Sjá spjallþráð - Hvaða linsur geta bjargað Nikon kaupum ;) :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hvaða linsur geta bjargað Nikon kaupum ;)

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 12 Des 2015 - 20:09:24    Efni innleggs: Hvaða linsur geta bjargað Nikon kaupum ;) Svara með tilvísun

Hann bróðir minn er búinn að hugsa í 2-3 ár um að kaupa sér almennilega myndavél, ég á Canon (og þar með linsur sem passa á Canon), en haldið þið hann hafi ekki dottið niður á díl í Ameríkuhreppi á Nikon (5500). Með í dílnum fylgdu hinir ýmsustu fylgihlutir en engin linsa sem hentar vel í landslag að hans mati Wink. Þ.e. nægilega víð og helst björt svo dugi nú vel í norðurljósin líka.

Með hverju myndu LMK verjar mæla sem landslagslinsu fyrir þessa vél og ekki taka bæði nýrun sem greiðslu Wink

Mér datt helst í hug þessi: http://www.fotoval.is/vefverslun/sigma/sigma-17-70mm-28-4-dc-macro-os-hsm-fyrir-nikon/ eða http://www.fotoval.is/vefverslun/sigma/sigma-18-35mm-18-dc-hsm-a-nikon/ en þar sem ég hef ekkert fylgst með Nikon linsum; hverju mæla LMK verjar með?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 12 Des 2015 - 20:11:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Úff, ef 18-35 er nægilega stutt og langt þá er þetta einhver girnilegasta zoom linsa sem ég veit um fyrir APS-C.

Samt zoom linsa sko Smile
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 12 Des 2015 - 22:59:40    Efni innleggs: Re: Hvaða linsur geta bjargað Nikon kaupum ;) Svara með tilvísun

Bettinsoli skrifaði:
Hann bróðir minn er búinn að hugsa í 2-3 ár um að kaupa sér almennilega myndavél, ég á Canon (og þar með linsur sem passa á Canon), en haldið þið hann hafi ekki dottið niður á díl í Ameríkuhreppi á Nikon (5500). Með í dílnum fylgdu hinir ýmsustu fylgihlutir en engin linsa sem hentar vel í landslag að hans mati Wink. Þ.e. nægilega víð og helst björt svo dugi nú vel í norðurljósin líka.

Með hverju myndu LMK verjar mæla sem landslagslinsu fyrir þessa vél og ekki taka bæði nýrun sem greiðslu Wink

Mér datt helst í hug þessi: http://www.fotoval.is/vefverslun/sigma/sigma-17-70mm-28-4-dc-macro-os-hsm-fyrir-nikon/ eða http://www.fotoval.is/vefverslun/sigma/sigma-18-35mm-18-dc-hsm-a-nikon/ en þar sem ég hef ekkert fylgst með Nikon linsum; hverju mæla LMK verjar með?


18-35 1.8 ekki spurning.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 12 Des 2015 - 23:37:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

engar Nikkor linsur sem standa þessum á sporði?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 13 Des 2015 - 1:55:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bettinsoli skrifaði:
engar Nikkor linsur sem standa þessum á sporði?


Í stuttu máli nei.
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ÞS


Skráður þann: 28 Okt 2008
Innlegg: 1093
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D7000
InnleggInnlegg: 13 Des 2015 - 3:47:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er til AF-S DX Nikkor 10-24mm f 3,5-4,5 G ED en hún virðist kosta 180þ.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Kjartan E


Skráður þann: 21 Júl 2010
Innlegg: 548

....
InnleggInnlegg: 13 Des 2015 - 4:19:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

http://www.fotoval.is/vefverslun/sigma/sigma-18-35mm-18-dc-hsm-a-nikon/ án nokkurs vafa fyrst að sala á nýra er ekki í boði (fyrir Nikon 14-24)
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
hag


Skráður þann: 16 Des 2005
Innlegg: 2171
Staðsetning: Kúlalúmpúr
Nikon D4
InnleggInnlegg: 14 Des 2015 - 0:06:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er að nota Samyang 14mm 2,8 í norðurljósin og landslag, og húsbyggingar og blaðamannafundi jafnvel umhverfisportret. fæst bæði fyrir Nikon og Canon annars nota ég Sigma linsur. kemur bara drullu flott út
_________________
Betur sjá augu en eyru
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 14 Des 2015 - 0:24:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef þú vilt mjög víða linsu (sem ég efast um að sé rétt í landslagsmyndir reyndar) væri líka hægt að skoða Tokina 11-16 f/2.8.
Skil ekki hvað þú meinar með að "bjarga" þessum kaupum, þessar vélar eru nokkurvegin alveg eins og sambærilegar canon vélar.
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 14 Des 2015 - 13:59:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Grunar að þetta heiti þröngsýni.

Tryptophan skrifaði:
Ef þú vilt mjög víða linsu (sem ég efast um að sé rétt í landslagsmyndir reyndar) væri líka hægt að skoða Tokina 11-16 f/2.8.
Skil ekki hvað þú meinar með að "bjarga" þessum kaupum, þessar vélar eru nokkurvegin alveg eins og sambærilegar canon vélar.

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 14 Des 2015 - 14:15:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ósköp er folk eitthvað tens svona fyrir jólin, gæti verið að ég hafi nú verið að toga í einhverja svona spotta? Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Guðmundur Falk


Skráður þann: 30 Des 2007
Innlegg: 2005
Staðsetning: Keflavík
Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 14 Des 2015 - 15:32:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tokina 11-16mm f2.8 er snilldargler fyrir kroppsensor vélar og hefur hrapað í verði því komin er ný Tokina 11 -20mm f2.8 og hún fær svaðalega góða dóma og umfjöllun og er líka ódýr miðað við gæði

http://www.kenrockwell.com/tokina/11-20mm.htm
skarpari en allar nikon betur byggð og kostar miklu miklu minna
_________________
Djö ég trúi þessu ekki það er Háleggur þarna

Canon 7d Mark II
Canon 5d Mark II
Canon 300mm f2,8 is L
Canon 70-200 f4.0 IS L
Canon 2.0X Mark III
Canon 1.4X Mark III
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 14 Des 2015 - 15:37:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

aha, flott. Er einhver með tokina umboð hér?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Camos


Skráður þann: 07 Jún 2011
Innlegg: 17

Nikon D7000, D2X, F2as
InnleggInnlegg: 14 Des 2015 - 15:41:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég myndi skoða alvarlega Sigma 20mm f.1,4 Art linsuna sem var að koma á markaðinn, mjög skörp linsa og vel smíðuð fyrir hófstilltan pening.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
drengur1


Skráður þann: 18 Maí 2007
Innlegg: 116


InnleggInnlegg: 19 Des 2015 - 17:18:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nikon 18-55 f/3.5-55 kit linsan er ódýr og góður kostur

http://www.dpreview.com/lensreviews/nikon_18-55_3p5-5p6_vr_n15
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group