Sjá spjallþráð - Tækni spurning. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Tækni spurning.

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
ux2


Skráður þann: 20 Jan 2011
Innlegg: 190
Staðsetning: Akranes
5D mark III
InnleggInnlegg: 12 Nóv 2015 - 14:17:46    Efni innleggs: Tækni spurning. Svara með tilvísun

Hæ hæ .
Þar sem ég er svo gott sem tölvufatlaður og langar mig að leita í reynslubanka þeirra sem eitthvað vita.
Málið er að ég er með SSD disk sem keyrir stýrikerfið og forrit en hann er að verða svo gott sem fullur, ég er einnig með venjulegan harðan disk undir gögn, þannig að ég fékk mér annan SSD disk sem ég ætla undir eingöngu keyrslu á myndvinnslu forritum.
Áður en ég fer í einhverjar aðgerðir þá langar mig að spyrja, er einhver töfralausn (copy/paste aðgerð) til þess að færa forritin yfir?

Kv.
Tóti
_________________
http://www.facebook.com/ThorPhotographyTours
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 12 Nóv 2015 - 16:17:35    Efni innleggs: Re: Tækni spurning. Svara með tilvísun

Nei,

Ekki nema þú sért með makka.

ux2 skrifaði:
Hæ hæ .
Þar sem ég er svo gott sem tölvufatlaður og langar mig að leita í reynslubanka þeirra sem eitthvað vita.
Málið er að ég er með SSD disk sem keyrir stýrikerfið og forrit en hann er að verða svo gott sem fullur, ég er einnig með venjulegan harðan disk undir gögn, þannig að ég fékk mér annan SSD disk sem ég ætla undir eingöngu keyrslu á myndvinnslu forritum.
Áður en ég fer í einhverjar aðgerðir þá langar mig að spyrja, er einhver töfralausn (copy/paste aðgerð) til þess að færa forritin yfir?

Kv.
Tóti

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Benni S.


Skráður þann: 27 Mar 2009
Innlegg: 2177
Staðsetning: Akureyri
Canon
InnleggInnlegg: 12 Nóv 2015 - 19:43:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

http://www.pcadvisor.co.uk/how-to/windows/how-install-software-second-hard-drive-move-program-files-folder-in-windows-3500581/

http://download.cnet.com/SymMover/3000-2248_4-75677418.html
_________________
Fullt nafn: Benedikt H. Sigurgeirsson S:896 6001
http://www.flickr.com/photos/benni-akureyri
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
tyndur23


Skráður þann: 26 Maí 2010
Innlegg: 230

Nikon D7000
InnleggInnlegg: 13 Nóv 2015 - 9:03:36    Efni innleggs: Re: Tækni spurning. Svara með tilvísun

ux2 skrifaði:
Hæ hæ .
Þar sem ég er svo gott sem tölvufatlaður og langar mig að leita í reynslubanka þeirra sem eitthvað vita.
Málið er að ég er með SSD disk sem keyrir stýrikerfið og forrit en hann er að verða svo gott sem fullur, ég er einnig með venjulegan harðan disk undir gögn, þannig að ég fékk mér annan SSD disk sem ég ætla undir eingöngu keyrslu á myndvinnslu forritum.
Áður en ég fer í einhverjar aðgerðir þá langar mig að spyrja, er einhver töfralausn (copy/paste aðgerð) til þess að færa forritin yfir?

Kv.
Tóti


Hvaða forrit ertu að nota?
adobe bridge - photoshop og lightroom bjóða öll uppá að vinnslan sem er plássfrekust (cache )
fari framm á því drifi sem þu villt.
_________________
http://500px.com/GSchram
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
IngolfurB


Skráður þann: 09 Feb 2008
Innlegg: 341
Staðsetning: Álftanes
Canon 10D
InnleggInnlegg: 13 Nóv 2015 - 13:24:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er sjálfur með lítinn gamlann 60GB SSD disk sem aðal disk þar sem ég er með t.d Lightroom og Photoshop forritin. Á öðrum litlum SSD disk er ég svo með cataloginn frá lightroom og vinnslusvæði fyrir Photoshop. Til þess að þetta sé mögulegt til lengdar verð ég að vera með stærri "venjulegan" disk þar sem ég geymi allar My Documents möppurnar, Downloads, tónlist og aðrar skrár sem taka pláss. Ofan á þetta er ég svo með fjóra speglaða (raid) diska þar sem ég er með allar ljósmyndirnar mínar.
Veit ekki hvort þetta hjálpar en gefur þér kannski hugmynd um hvað hægt er að gera?
_________________
Ingólfur B.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ux2


Skráður þann: 20 Jan 2011
Innlegg: 190
Staðsetning: Akranes
5D mark III
InnleggInnlegg: 14 Nóv 2015 - 23:06:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk allir,
Þetta hafðist með hjálp intenetsins og mikillar þolinmæði.
Sennilega hefði þetta tekið kunnáttumann 2 tíma en ætli liggi ekki nálægt 20 tímar í valnum hjá mér Wink

Tóti
_________________
http://www.facebook.com/ThorPhotographyTours
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group