Sjá spjallþráð - Leica Q umsögn/review/myndir :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Leica Q umsögn/review/myndir
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 13 Mar 2016 - 9:45:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég held líka að ég hafi aldrei séð jafn mikið af varkárt orðuðum neikvæðum athugasemdum áður.

AlliHjelm skrifaði:
keg skrifaði:
DP Review er búið að setja grein á netið...

Veit ekki um ykkur en mér finnst hún örla á skorti á sjálfsgagnrýni...

http://www.dpreview.com/articles/8885047481/on-assignment-the-leica-q-at-a-portland-wedding


Full metnaðarlaus umsögn þykir mér og sýnir langt í frá hve megnug þessi græja er. Very Happy

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
AlliHjelm


Skráður þann: 15 Jan 2005
Innlegg: 1682
Staðsetning: Akureyri

InnleggInnlegg: 29 Mar 2016 - 12:57:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hér er loks komin umsögn á Dpreview.com

http://www.dpreview.com/reviews/leica-q-typ116

Sitt sýnist hverjum um metnaðinn sem lagður hefur verið í umsögnina en í fljótu bragði sýnist mér gallana, ef galla skyldi kalla, séu allir laganlegir í gegnum smá firmware update.

Heyrið endilega í Beco ef þið hafið áhuga á gripnum, en mér skilst að nokurra mánaða bið sé eftir Q um heim allan, en Beco-menn hafa verið lunknir við að troða sér fram fyrir í röðinni enda miklir snillingar þar á ferð.

Ætla að nota tækifærið og set inn hér nokkrar nýlegar úr þessum eðagrip. Very Happy

_________________
- ¡Viva la Resolución! -
flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Broadbandjes.us


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 183
Staðsetning: Running up on ya

InnleggInnlegg: 07 Apr 2016 - 21:42:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég verð nú að taka undir með þér Alli þetta er stórskemmtilegur gripur. Kom mér helling á óvart. En ólin er óttalegt drasl fannst mér.

Nú þurfum við að stofna Leica Q myndaþráð fljótlega.

En ég hendi svo fljótlega í umsögn um Leica SL, get ekki verið minni maður en þú.
_________________
---------
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
AlliHjelm


Skráður þann: 15 Jan 2005
Innlegg: 1682
Staðsetning: Akureyri

InnleggInnlegg: 08 Apr 2016 - 22:29:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Broadbandjes.us skrifaði:
Ég verð nú að taka undir með þér Alli þetta er stórskemmtilegur gripur. Kom mér helling á óvart. En ólin er óttalegt drasl fannst mér.

Nú þurfum við að stofna Leica Q myndaþráð fljótlega.

En ég hendi svo fljótlega í umsögn um Leica SL, get ekki verið minni maður en þú.


Ólin er óspennandi þótt úr leðri sé og linsulokið aðeins fyrir neðan Leica standardinn, að öðru leyti brill pakki.

Hentu endilega inn SL umsögn. Hún hefur verið að fá svaðalega flotta dóma enda sami sensor í Q og að sjálfsögðu hægt að nota bæði gömlu manual og nýju SL linsurnar. Hlakka til að sjá. Smile
_________________
- ¡Viva la Resolución! -
flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
AlliHjelm


Skráður þann: 15 Jan 2005
Innlegg: 1682
Staðsetning: Akureyri

InnleggInnlegg: 27 Apr 2016 - 10:08:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nokkrar til viðbótar úr þessum gæðagrip. Very Happy
_________________
- ¡Viva la Resolución! -
flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group