Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| Gunnar Gestur
|
Skráður þann: 26 Sep 2007 Innlegg: 1325 Staðsetning: Sandgerði Canon 1Ds mark III
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| IngolfurB
| 
Skráður þann: 09 Feb 2008 Innlegg: 341 Staðsetning: Álftanes Canon 10D
|
|
Innlegg: 06 Feb 2016 - 19:06:49 Efni innleggs: |
|
|
Adapter og adapter er bara ekki sami hluturinn
Hérna er Tony Northrup í svipuðum hugleiðingum en fær skárri niðurstöðu.
https://youtu.be/elMiEjlE_Bk
Svo er hérna Wayne Goodman að sýna hvað adapterarnir sem er verið að nota skipta miklu máli. Hann prófar Metabones IV vs. Commlite adapter með Canon 17mm TS-E linsu og niðurstaðan er áhugaverð.
https://youtu.be/S22sdPzn3_s _________________ Ingólfur B. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|
Innlegg: 06 Feb 2016 - 21:12:04 Efni innleggs: |
|
|
500$ til þess eins að fá bara brot af myndgæðunum.
Canon vinnur þessa lotu. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| keg
|
Skráður þann: 25 Nóv 2004 Innlegg: 2089 Staðsetning: Suðvesturhornið Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
|
|
Innlegg: 06 Feb 2016 - 23:56:15 Efni innleggs: |
|
|
Mig dauðlangar að fá A7rII lánaða með EF 11-24L og afsanna þetta kjaftæði. _________________ Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Hauxon
| 
Skráður þann: 07 Des 2005 Innlegg: 6372 Staðsetning: Skipaskagi Fujifilm X-T1
|
|
Innlegg: 08 Feb 2016 - 11:55:23 Efni innleggs: |
|
|
Þetta virðist nú ekki neitt sérlega vísindalegt test. Hann segir að miðjan sé nokkurn vegin eins. Hann tekur báðar myndirnar á f/4 (galopið) sem gæti þýtt að fókussviðið sé ekki á sama stað á báðum myndum. Svo er þetta auðvitað pálmatré og laufin gætu verið hreyfð. Semsagt 99% líkur á "user error".
Fotodiox gerir góða adaptera, þannig að nær útilokað sé að þetta sé adapterinn. Svo á vandamál Sony með víðlinsur ekki við með Canon EF því að það snýst um notkun rangefinder linsa þar sem glerið er mjög nálægt sensornum og aðfallshorn ljóss of bratt fyrir pixlana í hornunum. _________________ Hrannar Örn Hauksson |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Benni S.
| 
Skráður þann: 27 Mar 2009 Innlegg: 2177 Staðsetning: Akureyri Canon
|
|
Innlegg: 08 Feb 2016 - 12:52:44 Efni innleggs: |
|
|
Er þetta ekki bara spurning um gæði "millihringja" ef ekkert auka gler er á milli því ætti maður þá að tapa gæðum? _________________ Fullt nafn: Benedikt H. Sigurgeirsson S:896 6001
http://www.flickr.com/photos/benni-akureyri |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Hauxon
| 
Skráður þann: 07 Des 2005 Innlegg: 6372 Staðsetning: Skipaskagi Fujifilm X-T1
|
|
Innlegg: 08 Feb 2016 - 15:21:16 Efni innleggs: |
|
|
Benni S. skrifaði: | Er þetta ekki bara spurning um gæði "millihringja" ef ekkert auka gler er á milli því ætti maður þá að tapa gæðum? |
Það eru dæmi um að þeir hafi ekki verið af réttri þykkt, sem ég held reyndar að hafi mest áhreif á infinity. Svo geta þeir verið eitthvað skakkir (sjaldgæft) eða ekki gott coating að innan. Held samt að Hr. Rockwell sé að ræpa. _________________ Hrannar Örn Hauksson |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| kiddi
| 
Skráður þann: 03 Jan 2005 Innlegg: 2230
Nikon D810
|
|
Innlegg: 08 Feb 2016 - 18:58:07 Efni innleggs: |
|
|
Að fenginni (umtalsverðri) reynslu við að gera A/B prufur á milli bæði linsa og myndavéla, þá leyfi ég mér að fullyrða að, það að bera saman víðlinsur á 36megapixlum+ er fjandanum erfiðara, jafnvel þó maður sé með 10x stækkun á Liveview á tengdri fartölvu, það er eiginlega ekki nokkur leið að fullyrða að fókus hafi verið sá sami á milli véla. Það kæmi mér ekki á óvart að Ken Rockwell hafi einmitt klikkað á þessu, Sony myndin virkar einfaldlega út úr fókus fyrir mínum augum.
"Adapted" linsur voru vandamál á gömlu A7R út af veiku mounti sem gat bognað undan þunga, en á nýju A7 II / A7R II / A7S II hef ég ekki rekist á að nokkur maður hafi lent í vandræðum með það að nota linsur frá öðrum framleiðendum. _________________ flickr / augnablik.is |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|