Sjá spjallþráð - PC uppfærsla fyrir myndvinnslu - neðri mörkin :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
PC uppfærsla fyrir myndvinnslu - neðri mörkin

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
kristinnf


Skráður þann: 28 Mar 2007
Innlegg: 585
Staðsetning: Reykjavík
Ýmsar
InnleggInnlegg: 28 Des 2015 - 2:35:27    Efni innleggs: PC uppfærsla fyrir myndvinnslu - neðri mörkin Svara með tilvísun

Halló,

Ég þarf að uppfæra tölvuna fyrir myndvinnsluna og er að horfa í kostnaðinn. Hvaða leiðir mynduð þið fara? Mynduð þið fara í nýjustu gerð af örgjörvum (Skylake v.s. Haswell (eldra)) og hvað mynduð þið fara í mikið minni? Ég er að hugsa um Lightroom, Capture One og Photoshop vinnslu á Fuji RAF skrám.

Ég er með eftirfarandi búnað í huga - öll ráðgjöf og reynslusögur er vel þegnar...

Nýtt:

Móðurborð
Gigabyte Z97P-D3, LGA1150, 4xDDR3, 6xSATA3, ATX
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=28_33_156&products_id=2996

Örgjörvi
Intel Core i5-4690K 3.5GHz, LGA1150 Quad-Core, 6MB cache, Retail
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=28_25_157&products_id=2762

Minni
Crucial 16GB kit (2x8GB) DDR3 1600MHz, CL9, BallistiX Sport
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=28_34_126&products_id=2360

Diskur - SSD
Crucial BX100 250GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=28_39_150&products_id=2973

Fyrir í kassa - notað áfram:

Turn
Antec P-180
http://www.legitreviews.com/antec-p180-advanced-super-mid-tower-review_224

Skjákort
MSI Geforce N9400GT-MD512H
http://www.newegg.com/Product/SingleProductReview.aspx?reviewid=1702233

Aflgjafi
Tagan 500W BZ Piperock Series, modular

DVDR
Samsung S223F 22X SATA

Firewire
Manhattan PCI Firewire

Kortalesari
All in one ....

HDD 1
WD Blue 640 GB SATA 2 7200rpm 16MB

HDD 2
SATA 2 - 2 TB


Síðast breytt af kristinnf þann 28 Des 2015 - 23:44:57, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Snjolfur1200


Skráður þann: 15 Des 2010
Innlegg: 119


InnleggInnlegg: 28 Des 2015 - 17:47:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það var þráður á spjallborðinu á vaktinni um svipuð málefni. Hér er eitt svar varðandi skylake vs haswell

Tilvitnun:
Til að spara gætiru farið í Haswell í staðinn fyrir Skylake. Helstu kostir Skylake eru fleiri PCIe lanes, DDR4 stuðningur og betri skjástýring. Ég held að ekkert af þessu skipti þig stórkostlegu máli. Verðmunurinn á Haswell i7-4790k vs Skylake i7-6700k er 14þús og hafa báðir örgjörvar sambærilegt performance. Einnig ertu venjulega að spara þér peninga á minni og móðurborði með Haswell. T.d. með því að færa þig í DDR3 ertu svo að spara þér 6þús (fyrir örlítið verri vöru).


Tilvitnun:
Það er vert að taka fram að ég miða við Haswell setup og þar með DDR3 minni. Helsta ástæðan er sú að þá kemstu upp með ódýrara móðurborð, örgjörva og vinnsluminni, þrátt fyrir að krafturinn sé svipaður. Þetta er rétt yfir budgetinu þínu, auðvitað geturðu farið í ódýrari búnað, i5 örgjörva, 16GB af minni, minni SSD disk o.s.frv, en miðað við að þú biður um MJÖG góða myndvinnslutölvu, þá er erfitt að mæla með því.


http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=20&t=67877
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Halldór Ingi


Skráður þann: 15 Mar 2009
Innlegg: 705

Nikon D750
InnleggInnlegg: 28 Des 2015 - 19:55:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fyrir það fyrsta tæki ég frekar 850 EVo
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=28_39_150&products_id=2879

http://ssd.userbenchmark.com/Compare/Samsung-850-Evo-250GB-vs-Crucial-BX100-250GB/2977vs3145

16 GB í minni er nóg í alla eðlilega vinnslu.

Og já það er ekki mikill getumunur á Haswell og Skylake, gæti samt munað einhverjum þúsundköllum í endursölu ef þú ert að pæla í því.

Persónulega myndi ég síðan sleppa þessu skjákorti, alveg úrelt getur fengið notað 460-570 á Vaktinni á klink.
_________________
flickr
Galleríið á Facebook
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
kristinnf


Skráður þann: 28 Mar 2007
Innlegg: 585
Staðsetning: Reykjavík
Ýmsar
InnleggInnlegg: 01 Jan 2016 - 21:27:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir svörin Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kiddi


Skráður þann: 03 Jan 2005
Innlegg: 2230

Nikon D810
InnleggInnlegg: 02 Jan 2016 - 1:15:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það sem skiptir mestu máli fyrir Lightroom eru 4 kjarna örgjörvar með sem hæstri klukkutíðni, 2GB+ vinnsluminni á skjákorti, SSD fyrir catalog skrána, og algjör mega lúxus ef myndirnar sjálfar komast á SSD líka, en mig grunar að flestir séu með aðeins of stórt myndasafn til að réttlæta SSD geymslu Smile

Nokkur hundruð megarið til eða frá skipta voða litlu máli í Lightroom, og lítill sem enginn munur á miðlungsskjákorti vs. toppskjákorti svo lengi sem vinnsluminnið á kortinu er meira en 2GB.

Adobe hafa hingað til verið merkilega lélegir að kreista kraft úr tölvubúnaði, en þeir eru aðeins að skána. Munur á milli ódýrri myndvinnsluvél og mjög góðri myndvinnsluvél sést best ef þú ert að importa & exporta fleiri hundruð eða jafnvel þúsundum mynda í einu, annars er munurinn ekkert til að tala um í hversdagslegri notkun hverdagslegs fólks Smile
_________________
flickr / augnablik.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group