Sjá spjallþráð - remote control app :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
remote control app

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
ASO


Skráður þann: 06 Júl 2010
Innlegg: 345

Canon 6D
InnleggInnlegg: 04 Jan 2016 - 19:40:04    Efni innleggs: remote control app Svara með tilvísun

Er með Canon 6D - er einhver með reynslu af að nota app í símanum sem remote controll?
_________________
ASO
Náttúran og barnið
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
vilhj


Skráður þann: 11 Sep 2013
Innlegg: 56

Nikon D800
InnleggInnlegg: 04 Jan 2016 - 21:52:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

http://www.triggertrap.com/

Ókeypis forrit, en selja millisnúruna sem hefur aðgerðarmagnarann sem breytir hljóðsmelli í afsmellara.
Frábær græja, góð þjónusta (ég lenti í smá veseni, fékk strax samband við persónulega aðstoð sem leysti málið og lét breyta forritinu lítillega til að þetta kæmi ekki fyrir oftar).

Athugaðu samt að það eru EU útgáfur sem eru nauðsynlegar við flesta síma/spjaldtölvur hér. Ástæðan er sú að af heilsuverndarástæðum er mesti hljóðstyrkur minni í Evróputækjum en þeim sem seldur er í USA. Þetta kemur samt bara til greina ef þú ert að kaupa notað eða af einhverjum gömlum lagerum sem hafa t.d. sést á ebay. Ný millistykki eru fyrir hvort sem er.

Svo veit ég að Reykjavik Foto á Laugaveginum seldu þetta áður fyrr, veit ekki hvort þeir héldu því áfram.

Kveðjur
Vilhjálmur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 04 Jan 2016 - 22:05:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jà... Ég nota þetta
Þarft ekki að kaupa neitt eins og einhver bendir à hér
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 05 Jan 2016 - 0:30:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er vélin ekki með WI-FI?

Canon Camera Remote virkar fínt
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ASO


Skráður þann: 06 Júl 2010
Innlegg: 345

Canon 6D
InnleggInnlegg: 05 Jan 2016 - 7:46:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk - alltaf má treysta á snör viðbrögð Very Happy
_________________
ASO
Náttúran og barnið
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ASO


Skráður þann: 06 Júl 2010
Innlegg: 345

Canon 6D
InnleggInnlegg: 06 Jan 2016 - 22:32:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ArnarBergur skrifaði:
Jà... Ég nota þetta
Þarft ekki að kaupa neitt eins og einhver bendir à hér


Úps - síminn krefur mig um password fyrir netið 6D en ég veit ekki hvar ég finn þetta password

Getur einhver upplýst mig?
_________________
ASO
Náttúran og barnið
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ASO


Skráður þann: 06 Júl 2010
Innlegg: 345

Canon 6D
InnleggInnlegg: 06 Jan 2016 - 22:33:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

keg skrifaði:
Er vélin ekki með WI-FI?

Canon Camera Remote virkar fínt


Veistu hvar ég finn password fyrir wifi tenginguna við myndavélina?
_________________
ASO
Náttúran og barnið
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 07 Jan 2016 - 1:51:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég held að vélin leyfi þér að velja það, annars bíður vélin upp á að tengjast við access punkt, gagnstætt T.d. Fuji sem þýðir að það er ekkert vésen með lykilorð

ASO skrifaði:
keg skrifaði:
Er vélin ekki með WI-FI?

Canon Camera Remote virkar fínt


Veistu hvar ég finn password fyrir wifi tenginguna við myndavélina?

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
magnusbj


Skráður þann: 16 Okt 2009
Innlegg: 351
Staðsetning: Akureyri
Canon 70D
InnleggInnlegg: 07 Jan 2016 - 11:08:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef ég man rétt þá er passwordið á vélinni sjálfri. Ég man þetta samt ekki alminnilega, þetta er í leiðbeiningunum með vélinni.
_________________
https://www.flickr.com/photos/magnusbjorns/
https://plus.google.com/u/0/+MagnusBjornsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ASO


Skráður þann: 06 Júl 2010
Innlegg: 345

Canon 6D
InnleggInnlegg: 07 Jan 2016 - 22:58:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

magnusbj skrifaði:
Ef ég man rétt þá er passwordið á vélinni sjálfri. Ég man þetta samt ekki alminnilega, þetta er í leiðbeiningunum með vélinni.Ok þá er það rtbm Rolling Eyes takk fyrir hjálpina
_________________
ASO
Náttúran og barnið
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Benni S.


Skráður þann: 27 Mar 2009
Innlegg: 2177
Staðsetning: Akureyri
Canon
InnleggInnlegg: 09 Jan 2016 - 0:06:44    Efni innleggs: App Svara með tilvísun

Af hverju ekki bara nota orginal canon appið, Camera Connect.
Það svínvirkar og er að gera mig að aumingja...sit alltaf inn í bíl núna í norðurljósa tökum, rétt skíst út ef ég þarf að snúa vélinni og læt félagana vita hvað er hlítt inn í bíl...


https://itunes.apple.com/us/app/canon-camera-connect/id944097177?mt=8

https://play.google.com/store/apps/details?id=jp.co.canon.ic.cameraconnect
_________________
Fullt nafn: Benedikt H. Sigurgeirsson S:896 6001
http://www.flickr.com/photos/benni-akureyri
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 09 Jan 2016 - 10:52:55    Efni innleggs: Re: App Svara með tilvísun

Smá samsláttur á vírum, Fuji appið heitir Camera remote, Canon camera connect.

Stend samt við að Canon útfærslan sé töluvert notendavænni.

Benni S. skrifaði:
Af hverju ekki bara nota orginal canon appið, Camera Connect.
Það svínvirkar og er að gera mig að aumingja...sit alltaf inn í bíl núna í norðurljósa tökum, rétt skíst út ef ég þarf að snúa vélinni og læt félagana vita hvað er hlítt inn í bíl...


https://itunes.apple.com/us/app/canon-camera-connect/id944097177?mt=8

https://play.google.com/store/apps/details?id=jp.co.canon.ic.cameraconnect

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 09 Jan 2016 - 22:28:15    Efni innleggs: Re: App Svara með tilvísun

Benni S. skrifaði:
Af hverju ekki bara nota orginal canon appið, Camera Connect.
Það svínvirkar og er að gera mig að aumingja...sit alltaf inn í bíl núna í norðurljósa tökum, rétt skíst út ef ég þarf að snúa vélinni og læt félagana vita hvað er hlítt inn í bíl...


https://itunes.apple.com/us/app/canon-camera-connect/id944097177?mt=8

https://play.google.com/store/apps/details?id=jp.co.canon.ic.cameraconnect


Gott

Eins og á að nota þetta haha
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group