Sjá spjallþráð - Góð alhliða/landslagslinsa :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Góð alhliða/landslagslinsa

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Silvía


Skráður þann: 27 Feb 2008
Innlegg: 250

400D
InnleggInnlegg: 27 Des 2015 - 12:23:54    Efni innleggs: Góð alhliða/landslagslinsa Svara með tilvísun

Góðan daginn!

Þannig er mál með vexti að ég stefni á að fara á flakk um Asíu á næsta ári og langaði gjarnan að taka myndavélina með ásamt góðri linsu. Linsan sem ég notast mest við í dag er canon 50mm 1.8 og þykir mér þar stærsti kosturinn hve stórt ljósopið er, en ímynda mér að hún sé með heldur þröngan ramma til að notast við allann tímann í ferðinni. Því langaði mér gjarnan að bæta nýrri í safnið og um leið spyrja ykkur hvaða alhliða/landslags linsu þið mynduð mæla með?
Einnig ef einhver hefur reynslu af því að kaupa linsur í Asíu væri gaman að heyra hvort það hafi nokkuð verið mál og hvort miklu munar í verði.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kong


Skráður þann: 07 Mar 2013
Innlegg: 160

Canon 6D
InnleggInnlegg: 27 Des 2015 - 13:18:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sigman 17-50 og 17-70 hafa reynst mér mjög vel sem alhliða á crop vél! Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 27 Des 2015 - 16:09:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvaða boddý?

Ég myndi halda að 18-135 myndi passa 400D mjög vel, einnig 10-18 mm.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 27 Des 2015 - 16:28:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tamron 17-50mm f2.8 á eða Sigma 18-35mm f1.8
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Snjolfur1200


Skráður þann: 15 Des 2010
Innlegg: 119


InnleggInnlegg: 27 Des 2015 - 17:42:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tamron 17-50 f2.8 er góð en hún á sína keppinauta svo sem.

18-135 gæti líka fallið undir "alhiða" en ljósopið er frekar þröngt þannig að ef ljósop er atriði þá er þessi líklegast ekki með.

Það er líka til eldri linsa frá Canon sem heitir 24-85 f3.5-4.5. Hún er þokkaleg að gæðum og fæst hræódýrt notuð á ebay.

Hvað varðar kaup í asíu þá er það svona happaglappa hvort þú græðir mikið á að versla þar nema náttúrulega að sleppa við vask og sendingarkostnað.

http://www.thelongestwayhome.com/travel-technology-gadgets/best-places-in-south-east-asia-to-buy-electronics.html
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group