Sjá spjallþráð - Fullt af nýju efni á vefsíðunni minni :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Fullt af nýju efni á vefsíðunni minni

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
karibjorn


Skráður þann: 23 Apr 2006
Innlegg: 511

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 20 Jan 2016 - 3:18:49    Efni innleggs: Fullt af nýju efni á vefsíðunni minni Svara með tilvísun

Hæhæ, var fyrir stuttu að setja inn 3 nýjar seríur á síðuna mína og update-a og edita eldri verkefni og sum sem eru enn í gangi.

Endilega kíkið í heimsókn Smile

http://karibjorn.crevado.com/
_________________
http://www.flickr.com/photos/bisull
http://karibjorn.crevado.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
magnusbj


Skráður þann: 16 Okt 2009
Innlegg: 351
Staðsetning: Akureyri
Canon 70D
InnleggInnlegg: 20 Jan 2016 - 13:38:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flottar myndir hjá þér Smile
_________________
https://www.flickr.com/photos/magnusbjorns/
https://plus.google.com/u/0/+MagnusBjornsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hingo


Skráður þann: 22 Ágú 2008
Innlegg: 4183

Fjölmargar og fjölbreyttar
InnleggInnlegg: 20 Jan 2016 - 14:23:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flott söff, held mikið uppá greenpoint seclusion og new york in color seríunar Gott
_________________
www.hingo.is

www.flickr.com/photos/129404113@N08/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
canonF1


Skráður þann: 03 Apr 2009
Innlegg: 54


InnleggInnlegg: 22 Jan 2016 - 9:29:31    Efni innleggs: Re: Fullt af nýju efni á vefsíðunni minni Svara með tilvísun

karibjorn skrifaði:
Hæhæ, var fyrir stuttu að setja inn 3 nýjar seríur á síðuna mína og update-a og edita eldri verkefni og sum sem eru enn í gangi.

Endilega kíkið í heimsókn Smile

http://karibjorn.crevado.com/


Flottar myndir. Flott myndin af afturendanum á benzanum og skóflunum sem for some reason hanga á grindverkinu.

Mjög fallegir litir og áferð og flott composition á öllum þessum myndum. Portrait myndirnar eru líka verulega áhugaverðar.

Annars rakst ég inn á flickr síðuna þína og sá þar verulega flottar street photo myndir. Þessi hérna er alveg snilld, svo mikið að gerast á þessari mynd og mjög flott composition. https://www.flickr.com/photos/bisull/20854173572/in/dateposted/
og þessi:
https://www.flickr.com/photos/bisull/18686553421/in/dateposted/

Má ég spyrja hvaða linsur þú ert helst að nota? Hvað ertu t.d. að nota í street photo vinnuna?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
karibjorn


Skráður þann: 23 Apr 2006
Innlegg: 511

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 22 Jan 2016 - 23:15:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk kærlega Smile Smile

Ég er með 5D MarkII og oftar en ekki 24-70 sigmu framan á, annars 40mm pönnukökuna. Einnig Canon AE1 með 35mm 2.8 eða 50mm 1.8 og oftar en ekki portra400 innan í og Mamiya 7ii með 65mm 4.0 og þá portra400 eða ektar100.

Er annars að reyna að losna við þennan canon hlunk og svissa yfir í eitthvað léttara
_________________
http://www.flickr.com/photos/bisull
http://karibjorn.crevado.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group