Sjá spjallþráð - Sony Ljósmyndarakynning :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Sony Ljósmyndarakynning

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Á döfinni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 18 Feb 2016 - 12:31:19    Efni innleggs: Sony Ljósmyndarakynning Svara með tilvísun

Nýherji, umboðsaðili Sony á Íslandi, býður þér á kynningu fyrir atvinnuljósmyndara og áhugafólk.

Það er mikill fengur að fá til okkar hinn stórskemmtilega Hung Tang frá Sony Nordic í heimsókn en hann býr yfir áralangri reynslu í bransanum. Hann mun ekki aðeins segja okkur allt af létta um vélarnar heldur einnig sýna okkur einstaka möguleika og eiginleika.

Meðal umfjöllunarefnis:

Stefna Sony í stafrænni ljósmyndun
G-Master linsurnar frá Sony
Frumsýning á hinni byltingarkenndu a6300
Farið yfir A7 línuna og spurningum svarað

Ókeypis er á kynninguna en nauðsynlegt er að skrá sig.

http://www.nyherji.is/nyherji/markadsmal/vidburdir/vidburdur/item104176/sony-ljosmyndakynning
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Á döfinni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group