Sjá spjallþráð - linsa fyrir norðurljós - hvað á ég að kaupa? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
linsa fyrir norðurljós - hvað á ég að kaupa?
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 05 Nóv 2015 - 10:38:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

jho skrifaði:
totifoto skrifaði:
harri skrifaði:
Ég hugsa að annað hvort verði Sigma 17-50mm eða Tamron SP AF 17-50mm F/2.8 XR Di II LD fyrir valinu.

Mér sýnist það ekki vera spurning að Sigman sé betri, en mér sýnist að ég gæti fengið Tamron linsuna til landsins með vaski á rúmar 40 þús sem gerir hana svolítið freistandi.
Mig langar samt meira í Sigma linsuna.


Hvar fannstu Tamron linsuna á 40 þús hingað komna?


Tamron 17-50 ný í Beco á 80þ. Með ábyrgð.
Notið Sigma 17-50 í Fotoval á 75þ með 6 mánaða ábyrgð.

Bæði góð kaup.Smá leiðrétting.

Tamron kostar 69.900 í Beco nema sé verið að tala um linsuna með hristivörninni sem kostar 81.900.-

Mæli frekar með þessari sem er án hristivarnar Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 05 Nóv 2015 - 14:03:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

totifoto skrifaði:
jho skrifaði:
totifoto skrifaði:
harri skrifaði:
Ég hugsa að annað hvort verði Sigma 17-50mm eða Tamron SP AF 17-50mm F/2.8 XR Di II LD fyrir valinu.

Mér sýnist það ekki vera spurning að Sigman sé betri, en mér sýnist að ég gæti fengið Tamron linsuna til landsins með vaski á rúmar 40 þús sem gerir hana svolítið freistandi.
Mig langar samt meira í Sigma linsuna.


Hvar fannstu Tamron linsuna á 40 þús hingað komna?


Tamron 17-50 ný í Beco á 80þ. Með ábyrgð.
Notið Sigma 17-50 í Fotoval á 75þ með 6 mánaða ábyrgð.

Bæði góð kaup.Smá leiðrétting.

Tamron kostar 69.900 í Beco nema sé verið að tala um linsuna með hristivörninni sem kostar 81.900.-

Mæli frekar með þessari sem er án hristivarnar Wink


Maður á aldrei að skoða verðlista í farsímanum gleraugnalaus Very Happy

Sammála Tóta, Tamron 17-50 án hristivarnar er skarpari en sú með hristivörninni.
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 05 Nóv 2015 - 14:54:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er nú enginn spekingur í þessum fræðum en ef fólk er ekki um of að flækja sig í 7 mm til eða frá á víðari endanum, þá er hér góð walkaround linsa frá Sigma, 2.8 á 17 mm sem virkar fínt á landslag og norðurljós og 4 á 70 mm.

http://www.fotoval.is/vefverslun/sigma/sigma-17-70mm-28-4-dc-macro-os-hsm-fyrir-canon/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 05 Nóv 2015 - 15:19:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Munurinn á 10 mm og 17 mm er gríðarlegur, jafnvel meiri en munurinn á 200 og 400 mm og síðan þegar tekið er tillit til þess að þetta er á crop vél að þá er munurinn 11,2 mm (effect 16 mm vs 27,2 mm.)

Bettinsoli skrifaði:
Ég er nú enginn spekingur í þessum fræðum en ef fólk er ekki um of að flækja sig í 7 mm til eða frá á víðari endanum, þá er hér góð walkaround linsa frá Sigma, 2.8 á 17 mm sem virkar fínt á landslag og norðurljós og 4 á 70 mm.

http://www.fotoval.is/vefverslun/sigma/sigma-17-70mm-28-4-dc-macro-os-hsm-fyrir-canon/

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 05 Nóv 2015 - 15:55:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þessi contemporary linsa er fyrir crop vélar og 17 mm á henni eru 17 mm.
Og þar að auki getur fólk gengið ögn ef það vill fá víðari sjónarhorn, Norska zoomið Wink Sem walkaround linsa sem fx í landslag og norðurljós er hún fín og ódýrari en þær sigma linsur sem komu til umræðu þarna fyrir ofan.

og svona að fólk geti pælt í þessu:
http://www.dpreview.com/forums/post/11986611 (fann ekkert samsvarandi fyrir landslag)

Jú reyndar fyrir landslag (meira að segja á Íslandi Wink ):
http://www.dpreview.com/forums/thread/3612559
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
harri


Skráður þann: 01 Sep 2007
Innlegg: 36

Canon EOS 1200D
InnleggInnlegg: 05 Nóv 2015 - 17:00:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

totifoto skrifaði:

Hvar fannstu Tamron linsuna á 40 þús hingað komna?


Hérna

http://www.ebay.com/itm/New-Tamron-SP-A016-17-50-mm-F2-8-Di-II-XR-LD-AF-IF-Lens-For-Canon-a3-/161810100151?hash=item25aca22fb7:g:YW4AAOSwI-BWKcnT

Ég var reyndar ekki búinn að ná að skoða þetta almennilega. Kannski er þetta bara einhver linsutaska Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ÞS


Skráður þann: 28 Okt 2008
Innlegg: 1093
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D7000
InnleggInnlegg: 06 Nóv 2015 - 0:27:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég var að komast að því í dag að Tokina virðast vera búnir að updeita 11-16/2,8 linsuna sína með því að gera 10-20/2,8 linsu.

http://www.tokinalens.com/tokina/products/atxpro/atx1120f28prodx/
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 06 Nóv 2015 - 13:59:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

10-20 f/2.8 er náttúrulega frábærlega nytsöm linsa.

ÞS skrifaði:
Ég var að komast að því í dag að Tokina virðast vera búnir að updeita 11-16/2,8 linsuna sína með því að gera 10-20/2,8 linsu.

http://www.tokinalens.com/tokina/products/atxpro/atx1120f28prodx/

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3
Blaðsíða 3 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group