Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| peturm
|
Skráður þann: 29 Des 2006 Innlegg: 5
Canon Digital Ixus 430
|
|
Innlegg: 07 Apr 2016 - 8:13:58 Efni innleggs: 70-200 |
|
|
Góðan og blessaðan
Ég er að velta fyrir mér kaupum á 70-200 2.8 linsu
Annars vegar er ég að horfa á Eldri Canon linsuna án IS.
Hún er um 200 þús ný með vsk.
Hinsvegar er það þessi Sigma linsa á nánast sama aur.
70-200mm f 2,8 EX DG OS HSM APO
Hún hefur það framyfir að vera með Optical Stabilation - eeen er ekki canon hehe.
Hvað segið þið góða fólk getið þrætt mig eitthvað um ykkar reynslu af þessum linsum? |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Bettinsoli
|
Skráður þann: 20 Maí 2013 Innlegg: 269 Staðsetning: Selfoss Canon 5dm3 og Canon 7dm2
|
|
Innlegg: 07 Apr 2016 - 8:58:13 Efni innleggs: |
|
|
Aldrei prófað Canon 70-200 en ég á Sigma 70-200 linsuna, fyrir mina parta er hún fín linsa, en þar sem ég er oft að burðast við að taka myndir af fuglum á flugi eða dýrum á hreyfingu þá finnst mér sem hún sé ögn sein með focusinn, ég keypti hana nýja fyrir líkl. 3 arum síðan svo mótorinn ætti að vera í lagi. Og ef settur er 1.4 x og tala nú ekki um 2 x extander á, þá er hún alltof sein að focusa. Við stillumyndir er hún fín. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|
Innlegg: 07 Apr 2016 - 13:57:15 Efni innleggs: |
|
|
Kemur notað til greina?
Þú getur fengið Canon 70-200 2.8 IS á um 1000-1200 $ á ebay.
Þú finnur líka Tamron 70-200 2.8 á 1000$. Bara svona til að flækja valið fyrir þér. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Bettinsoli
|
Skráður þann: 20 Maí 2013 Innlegg: 269 Staðsetning: Selfoss Canon 5dm3 og Canon 7dm2
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| bjarkih
| 
Skráður þann: 18 Júl 2007 Innlegg: 1292 Staðsetning: Akranes Canon 5D Mark III
|
|
Innlegg: 07 Apr 2016 - 21:28:22 Efni innleggs: |
|
|
Ég er með Canon 70-200mm f2.8L án hristivarnar. Frábær linsa og fljót að fókusa. Örugglega mest notaða linsan hjá mér.
Þú getur fengið svona linsur notaðar á u.þ.b. 130-150 þúsund hér á Íslandi.
Ég mun ekki selja mína fyrr en ég er búinn að safna fyrir nýju útgáfunni Ég mæli virkilega með þessari linsu. _________________ FlickR síðan mín:
http://www.flickr.com/bjarkih/ |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|