Sjá spjallþráð - Multi-Ljósmyndavinnsla fyrir prentun. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Multi-Ljósmyndavinnsla fyrir prentun.

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
bjartmar


Skráður þann: 07 Nóv 2006
Innlegg: 333

Panasonic Lumix LX5
InnleggInnlegg: 07 Jan 2016 - 21:41:18    Efni innleggs: Multi-Ljósmyndavinnsla fyrir prentun. Svara með tilvísun

Góðan daginn,

Er með c.a. 1000 myndir sem ég ætla að láta prenta út í 10cm x 15cm í fjölskyldualbúm. Þær eru allar í 6000px x 4000px og ég ætla því að láta Photoshop minnka þær niður í 10cm x 15cm með 300dpi ásamt því að lagfæra liti í þeim.

Ég var búinn að gera Photoshop action sem gerir:
- Auto Color
- Auto Tone
- Auto Contrast
- Image Size
- Smá Smart Sharpen
- Save

Nú eru þessar myndir teknir í allavega birtuskilyrðum en stór hluti myndanna verður betri en svo koma inn á milli myndir sem verða alveg hrikalega skelfilegar. Ég er svosem ekki með góðan tölvuskjá eða mikla þekkingu á ljósmyndavinnslu en mig langar helst að gera gott action og gera þetta bara í einu batchi.

Getur einhver gefið mér tips um hvernig er best að höndla þetta án þess að eyða alltof miklum tíma í þetta?
_________________
Nikon D5500: 35mm f/1.8G | 50mm f/1.8G | 85mm f/1.8G | SB-910
Panasonic Lumix LX5
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 08 Jan 2016 - 1:48:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Lightroom, virknin til að gera þetta er innbyggð.

Myndir unnar fyrir prentun eiga að líta út fyrir að vera yfirskerptar.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
bjartmar


Skráður þann: 07 Nóv 2006
Innlegg: 333

Panasonic Lumix LX5
InnleggInnlegg: 09 Jan 2016 - 1:37:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

keg skrifaði:
Lightroom, virknin til að gera þetta er innbyggð.

Myndir unnar fyrir prentun eiga að líta út fyrir að vera yfirskerptar.

Úff, Lightroom. Prófaði það þegar LR1 kom út, var ekki að fýla það þá. Ég kannski prófa aftur.
Veistu hvað þessar aðgerðir heita í LR svo ég geti gúgglað mig til eða fundið tutorials?
_________________
Nikon D5500: 35mm f/1.8G | 50mm f/1.8G | 85mm f/1.8G | SB-910
Panasonic Lumix LX5
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 09 Jan 2016 - 10:45:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

breytingin úr Lr 4 í Lr 6 er gríðarleg.

býrð til publish target á hd sem heitir prentun.
stillir output sharpening fyrir tegund pappírsins sem þú ert að nota.

(sem þýðir mismunandi stiilingar fyrir hverja tegund pappírs og mögulega hverja prentþjónustu.)

Helstu kostirnir eru að þegar þú ert búinn að gera þetta að þá er n.v. álíka mikið mál að útbúa 1000 myndir fyrir prentun og eina.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
bjartmar


Skráður þann: 07 Nóv 2006
Innlegg: 333

Panasonic Lumix LX5
InnleggInnlegg: 11 Jan 2016 - 23:24:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

keg skrifaði:
breytingin úr Lr 4 í Lr 6 er gríðarleg.

býrð til publish target á hd sem heitir prentun.
stillir output sharpening fyrir tegund pappírsins sem þú ert að nota.

(sem þýðir mismunandi stiilingar fyrir hverja tegund pappírs og mögulega hverja prentþjónustu.)

Helstu kostirnir eru að þegar þú ert búinn að gera þetta að þá er n.v. álíka mikið mál að útbúa 1000 myndir fyrir prentun og eina.

Sæll, Takk fyrir svarið. Smile

Ég fann nokkur "Lightroom General Preset" sem ég er búinn að synca á nokkrar myndir. Búinn að gera tilraunir með að exporta myndum og þetta virðist allt ætla að ganga hjá mér svona.

Nú er bara að gera Collection af þessum myndum sem eiga að fara í prentun og prófa. Þetta leggst mjög vel í mig so far. Ég hefði kannski ekki átt að vera svona fljótur að dæma LR þegar ég prófaði það fyrst árið 2007.
_________________
Nikon D5500: 35mm f/1.8G | 50mm f/1.8G | 85mm f/1.8G | SB-910
Panasonic Lumix LX5
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 12 Jan 2016 - 15:48:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Collection og batch fítusarnir eru helsti plúsinn við Lightroom.

bjartmar skrifaði:
keg skrifaði:
breytingin úr Lr 4 í Lr 6 er gríðarleg.

býrð til publish target á hd sem heitir prentun.
stillir output sharpening fyrir tegund pappírsins sem þú ert að nota.

(sem þýðir mismunandi stiilingar fyrir hverja tegund pappírs og mögulega hverja prentþjónustu.)

Helstu kostirnir eru að þegar þú ert búinn að gera þetta að þá er n.v. álíka mikið mál að útbúa 1000 myndir fyrir prentun og eina.

Sæll, Takk fyrir svarið. Smile

Ég fann nokkur "Lightroom General Preset" sem ég er búinn að synca á nokkrar myndir. Búinn að gera tilraunir með að exporta myndum og þetta virðist allt ætla að ganga hjá mér svona.

Nú er bara að gera Collection af þessum myndum sem eiga að fara í prentun og prófa. Þetta leggst mjög vel í mig so far. Ég hefði kannski ekki átt að vera svona fljótur að dæma LR þegar ég prófaði það fyrst árið 2007.

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
bjartmar


Skráður þann: 07 Nóv 2006
Innlegg: 333

Panasonic Lumix LX5
InnleggInnlegg: 12 Jan 2016 - 22:41:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ein auka spurning varðandi Lightroom. Ég er ekkert að eiga við Orginal jpeg myndirnar í möppunum? Breytingin er bara sýnileg inni í Lightroom og sjást ekki sem jpeg fyrr en ég exporta þeim?

Ég vil ekki skemma myndirnar með einhverju fikti. Hehe
_________________
Nikon D5500: 35mm f/1.8G | 50mm f/1.8G | 85mm f/1.8G | SB-910
Panasonic Lumix LX5
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 12 Jan 2016 - 23:52:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Lightroom breytir aldrei upprunalegu myndinni.

Síðan er rosalega sniðugur fítus sem heitir virtual copy, þá geturðu t.d. búið til mismundandi crop af sömu myndinni og unnið hana á gerólíkan hátt en það er rauninni ekkert gert fyrr en við export.

bjartmar skrifaði:
Ein auka spurning varðandi Lightroom. Ég er ekkert að eiga við Orginal jpeg myndirnar í möppunum? Breytingin er bara sýnileg inni í Lightroom og sjást ekki sem jpeg fyrr en ég exporta þeim?

Ég vil ekki skemma myndirnar með einhverju fikti. Hehe

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group