Sjá spjallþráð - Hvernig vél, barn að fæðast, eiga góðar myndir af því :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hvernig vél, barn að fæðast, eiga góðar myndir af því
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
gudmgu


Skráður þann: 14 Okt 2009
Innlegg: 418

Canon
InnleggInnlegg: 09 Jan 2016 - 16:43:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

keg skrifaði:
Ég held að það sé þokkalegt úrval af vélum í kringum 180 þús, t.d. X-T10 á 199 þús MEÐ XF 18-55.

gudmgu skrifaði:
Canon 70D getur allt þokkalega vel (nema að vera lítil og létt). Bæði hvað varðar video upptöku með sjálfkrafa fókus kerfi og allar tegundir af ljósmyndun.
Hún ætti að fást frekar ódýrt í dag ný vegna þess að arftaki hennar hlýtur að vera að koma.
Ef-s STM linsurnar frá Canon eru svo alger snilld hvað varðar myndgæði og verð, auk þess að vera léttar.
Ég held að það sé engin vél á markaðnum eins fjölhæf og þessi fyrir sambærilegt verð.


Er hægt að fá góða ódýra bjarta 50mm prime linsu fyrir Fuji?
50mm á crop er ómissandi fyrir myndatöku af börnum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 10 Jan 2016 - 3:08:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já, XF 35 mm f/2.0 WR.

En hvaða bull er þetta með bjarta 50 mm? Mest notuðu linsurnar hjá mér eru í kringum 35 mm og ég hef aldrei verið neitt sérstaklega hrifinn af 50 mm sjónarhorninu sjálfur, frekar myndir sem ég hef tekið af börnunum mínum hafa annað hvort verið teknar í kringum 30 - 35 eða 80 - 150 mm.

gudmgu skrifaði:
keg skrifaði:
Ég held að það sé þokkalegt úrval af vélum í kringum 180 þús, t.d. X-T10 á 199 þús MEÐ XF 18-55.

gudmgu skrifaði:
Canon 70D getur allt þokkalega vel (nema að vera lítil og létt). Bæði hvað varðar video upptöku með sjálfkrafa fókus kerfi og allar tegundir af ljósmyndun.
Hún ætti að fást frekar ódýrt í dag ný vegna þess að arftaki hennar hlýtur að vera að koma.
Ef-s STM linsurnar frá Canon eru svo alger snilld hvað varðar myndgæði og verð, auk þess að vera léttar.
Ég held að það sé engin vél á markaðnum eins fjölhæf og þessi fyrir sambærilegt verð.


Er hægt að fá góða ódýra bjarta 50mm prime linsu fyrir Fuji?
50mm á crop er ómissandi fyrir myndatöku af börnum.

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 10 Jan 2016 - 3:21:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ah, já, þú ert að reyna fiska mig, 50 * 1,6 = 80 mm.. Næsta sem kemst því er XF 56 mm f/1,2 sem seint verður talin ódýr en hún er líka sambærilegri við 50L og 85L en ódýru plastlinsurnar, munurinn á henni og Canon EF 50 mm f/1.4 felst:
1) innifalið húdd
2) skörp wide open
3) öflugri fókusmótor
1,2 vs 1,4, hærri lokuhraði við hærri fókus og nákvæmari fókus.
4) Fókuskerfið í X vélum fókuserar á andlit og ekki bara það heldur augað sem er nær.
5) engin hætta á back fókus vegna Þess að af skynjarinn er myndflagan.

keg skrifaði:
Já, XF 35 mm f/2.0 WR.

En hvaða bull er þetta með bjarta 50 mm? Mest notuðu linsurnar hjá mér eru í kringum 35 mm og ég hef aldrei verið neitt sérstaklega hrifinn af 50 mm sjónarhorninu sjálfur, frekar myndir sem ég hef tekið af börnunum mínum hafa annað hvort verið teknar í kringum 30 - 35 eða 80 - 150 mm.

gudmgu skrifaði:
keg skrifaði:
Ég held að það sé þokkalegt úrval af vélum í kringum 180 þús, t.d. X-T10 á 199 þús MEÐ XF 18-55.

gudmgu skrifaði:
Canon 70D getur allt þokkalega vel (nema að vera lítil og létt). Bæði hvað varðar video upptöku með sjálfkrafa fókus kerfi og allar tegundir af ljósmyndun.
Hún ætti að fást frekar ódýrt í dag ný vegna þess að arftaki hennar hlýtur að vera að koma.
Ef-s STM linsurnar frá Canon eru svo alger snilld hvað varðar myndgæði og verð, auk þess að vera léttar.
Ég held að það sé engin vél á markaðnum eins fjölhæf og þessi fyrir sambærilegt verð.


Er hægt að fá góða ódýra bjarta 50mm prime linsu fyrir Fuji?
50mm á crop er ómissandi fyrir myndatöku af börnum.

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
i5akooo


Skráður þann: 26 Jan 2015
Innlegg: 35

Canon 7D MKII
InnleggInnlegg: 13 Jan 2016 - 12:30:56    Efni innleggs: Canon 7d Svara með tilvísun

Ég myndi kaupa Canon 7d frábær vél, seldi mína á 75.000 með nýlegu batterý gripi þannig að 85.000 er soldið dýrt
_________________
Canon 7d mark ii, Sigma 18-35mm F/1.8, Canon 70-200mm f/4L, Canon 1.4x ii extender, Samyang 8mm f/3.5, Canon 430EX ii.
https://www.flickr.com/photos/126953279@N08/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Garmur


Skráður þann: 09 Apr 2006
Innlegg: 75

Canon 5D
InnleggInnlegg: 13 Jan 2016 - 13:20:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég hef eignast þrjú börn og stórt ljósop er það lang mikilvægasta af öllu, hvaða vél þú kaupir skiptir ekki alveg öllu máli en það að geta tekið myndir í lítilli birtu skiptir öllu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group