Sjá spjallþráð - 24mm linsur? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
24mm linsur?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
helgip84


Skráður þann: 03 Maí 2012
Innlegg: 127
Staðsetning: Ásbrú
Svartar myndavélar
InnleggInnlegg: 27 Des 2015 - 6:03:18    Efni innleggs: 24mm linsur? Svara með tilvísun

hefur einhver hér prófað samyang/rokinon 24mm f1.4?
er að pæla hvernig þessar linsur eru að koma út eða er eins gott að finna sér bara sigma/canon 24mm?
_________________
Canon 1ds mark 3
canon ef 20-35 f2.8l
Sigma ex 70-200 f2.8 hsm apo
Canon eos-m
Ef-m 18-55 f3.5-5.6 is stm
Ef-m 11-22 f4-5.6 is stm
Ef-m 22mm f2 stm
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
IngolfurB


Skráður þann: 09 Feb 2008
Innlegg: 341
Staðsetning: Álftanes
Canon 10D
InnleggInnlegg: 27 Des 2015 - 15:15:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvað ætlarðu að nota hana í?
Hérna er mitt persónulega mat Smile
Samyang og Rokinon 24mm linsurnar eru mjög fínar en eru auðvita manual linsur. Þeirra helsti galli er hvað eintök geta verið misjöfn en ert að fá fína linsu fyrir peninginn ef þú hittir á gott eintak þ.e
Canon 24mm f1.4L linsurnar eru fínar í flest nema norðurljós/stjörnur vegna coma vandamála sem hún hefur galopinn. Finnst þær of dýrar miðað við hvað maður fær.
_________________
Ingólfur B.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnbjornE


Skráður þann: 07 Okt 2010
Innlegg: 35


InnleggInnlegg: 27 Des 2015 - 18:49:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ekki alveg sammála hvað varðar Canon 24 1.4ii linsuna og norðurljósin.
Þessar myndir eru teknar með með henni og ég nokkuð sáttur:

https://500px.com/photo/88138021/straumur-by-arnbjorn-eythorsson

https://500px.com/photo/133374459/the-elements-by-arnbjorn-eythorsson

https://500px.com/photo/129653123/icelandic-car-park-by-arnbjorn-eythorsson

Hef hinsvegar ekki prófað hana ftyrir stjörnumyndatöku
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
IngolfurB


Skráður þann: 09 Feb 2008
Innlegg: 341
Staðsetning: Álftanes
Canon 10D
InnleggInnlegg: 27 Des 2015 - 19:27:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ArnbjornE skrifaði:
Ekki alveg sammála hvað varðar Canon 24 1.4ii linsuna og norðurljósin.
Þessar myndir eru teknar með með henni og ég nokkuð sáttur:

https://500px.com/photo/88138021/straumur-by-arnbjorn-eythorsson

https://500px.com/photo/133374459/the-elements-by-arnbjorn-eythorsson

https://500px.com/photo/129653123/icelandic-car-park-by-arnbjorn-eythorsson

Hef hinsvegar ekki prófað hana ftyrir stjörnumyndatöku


Ef þú ert sáttur við þínar norðurljósamyndir og sérð ekki coma vandamálin í hornunum á myndunum þá er það bara hið besta mál Smile
_________________
Ingólfur B.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnbjornE


Skráður þann: 07 Okt 2010
Innlegg: 35


InnleggInnlegg: 27 Des 2015 - 20:44:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ju, ju, það er coma í hornunum hvað varðar stjörnurnar... þegar linsan er stillt á ljósop 1.4-2.2. Raunar sé ég það ekki sem vandmál í norðurljósamyndum. En í kringum 2.0 er þetta varla vandamál.
Hvaða víðlinsu hraðari en 2.8 veistu um þar sem þetta vandamál er ekki til staðar?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Ottó


Skráður þann: 10 Ágú 2007
Innlegg: 1556
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 6D
InnleggInnlegg: 27 Des 2015 - 20:57:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þessi er líka góð.
http://www.fotoval.is/vefverslun/sigma/sigma-24mm-14-dg-hsm-fyrir-canon-eos/
_________________
http://www.flickr.com/photos/25357545@N07/
http://vimeo.com/user5582028
http://500px.com/ottomrlee
https://www.facebook.com/OttoMrLee
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnbjornE


Skráður þann: 07 Okt 2010
Innlegg: 35


InnleggInnlegg: 27 Des 2015 - 21:14:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já, held að Sigma ART, bæði 24 og þessi nýja, 20 1.4 séu frábærar. En hef mínar efasemdir um Samyang 24 1.4 linsuna, þó ég hafi ekki prófað hana sjálfur. En miða við dóma eins og þennan:
http://www.lenstip.com/330.11-Lens_review-Samyang_24_mm_f_1.4_ED_AS_UMC_Summary.html
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Guðmundur Falk


Skráður þann: 30 Des 2007
Innlegg: 2005
Staðsetning: Keflavík
Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 27 Des 2015 - 22:41:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ef þú ert að pæla í Norðurljósum þá er Samyang 14mm f2.8 alger snilld og bestu kaup miðað við verð fyrir FF vélar

ef þú er með Cropvél þá er Tokina 11-16 eða 11-20mm f2.8 báðar einstaklega góðar í þetta og miklu meira eins og landslag ofl Skerpan er frábær og verðir er fínt
_________________
Djö ég trúi þessu ekki það er Háleggur þarna

Canon 7d Mark II
Canon 5d Mark II
Canon 300mm f2,8 is L
Canon 70-200 f4.0 IS L
Canon 2.0X Mark III
Canon 1.4X Mark III
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
helgip84


Skráður þann: 03 Maí 2012
Innlegg: 127
Staðsetning: Ásbrú
Svartar myndavélar
InnleggInnlegg: 28 Des 2015 - 6:24:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég á rokinon/samyang 14mm f2.8 og er að elska hana í norðurljósin Wink
en er að pæla í fastri linsu með stórt ljósop og var að skoða bæði 35mm og 24mm f1.4 linsum en 24mm er að heilla mig soldið meira en 35mm linsa.
sigma art linsan er að heilla mig mikið Razz
_________________
Canon 1ds mark 3
canon ef 20-35 f2.8l
Sigma ex 70-200 f2.8 hsm apo
Canon eos-m
Ef-m 18-55 f3.5-5.6 is stm
Ef-m 11-22 f4-5.6 is stm
Ef-m 22mm f2 stm
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 28 Des 2015 - 9:55:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

35 mm sjónarhornið er samt miklu nytsamlegra, sérstaklega til að taka myndir af fólki.

helgip84 skrifaði:
ég á rokinon/samyang 14mm f2.8 og er að elska hana í norðurljósin Wink
en er að pæla í fastri linsu með stórt ljósop og var að skoða bæði 35mm og 24mm f1.4 linsum en 24mm er að heilla mig soldið meira en 35mm linsa.
sigma art linsan er að heilla mig mikið Razz

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group