Sjá spjallþráð - Gamlar Canon linsur á eos 40D :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Gamlar Canon linsur á eos 40D

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp!
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
davidblo


Skráður þann: 29 Okt 2008
Innlegg: 36

Canon 40D
InnleggInnlegg: 18 Jan 2016 - 21:36:03    Efni innleggs: Gamlar Canon linsur á eos 40D Svara með tilvísun

Sæl veriði

Mér áskotnuðust tvær gamlar Canon linsur. Annars vegar 135mm 2.8f og 85mm 1.8f. Er einhver leið fyrir mig að nota þessar linsur á Eos 40D vélina mína?

135mm:


85mm:


Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
bootlec


Skráður þann: 05 Jan 2015
Innlegg: 88
Staðsetning: Reykjavik
Ég á nokkrar vélar
InnleggInnlegg: 18 Jan 2016 - 21:45:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já það er hægt með millistikki, en linsurnar verða manual linsur,
þú getur fengið svona millistikki í flestur ljósmyndavöru verslunum og á e-bay

http://www.ebay.com/itm/220668917042?_trksid=p2055119.m1438.l2649&ssPageName=STRK%3AMEBIDX%3AIT
_________________
Amature all the way
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
BGÁ


Skráður þann: 14 Mar 2007
Innlegg: 3543
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 18 Jan 2016 - 23:45:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er til í fotoval.
www.fotoval.is/vefverslun/millistykki/fd-eos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 19 Jan 2016 - 12:24:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fáðu þér Sony alpha eða EOS M, eða einhverja aðra spegillausa, þá er hægt að fókusera á infinity.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp! Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group