Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| Sigbja
|
Skráður þann: 01 Mar 2008 Innlegg: 509 Staðsetning: Sandgerði Canon 7d Mark II
|
|
Innlegg: 20 Feb 2016 - 10:36:37 Efni innleggs: Vandamál með Extender 1.4 ii |
|
|
Ég er með Extender 1.4 ii sem ég keypti fyrir tveimur árum. Gat ekki notað hann á 7D þar sem AF virkaði ekki. Nú er ég kominn með 7D mark ii og var að prófa hann um síðustu helgi með 400 f/5.6 linsu, hún fókusar en myndirnar verða mjúkar.
Er hægt að láta stilla Extenderinn? Kannast einhver við svona vandamál? _________________ Kv. Sigurður Bjarnason
http://www.flickr.com/photos/sigbja
http://www.fluidr.com/photos/sigbja
Canon Speedlite 430EX, Canon EF 50 f/1.8 II, Canon EFS 17 - 55 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Sigbja
|
Skráður þann: 01 Mar 2008 Innlegg: 509 Staðsetning: Sandgerði Canon 7d Mark II
|
|
Innlegg: 20 Feb 2016 - 11:19:32 Efni innleggs: |
|
|
Sæll.
Var búinn að sjá þessa umræðu, en hún svarar engu.
Þegar ég fékk extenderinn vissi ég að 7D vélin yrði í vandræðum með að fókusa.
Hef ekki átt við stillingarnar, hvar breytir maður þeim? _________________ Kv. Sigurður Bjarnason
http://www.flickr.com/photos/sigbja
http://www.fluidr.com/photos/sigbja
Canon Speedlite 430EX, Canon EF 50 f/1.8 II, Canon EFS 17 - 55 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Bettinsoli
|
Skráður þann: 20 Maí 2013 Innlegg: 269 Staðsetning: Selfoss Canon 5dm3 og Canon 7dm2
|
|
Innlegg: 20 Feb 2016 - 11:33:21 Efni innleggs: |
|
|
LEnti í þessu sama með bæði 1.4x II og III og 400 mm f5.6. á 70 D vél og 7dm2. Backfocusaði á báðum. Microadjustment í vélinni. Þarft að prófa þig áfram og það getur verið afskaplega leiðinlegt Tók mig langan tíma að ná einhverju viti í þetta. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| gudmgu
|
Skráður þann: 14 Okt 2009 Innlegg: 418
Canon
|
|
Innlegg: 20 Feb 2016 - 17:39:27 Efni innleggs: |
|
|
DotTune aðferðin virkar vel fyrir mig.
Kosturinn við hana er hversu einföld og fljótleg hún er.
Fyrir utan að hún kostar ekki neitt.
https://www.youtube.com/watch?v=7zE50jCUPhM[/url] |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Sigbja
|
Skráður þann: 01 Mar 2008 Innlegg: 509 Staðsetning: Sandgerði Canon 7d Mark II
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Sigbja
|
Skráður þann: 01 Mar 2008 Innlegg: 509 Staðsetning: Sandgerði Canon 7d Mark II
|
|
Innlegg: 11 Mar 2016 - 19:26:22 Efni innleggs: |
|
|
Já í BECO fór ég og lét þá skoða og mæla dótið fyrir 14500kr.
Fékk útskurð í dag, Þarf að stilla saman vél, linsu og extender og það kostar litlar 45000kr.
Þannig að í ruslið fer extenderinn blessaður. _________________ Kv. Sigurður Bjarnason
http://www.flickr.com/photos/sigbja
http://www.fluidr.com/photos/sigbja
Canon Speedlite 430EX, Canon EF 50 f/1.8 II, Canon EFS 17 - 55 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Odie Umræðuráð | 
Skráður þann: 12 Okt 2005 Innlegg: 2878 Staðsetning: sennilega í vinnunni Canon 5D Mark II
|
|
Innlegg: 11 Mar 2016 - 23:00:38 Efni innleggs: |
|
|
Sigbja skrifaði: |
Já í BECO fór ég og lét þá skoða og mæla dótið fyrir 14500kr.
Fékk útskurð í dag, Þarf að stilla saman vél, linsu og extender og það kostar litlar 45000kr.
Þannig að í ruslið fer extenderinn blessaður. |
Þetta eru einhver verstu meðmæli með canon sem ég hef séð lengi.  |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Bettinsoli
|
Skráður þann: 20 Maí 2013 Innlegg: 269 Staðsetning: Selfoss Canon 5dm3 og Canon 7dm2
|
|
Innlegg: 12 Mar 2016 - 12:00:10 Efni innleggs: |
|
|
Sammála því  |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Gunnar Gestur
|
Skráður þann: 26 Sep 2007 Innlegg: 1325 Staðsetning: Sandgerði Canon 1Ds mark III
|
|
Innlegg: 13 Mar 2016 - 17:56:10 Efni innleggs: |
|
|
sorglegt, er einmitt með bilaða ef85mm 1.8 linsu (fókus vandamál) og kostar mig líklega að þeirra sögn ca 40þ að gera við og hún kostar ny í nýherja 59.899 - en það er sama hérna þessi liggur bara í skúffunni og endar líklega bara í ruslinu _________________ http://500px.com/gunnargestur
kv GunniGestur |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|