Sjá spjallþráð - Pappakassapinhole og c-vítamín/kaffi- framköllun :) :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Pappakassapinhole og c-vítamín/kaffi- framköllun :)

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Jóh.Krist


Skráður þann: 14 Jún 2006
Innlegg: 96
Staðsetning: Kópavogur
Canon 6D
InnleggInnlegg: 14 Feb 2016 - 17:26:38    Efni innleggs: Pappakassapinhole og c-vítamín/kaffi- framköllun :) Svara með tilvísun

Hæhæ!

Ég ætlaði að mastera eitt stykki pinhole myndavél úr pappa og framkalla sjálf heima með c-vítamínkaffijukki en það gekk ekki eins og til var ætlast Smile

Er einhver hérna sem hefur reynslu af þessu og er til í að segja mér frá?

Hér eru tvö myndbönd sem sýna það sem ég er að tala um:

Framköllun: https://www.youtube.com/watch?v=O4bf2IO3-Wg
Myndavélin sjálf: https://www.youtube.com/watch?v=CDm1Mpixjuw

Endilega látið í ykkur heyra Very Happy
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
jonfri


Skráður þann: 14 Maí 2014
Innlegg: 112

Leica
InnleggInnlegg: 16 Feb 2016 - 9:39:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef verið að gera tilraunir með þetta.


Nota reyndar bara venjulegan framkallara.


Það fer eftir stæðinni á kassanum (lengd frá pinhole að pappír) hvað þú þarft stórt ljósop. svona 0.3mm ætti að vera fínt. Pappírinn er ca. 6 iso.


Ég ljósmæli bara mv. það. En annars eru til exposure ballparks; í björtu sólskini er ~15sek og kannski korter/hálftími í alskýjuðu. Getur fundið estimates á google.


En þetta er víst rosa mikið trial & error. Bara gera fleiri tilraunir Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group