Sjá spjallþráð - Fujifilm X-T1 + 40 ára gömul Canon FD 35mm 1:2,8 :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Fujifilm X-T1 + 40 ára gömul Canon FD 35mm 1:2,8

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
i_fly


Skráður þann: 30 Des 2005
Innlegg: 2660
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 17 Mar 2016 - 20:05:53    Efni innleggs: Fujifilm X-T1 + 40 ára gömul Canon FD 35mm 1:2,8 Svara með tilvísun

Ég hef alltaf svolítið gaman af því að leika mér með gamlar FD linsur framan á nýjum mirrorless vélum.

Ég fékk með örstuttan bíltúr eftir vinnu í dag og tók nokkrar myndir með þessu combói.

Hér eru sýnishorn af því sem parið skilaði inn á kortið hjá mér - myndirnar teknar í raw, rennt í gegnum lágmarksvinnslu í LR6 ( aðallega til að setja Velvia Vivid prófíl á þær, leiðrétta WB yfir í Daylight, saturation +10, skerping fyrir vefbirtingu - that's all)

Mynd 1 - tekin á ljósop f/2,8


Mynd 2: - ljósop f/11:


Mynd 3 - ljósop f/11


Mynd 4 - ljósop f/2,8:


Mynd 5 - ljósop f/2,8:


Mynd 6 - ljósop f/2,8:


Það eru klárlega til skarpari linsur í dag til að setja framan á vélina, en mér finnst þessi 40 ára gamla linsa skila fínni niðurstöðu.

Ég hef áður notað gömlu FD linsurnar mínar framan á Panasonic Lumix GF1 og GX 1 og var ágætlega sáttur við útkomuna þar. Útkoman hér er betri, og þar munar bæði meiri sensorgæðum hjá Fuji, sem og aldeilis afbragðs útfærsla á MF kerfinu sem Fuji býður upp á.
_________________
Páll Guðjónsson
http://www.flickr.com/photos/i_fly/

https://500px.com/pall_gudjonsson

http://pallgudjonsson.zenfolio.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 17 Mar 2016 - 23:18:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fuji X-T1 er töfragræja.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group