Sjá spjallþráð - Mynda í hofi á Akureyri :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Mynda í hofi á Akureyri

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
perla2005


Skráður þann: 23 Ágú 2012
Innlegg: 8
Staðsetning: Akureyri
Canon 50d
InnleggInnlegg: 19 Des 2015 - 9:14:14    Efni innleggs: Mynda í hofi á Akureyri Svara með tilvísun

Einhver sem veit hvernig er best að stilla myndavelar til að mynda í hofi?
Það er yfirleitt lítið ljós, mer finnst myndir verða stundum gular.
Erfitt er að ná focus

Ég á canon 50D og linsurnar
50mm/1,5ft
17-85mm/ 1,2ft
70-200 1:4 L USM

Linsan 17-85mm er 1,2 ft en þegar eg er að mynda þá fer hún alltaf upp í 5,6.
Eftir hverju fer það? Er hægt að stilla þær eitthvað til ?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 19 Des 2015 - 9:43:34    Efni innleggs: Re: Mynda í hofi á Akureyri Svara með tilvísun

perla2005 skrifaði:
Einhver sem veit hvernig er best að stilla myndavelar til að mynda í hofi?
Það er yfirleitt lítið ljós, mer finnst myndir verða stundum gular.
Erfitt er að ná focus

Ég á canon 50D og linsurnar
50mm/1,5ft
17-85mm/ 1,2ft
70-200 1:4 L USM

Linsan 17-85mm er 1,2 ft en þegar eg er að mynda þá fer hún alltaf upp í 5,6.
Eftir hverju fer það? Er hægt að stilla þær eitthvað til ?


17-85mm linsan er með ljósop 3.5-5.6, þegar þú zoomar henni alveg út í 85mm þá nær hún ekki stærra ljósopi en 5,6.

https://photographylife.com/what-is-aperture-in-photography


Ef þér finnst myndirnar verða of gular þarna inni að þá þarftu að stilla WB í vélinni þinni.

http://www.digitalcameraworld.com/2014/01/31/white-balance-explained-how-your-camera-corrects-the-colour-of-different-kinds-of-lighting/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Snjolfur1200


Skráður þann: 15 Des 2010
Innlegg: 119


InnleggInnlegg: 20 Des 2015 - 23:16:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Allt sem þú lýsir hér er eðlilegt.

Myndavélin þarf ljós til þess að geta fókusað og ef birtuskilyrðin eru léleg þá á myndavélin í erfiðleikum með fókusa. Sérstaklega ef ljósopið á linsunni er ekki stórt. 50 mm (f1.4 eða f1.Cool linsan væri best til að fókusa og 17-85 verst (á 85 mm með f5.6). Það eru til fókushjálparar, canon vélarnar blikka flassinu til að fókusa en ég reikna ekki með að það sé vinsælt þarna inni, og ef þú átt flass þá er í sumum þeirra innbyggt focus-assist sem er líklegast rautt ljós sem skín og hjálpar vélinni að fókusa en þú hættir samt á það að flassið blossi þegar þú tekur myndina. Sem er líklegast ekki það sem þú ert að sækjast eftir.

Annað atriði væri að skilja hvernig vélin fókusar og reyna þá að beita vélinni þannig að hún eigi sem auðveldast með að fókusa.

Ef þú velur að skjóta í RAW þá geturðu lagað gula litinn í tölvunni eftir á með hugbúnaði eins og Canon DPP sem kemur yfirleitt með myndavélinni og er ókeypis. Ef þú velur JPG þá þarftu að stilla hvítvægið áður en þú ferð í myndatökur. Þannig losnarðu við gular myndir. Yfirleitt tekurðu bara mynd af hvítum vegg eða hvítu blaði þar sem þú ert að mynda og velur það sem gildið fyrir hvítan (minnir mig, nota alltaf raw þannig að ég geri þetta aldrei.)
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Snjolfur1200


Skráður þann: 15 Des 2010
Innlegg: 119


InnleggInnlegg: 01 Jan 2016 - 15:35:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég var reyndar ekki viss um að svona græja væri til EN hún er það greinilega.

http://flashhavoc.com/yongnuo-yn12af-af-assistant/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Matti Skratti


Skráður þann: 12 Nóv 2007
Innlegg: 727
Staðsetning: 27 W 458472 7108076
Skiptir ekki máli
InnleggInnlegg: 01 Jan 2016 - 15:56:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það fer eftir því í hvaða hofi þú ætlar að mynda, hof eru nefnilega mismunandi lýst.
_________________
http://www.flickr.com/photos/mattiskratti/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group