Sjá spjallþráð - Góðar fyrir aurinn 70-200 eða 70-300 linsur. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Góðar fyrir aurinn 70-200 eða 70-300 linsur.

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Snjolfur1200


Skráður þann: 15 Des 2010
Innlegg: 119


InnleggInnlegg: 04 Des 2015 - 16:55:06    Efni innleggs: Góðar fyrir aurinn 70-200 eða 70-300 linsur. Svara með tilvísun

Sælt veri fólkið.

Ég er að leita að hugmyndum að aðdráttarlinsum sem hægt er að fá fyrir minna en eru samt að skila miklu fyrir aurinn ef það er skiljanlegt.

Fjárhagurinn leyfir ~50 þúsund þannig að það á þessu verðbili er ég líklegast bara að horfa á 70-200 f4 (ef það) og 70-300 og þá einna helst notaðar linsur í von um að þær séu á þessu verði.

Eru einhverjir hér með ábendingar að linsum í þessum flokkum.

Ég er með bæði Canon 20D og Nikon D40 þannig að linsan má passa á hvort sem er nikon eða Canon.

kveðja.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Broadbandjes.us


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 183
Staðsetning: Running up on ya

InnleggInnlegg: 04 Des 2015 - 17:54:34    Efni innleggs: Re: Góðar fyrir aurinn 70-200 eða 70-300 linsur. Svara með tilvísun

Spurning um að hífa sig upp í 65 þúsund ef það er möguleiki þá ættirðu að geta fengið Canon 70-200 F4 L eintak. Fín linsa fyrir þann pening, borgaði 65 þúsund fyrir mína notaða.

-
Óskar
Snjolfur1200 skrifaði:
Sælt veri fólkið.

Ég er að leita að hugmyndum að aðdráttarlinsum sem hægt er að fá fyrir minna en eru samt að skila miklu fyrir aurinn ef það er skiljanlegt.

Fjárhagurinn leyfir ~50 þúsund þannig að það á þessu verðbili er ég líklegast bara að horfa á 70-200 f4 (ef það) og 70-300 og þá einna helst notaðar linsur í von um að þær séu á þessu verði.

Eru einhverjir hér með ábendingar að linsum í þessum flokkum.

Ég er með bæði Canon 20D og Nikon D40 þannig að linsan má passa á hvort sem er nikon eða Canon.

kveðja.

_________________
---------
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 04 Des 2015 - 18:43:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

70-200 F4 VR er ódýrasta 70-200 sem Nikon er með og kostar 259k ný en 150k notuð. Svo að Canon lítur út sem besti kosturinn.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 06 Des 2015 - 1:57:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þú ættir alveg að gera fengið 70-300 IS fyrir þennan aur
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 06 Des 2015 - 9:23:13    Efni innleggs: Re: Góðar fyrir aurinn 70-200 eða 70-300 linsur. Svara með tilvísun

Snjolfur1200 skrifaði:
Sælt veri fólkið.

Ég er að leita að hugmyndum að aðdráttarlinsum sem hægt er að fá fyrir minna en eru samt að skila miklu fyrir aurinn ef það er skiljanlegt.

Fjárhagurinn leyfir ~50 þúsund þannig að það á þessu verðbili er ég líklegast bara að horfa á 70-200 f4 (ef það) og 70-300 og þá einna helst notaðar linsur í von um að þær séu á þessu verði.

Eru einhverjir hér með ábendingar að linsum í þessum flokkum.

Ég er með bæði Canon 20D og Nikon D40 þannig að linsan má passa á hvort sem er nikon eða Canon.

kveðja.


Fyrir fókus hraða (fugla á flugi og íþróttir innandyra og í slæmri birtu): 70-200, fyrir fugla sem eru ekki á flugi og kannski íþróttir utandyra í góðri birtu: 70-300 (hef ekki prufað hana sjálfur fyrir íþróttir)
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 07 Des 2015 - 20:49:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Canon 70-200/4 er það sem ég myndi kaupa.
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 08 Des 2015 - 9:57:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hauxon skrifaði:
Canon 70-200/4 er það sem ég myndi kaupa.


Sammála. Canon EF 70-300 IS USM er ágætis linsa að mörgu leyti með fín myndgæði upp að 200 mm en verður soft og þegar þú nálgast 300mm, og fína hristivörn, en fókushraðinn er svona lala. Þú ert mun betur settur með 70-200 f4 og getur þá seinna bætt við 1.4 extender þegar fjárhagurinn leyfir.
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group