Sjá spjallþráð - 200 till 300 þúsund hvaða canaon vél á ég að fá mér ? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
200 till 300 þúsund hvaða canaon vél á ég að fá mér ?
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 09 Feb 2016 - 20:50:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nansý37 skrifaði:
já og mér sýnist í fljótu vera 80þ króna munur á nýrri 70 d eða í 7 d mark 11 er það þess virði ?

Færð miklu meiri mun á myndgæðum og miklu betri fjárfestingu útúr 80þ króna linsu. En ef þér finnst það vera 80þ króna virði að eiga nýjustu græjuna ef það örugglega þess virði.
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Nansý37


Skráður þann: 14 Nóv 2007
Innlegg: 111

Pentax K10D
InnleggInnlegg: 10 Feb 2016 - 17:46:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

já það er rétt glerið er málið. En svo er þetta líka kanski málið hvor endist betur og fellur minna í verði eftir td 3 ár. hefði tekið 7D 11 alla daga ef hún hefði verið með snerti skjá og wi-fi. skil það ekki að það sé svo bara í 70 d sem er miklu ódýrari vél
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 10 Feb 2016 - 22:21:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vélin getur víst ekki verið með innbyggðu wifi og snúningsskjá vegna þess að hún er vatnsheld og úr magnesíum-ál-blöndu, (eða svo segir Canon.)
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 11 Feb 2016 - 4:46:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

...
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 11 Feb 2016 - 10:25:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Skrítni parturinn er að ég á tvær vélar úr magnesíumblöndu og þær eru báðar með wifi og snúningsskjá! Önnur er meira segja veðurvarin.

keg skrifaði:
Vélin getur víst ekki verið með innbyggðu wifi og snúningsskjá vegna þess að hún er vatnsheld og úr magnesíum-ál-blöndu, (eða svo segir Canon.)

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 11 Feb 2016 - 15:52:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nansý37 skrifaði:
með snerti skjá og wi-fi.

Vá, er það komið í þessar myndavélar? Það er kannski ágætt að hafa það, en það er ótrúlegur óþarfi þangað til maður venur sig á það grunar mig. Myndi ekki hafa of miklar áhyggjur af því, þetta er þrátt fyrir allt ljósmyndatæki en ekki snjallsími.
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 11 Feb 2016 - 20:02:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tryptophan skrifaði:
Nansý37 skrifaði:
með snerti skjá og wi-fi.

Vá, er það komið í þessar myndavélar? Það er kannski ágætt að hafa það, en það er ótrúlegur óþarfi þangað til maður venur sig á það grunar mig. Myndi ekki hafa of miklar áhyggjur af því, þetta er þrátt fyrir allt ljósmyndatæki en ekki snjallsími.


Mér finnst svona sniðugt en ég á hins vegar myndavél með snertiskjá og ég nota hann aldrei. Og það þrátt fyrir að ég fatti að það sé í alvörunni sniðugt. Ég er bara svo vanur að nota takka.

Snúningsskjárinn hins vegar er mesta þarfaþing sem ég nota í alvörunni.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group