Sjá spjallþráð - Aðstoð um val á skjá :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Aðstoð um val á skjá
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Hingo


Skráður þann: 22 Ágú 2008
Innlegg: 4183

Fjölmargar og fjölbreyttar
InnleggInnlegg: 09 Feb 2016 - 16:44:51    Efni innleggs: Aðstoð um val á skjá Svara með tilvísun

Sæl öll

Nú var skjárinn minn að gefa upp öndina, og þarf ég þá að finna mér annan.

Með hverju mælir fólk og hvað ber að forðast.

Hef hugsað mér að eyða ekki meira en 150k í nýjan skjá, en þó ekki ákveðið.
_________________
www.hingo.is

www.flickr.com/photos/129404113@N08/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 09 Feb 2016 - 19:05:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég á NEC skjá og myndi annaðhvort fá mér:

http://www.netverslun.is/verslun/product/Skjár-NEC-MultiSync-EA275WMi-svartur,23951,539.aspx

Eða:

http://www.netverslun.is/verslun/product/skjár-NEC-skjár-MultiSync-EA275UHD,23297,539.aspx
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hingo


Skráður þann: 22 Ágú 2008
Innlegg: 4183

Fjölmargar og fjölbreyttar
InnleggInnlegg: 09 Feb 2016 - 19:30:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk Kristján

Mér líst vel á þessa nec skjái. Mér var bent á BenQ skjá, sem er frekar sambærilegur
þessum nec skjá, þessum fyrri sem þú nefndir.

https://www.tolvutek.is/vara/benq-gw2765ht-27-ips-led-full-hd-16-9-skjar-svartur

Þessi ákveðni BenQ skjár á að hafa 100% srgb lita nákvæmni, það hlýtur að vera kostur.

Setur þú spurningarmerki við þessa BenQ skjái?
_________________
www.hingo.is

www.flickr.com/photos/129404113@N08/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 09 Feb 2016 - 19:41:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég þekki NEC af góðu einu.

Hingo skrifaði:
Takk Kristján

Mér líst vel á þessa nec skjái. Mér var bent á BenQ skjá, sem er frekar sambærilegur
þessum nec skjá, þessum fyrri sem þú nefndir.

https://www.tolvutek.is/vara/benq-gw2765ht-27-ips-led-full-hd-16-9-skjar-svartur

Þessi ákveðni BenQ skjár á að hafa 100% srgb lita nákvæmni, það hlýtur að vera kostur.

Setur þú spurningarmerki við þessa BenQ skjái?

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
THUMB


Skráður þann: 04 Mar 2005
Innlegg: 923
Staðsetning: Kópavogur
Canon 5D
InnleggInnlegg: 10 Feb 2016 - 23:43:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er skjárinn sem mig langar í https://tecshop.is/collections/pc-flat-panels/products/benq-sw2700pt-ips-27-black-2k-ultra-hd-179169 145þ er frábært verð fyrir skjá í þessum gæðaflokki.
_________________
http://thebigpicturelibrary.com/thumall
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Benni S.


Skráður þann: 27 Mar 2009
Innlegg: 2177
Staðsetning: Akureyri
Canon
InnleggInnlegg: 11 Feb 2016 - 2:23:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gott að hafa í huga að ef þú verslar þér 10 bita skjá þá þarft þú Quadro eða Firepro skjákort. þessi venjulegu GeForce og ATI styðja ekki nema 8 bit í eins og photoshop og fl. forritum.
_________________
Fullt nafn: Benedikt H. Sigurgeirsson S:896 6001
http://www.flickr.com/photos/benni-akureyri
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 11 Feb 2016 - 14:20:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Eru margir 10 bita skjáir fáanlegir fyrir minna en 150 þús?

Benni S. skrifaði:
Gott að hafa í huga að ef þú verslar þér 10 bita skjá þá þarft þú Quadro eða Firepro skjákort. þessi venjulegu GeForce og ATI styðja ekki nema 8 bit í eins og photoshop og fl. forritum.

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
THUMB


Skráður þann: 04 Mar 2005
Innlegg: 923
Staðsetning: Kópavogur
Canon 5D
InnleggInnlegg: 11 Feb 2016 - 17:13:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tilvitnun:
Eru margir 10 bita skjáir fáanlegir fyrir minna en 150 þús?


Nei bara þessi sem ég benti á.

PS. góð ábending BenniS
_________________
http://thebigpicturelibrary.com/thumall
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 11 Feb 2016 - 21:55:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hljómar spennandi.

