertir og væri eins lýst en fókusdýptin væri grynnri á fullframe vélinni.
Síðan er náttúrulega spurningin hvort það að fara úr 20D í 5D eða 7D er eitthvað sem borgar sig þar sem þessar vélar eru álíka gamlar. |
ljósop gildir bara um fókusdýpt en ekki birtumagn. |
Er það ekki það sem ég skrifaði ? |
Jú, það er bara nákvæmlega það sem þú skrifaðir  |
"
Síðan er annað sem virðist vera eitthvað umdeilt en ég veit ekki betur en að sé rétt. " Bara að staðfesta að hann hefði rétt fyrir sér og taka allan vafa af  |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| jho
| 
Skráður þann: 17 Mar 2012 Innlegg: 1161 Staðsetning: Akranes Canon EOS 5D Mark-III
|
|
Innlegg: 29 Apr 2016 - 22:47:01 Efni innleggs: |
|
|
Gamla 5d er vond í fótbolta og þá er 7d mun betri. Ef þú ert að spá í landslag og fótbolta þa fullnægir 7d algerlega þeim þörfum en hún er svolítið náttblind? það er hún er gróf á háu Iso. Sleppur að 1600 en hærra ferðu varla nema í neyð.
Ef þú ræður við að kaupa 5d Mark Ii eða jafnvel 6d þá ertu með vélar sem geta leyst þetta allt þó þær séu ekki mjög hraðar.
Að mínu viti færðu fjölhæfustu vélna í 7d. Hröð með fínt fókuskerfi en 5d M2 er með betri myndgæði en ekki eins sterkt fókuskerfi en mun betri á háu ISO. Gamla 5d er með vont fókuskerfi sem ræður illa við íþróttir. Gamla 5d og 7d eru að ganga vel undir 100þ og 5d Mii er ekki langt yfir hundraðinu, hér var ein til sölu um daginn á 85þ. _________________ Kveðja, Jónas
http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/ |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| gudmgu
|
Skráður þann: 14 Okt 2009 Innlegg: 418
Canon
|
|
Innlegg: 30 Apr 2016 - 11:52:42 Efni innleggs: |
|
|
Canon 70D er með sama fókuskerfi og 7D og lítill verðmunur á þeim notuðum. Þú gætir skoðað hvort það sem 70D hefur framyfir 7D sé eithvað sem hentar þér. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| jho
| 
Skráður þann: 17 Mar 2012 Innlegg: 1161 Staðsetning: Akranes Canon EOS 5D Mark-III
|
|
Innlegg: 30 Apr 2016 - 16:16:54 Efni innleggs: |
|
|
gudmgu skrifaði: | Canon 70D er með sama fókuskerfi og 7D og lítill verðmunur á þeim notuðum. Þú gætir skoðað hvort það sem 70D hefur framyfir 7D sé eithvað sem hentar þér. |
Næstum sama fókuskerfi. Ekki er hægt að virkja spotfókus og zonefocus á 70d. Spotfocus er mjög gott að hafa, þýðir að hægt er að minnka fókuspunkt og ná nákvæmari fókus sem kemur sér vel í macro og portrait ef verið er að vinna með grunnan fókus. _________________ Kveðja, Jónas
http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/ |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| ziggig
|
Skráður þann: 08 Feb 2005 Innlegg: 57 Staðsetning: Kópavogurinn hvað annað Canon 20D
|
|
Innlegg: 01 Maí 2016 - 19:35:33 Efni innleggs: |
|
|
takk kærlega fyrir svörin búinn að vera skoða þetta meira og meira skoða á dpreview og reikna með að maður láti vaða á 7d þegar maður er búinn að safna smá pening snýst víst aðeins um að eiga þá , en maður æfir sig bara á gamla jálkinn á meðan  _________________ Ef guð skapaði heiminn, hver skapaði þá guð? |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|