Sjá spjallþráð - Nokkrar myndir úr nýju Zeiss Milvus 21mm. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Nokkrar myndir úr nýju Zeiss Milvus 21mm.

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Benni S.


Skráður þann: 27 Mar 2009
Innlegg: 2177
Staðsetning: Akureyri
Canon
InnleggInnlegg: 22 Nóv 2015 - 4:33:42    Efni innleggs: Nokkrar myndir úr nýju Zeiss Milvus 21mm. Svara með tilvísun

Tóti sendi mér síðasta Föstudag þessa linsu Zeiss Milvus 21mm f/2.8.
Þetta er ein af þessum nýju linsum sem eru að koma frá Zeiss þessa dagana en ég held að breyting frá eldri 21mm sé aðallega fólgin í nýrri húðun á glerjum (minna flare) ásamt nýju húsi, má vera að það sé eitthvað meira? Er ekki búinn að prufa hana þannig að ég geti myndað mér einhverja sérstaka skoðun á henni svosem en það má ætla að hún sé allavega í anda fyrri zeiss glerja. Ég hef svosem ekkert merkilegt að sýna úr henni en deili hér nokkrum úr henni sem allar eru teknar á f.2.8 eða gal opin og fékk lánaða Canon EOS-1Ds MKII hjá frúnni í verkið._________________
Fullt nafn: Benedikt H. Sigurgeirsson S:896 6001
http://www.flickr.com/photos/benni-akureyri
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 23 Nóv 2015 - 0:08:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Til hamingju með linsuna. Smile
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Benni S.


Skráður þann: 27 Mar 2009
Innlegg: 2177
Staðsetning: Akureyri
Canon
InnleggInnlegg: 23 Nóv 2015 - 1:27:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk Hrannar.
_________________
Fullt nafn: Benedikt H. Sigurgeirsson S:896 6001
http://www.flickr.com/photos/benni-akureyri
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Noddysson


Skráður þann: 04 Apr 2005
Innlegg: 3586
Staðsetning: Borg óttans
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 23 Nóv 2015 - 9:45:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

til lukku með linsuna... er sjálfur með eina zeiss á fuji vélina og hún er æði.

en hvað er þetta á fréttablaðsmyndinni?? truflar mig svakalega.. er þetta vatnsdropi framan á linsunni eða hvað er þetta?
_________________
kv: Hilmar Örn

http://www.flickr.com/photos/noddysson/
"camera bodies come and go but lenses last forever".
It´s better to be dead and cool, than alive and uncool....
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Benni S.


Skráður þann: 27 Mar 2009
Innlegg: 2177
Staðsetning: Akureyri
Canon
InnleggInnlegg: 23 Nóv 2015 - 15:01:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Noddysson skrifaði:
til lukku með linsuna... er sjálfur með eina zeiss á fuji vélina og hún er æði.

en hvað er þetta á fréttablaðsmyndinni?? truflar mig svakalega.. er þetta vatnsdropi framan á linsunni eða hvað er þetta?


Það var eitthvað leyndó þarna, sá þessa mynd ekki fyrir mér enda á netinu þegar ég tók hana...
_________________
Fullt nafn: Benedikt H. Sigurgeirsson S:896 6001
http://www.flickr.com/photos/benni-akureyri
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group