Sjá spjallþráð - Hvar er Pentax samfélagið? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hvar er Pentax samfélagið?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Snjolfur1200


Skráður þann: 15 Des 2010
Innlegg: 119


InnleggInnlegg: 11 Feb 2016 - 11:57:39    Efni innleggs: Hvar er Pentax samfélagið? Svara með tilvísun

Ég man eftir því að allnokkrir hérna voru á sínum tíma að nota Pentax en maður verður ekki mikið var við þá í dag.

Hver var reynslan af Pentax. Fór einhver yfir í Pentax og til baka eða var þar um kyrrt.

Eða varð þessi hópur bara snjallsímunum að bráð?

Endilega deilið öllum Pentax ástar- og hryllingssögunum.

kv.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 11 Feb 2016 - 15:49:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hef átt nokkrar pentax vélar, reyndar enga digital. Spotmatic, K1000, ME, MX og 6x7 MLU, og hvort MG hafi einhverntíman stoppað hjá mér í stutta stund. Allar mjög skemmtilegar og vel gerðar. Þær eru allar komnar í einhverjar aðrar hendur núna.
Engar hryllingsögur, bara góðar minningar og fullt af filmu sem hefði getað geymt mjög flottar myndir ef betri ljósmyndari hefði tekið á hana Razz

Ef ég væri að fá mér crop dSLR kerfi í dag myndi ég alvarlega skoða Pentax, og ef ég væri í ljósmyndanámi og ætti að nota 35mm vél myndi ég ekki una öðru en að nota Spotmatic eða MX. Ég hef bara svo hrifinn af digital FF að ég held mig við Nikon D600.
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Eddirp


Skráður þann: 04 Sep 2008
Innlegg: 608
Staðsetning: danmörk
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 11 Feb 2016 - 18:53:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

https://youtu.be/wmTM5LOocWQ

Laughing Laughing
_________________
Flickr
500px
Friends don't let friends shoot JPEG.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Geirix


Skráður þann: 05 Apr 2010
Innlegg: 899
Staðsetning: Bak við linsuna
Pentax K5 IIs
InnleggInnlegg: 11 Feb 2016 - 19:07:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

https://www.facebook.com/groups/149152775144809/
_________________
If it has a ring tone, it's not a camera!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Snjolfur1200


Skráður þann: 15 Des 2010
Innlegg: 119


InnleggInnlegg: 11 Feb 2016 - 19:47:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tryptophan skrifaði:
Ég hef bara svo hrifinn af digital FF að ég held mig við Nikon D600.


Mér skilst að það sé skrifað í skýin að fyrsta FF vélin (K-1) verði tilkynnt á næstu dögum. Verður forvitnilegt að sjá hvernig henni vegnar.

Eddirp skrifaði:
https://youtu.be/wmTM5LOocWQ

Laughing Laughing


https://youtu.be/D1ZYhVpdXbQ?t=1m

Ég held að þetta lýsi því betur.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 11 Feb 2016 - 21:08:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Stærsti foruminn fyrir Pentax og margir senda líka til Íslands sem eru að selja notað. http://www.pentaxforums.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 13 Feb 2016 - 20:45:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Snjolfur1200 skrifaði:
Tryptophan skrifaði:
Ég hef bara svo hrifinn af digital FF að ég held mig við Nikon D600.


Mér skilst að það sé skrifað í skýin að fyrsta FF vélin (K-1) verði tilkynnt á næstu dögum. Verður forvitnilegt að sjá hvernig henni vegnar.


Seríóslí? Það er svalt. Hlakka til að sjá hvering hún verður. Pentax eru að gera svo flottar vélar, væri freistandi kostur.
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
subwaý16


Skráður þann: 13 Feb 2016
Innlegg: 7


InnleggInnlegg: 13 Feb 2016 - 20:50:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Snjolfur1200


Skráður þann: 15 Des 2010
Innlegg: 119


InnleggInnlegg: 13 Feb 2016 - 20:58:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Einhver síða í Japan lak þessu.

Tilvitnun:
Pentax full frame DSLR:

Resolution: 36.4 megapixels
Sensor size: 35.9 x 24.0 mm
Continuous shooting: 6.5 frames / sec.
ISO range: 100-204,800
GPS built-in
Media: SD, SDHC, SDXC
Size: 136.5 x 110 x 85.5 mm
Weight: 925 g


http://www.pentaxforums.com/articles/pentax-news-rumors/pentax-k-1-key-specifications-leaked.html
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group