THUMB skrifaði:
Tilvitnun:
Eru margir 10 bita skjáir fáanlegir fyrir minna en 150 þús?


Nei bara þessi sem ég benti á.

PS. góð ábending BenniS

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Kjartan E


Skráður þann: 21 Júl 2010
Innlegg: 548

....
InnleggInnlegg: 11 Feb 2016 - 23:50:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er 10 bit suport í lightroom t.d.?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Benni S.


Skráður þann: 27 Mar 2009
Innlegg: 2177
Staðsetning: Akureyri
Canon
InnleggInnlegg: 13 Feb 2016 - 1:45:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Kjartan E skrifaði:
Er 10 bit suport í lightroom t.d.?


Ég held að það sé bara í Develop module í LR annars nota ég ekki LR og þori ekki að leggja lilla littla undir...
Þannig að ég myndi halda að stutta svarið sé nei á þeim forsemdum að ég held að LR noti ekki OpenGL (GPU) ásamt directx stuðningi ef ég man rétt eins og PS en OpenGL er í raun það sem þetta snýst um og þarf að vera til staðar í skjákortum sem dæmi.
Best að gúggla þetta bara til að vera viss því eins og ég segi þá nota ég ekki LR. Ég er með PS ásamt nvidia quadro 10bita skjákorti og 10 bita skjá og ég sé smá mun þegar ég skipti yfir í 8 bit.
_________________
Fullt nafn: Benedikt H. Sigurgeirsson S:896 6001
http://www.flickr.com/photos/benni-akureyri
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
subwaý16


Skráður þann: 13 Feb 2016
Innlegg: 7


InnleggInnlegg: 13 Feb 2016 - 14:49:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Hingo


Skráður þann: 22 Ágú 2008
Innlegg: 4183

Fjölmargar og fjölbreyttar
InnleggInnlegg: 21 Feb 2016 - 18:16:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þakka fyrir aðstoðina, er búinn ad spá mikið og skoða. Þetta 10 bita dæmi sem og 4k er djúsí, en myndi kalla á nýtt skjákort, þannig ég
held mig við klassískann 8 bita skjá.

Nú ná flestir af þessum skjáum 99-100% í srgb, en telja menn það nauðsynlegt að adoge rgb sé þetta 98-100% ? Hef ég virkilega þörf fyrir það?
_________________
www.hingo.is

www.flickr.com/photos/129404113@N08/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
THUMB


Skráður þann: 04 Mar 2005
Innlegg: 923
Staðsetning: Kópavogur
Canon 5D
InnleggInnlegg: 22 Feb 2016 - 12:40:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nei maður þarf líklega ekki á þessu að halda. Góður skjár og gott litstillingartól dugar flestum. Auðvitað er gaman að taka hlutina skrefinu lengra. Þú getur alveg keyrt þennan skjá sem ég benti á og uppfært vélbúnaðinn seinna til að ná meiri gæðum út úr honum.
_________________
http://thebigpicturelibrary.com/thumall
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hingo


Skráður þann: 22 Ágú 2008
Innlegg: 4183

Fjölmargar og fjölbreyttar
InnleggInnlegg: 22 Feb 2016 - 16:59:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já rétt er það THUMB, það gæti verið gaman að taka hlutina skrefinu lengra. Ég kem til með að láta 10 bita dæmið eiga sig, sem og sennilega 4k, en
eina ástæðan að ég nefni skjá með 4k tækninni, er að hann býður upp á
100% stuðning í srgb/adobe rgb.

Eins og málin standa eru etirfarandi skjáir í athugun.

https://www.advania.is/vefverslun/vara/Dell-UltraSharp-2560x1440-27-skjar/
27tommu, 8 bita, 99% srgb stuðningur

http://www.netverslun.is/verslun/product/Skj%C3%A1r-NEC-MultiSync-EA275WMi-svartur,23951,539.aspx?AspxAutoDetectCookieSupport=1
27tommu, 8 bita, 99% srgb stuðningur

https://www.advania.is/vefverslun/vara/Dell-UltraSharp-PremierColor-3840x2160-24-skjar/
24 tommu, 4k, 99% adobe rgb og 100% srgb

Getur fólk bent mér á skjá sem er ekki 4k né 10 bita, en hefur 99-100% stuðning í srgb og 98+ í adobe rgb, svo ég sleppi við að uppfæra skjákortið Very Happy
_________________
www.hingo.is

www.flickr.com/photos/129404113@N08/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3  Næsta
Blaðsíða 1 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group