Sjá spjallþráð - Norðurljós óskast til notkunar :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Norðurljós óskast til notkunar

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
johannesmar


Skráður þann: 25 Mar 2005
Innlegg: 3

Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 10 Okt 2015 - 21:21:40    Efni innleggs: Norðurljós óskast til notkunar Svara með tilvísun

Góða kvöldið,

Mig vantar nokkrar góðar myndir af norðurljósum til að nota í litlu upplagi. Ef einhver væri til í að senda mér myndir á johannes@rettarfar.is sem ég má nota í bækling fyrir litla ferðaþjónustu hér á landi, en bæklingurinn verður sendur á nokkra aðila úti í heimi.

Ég á nokkrar myndir sjálfur en væri vel þegið ef einhver mætti sjá af nokkrum myndum.

kv. JMS
_________________
Jóhannes Már Sigurðarson, hdl.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 11 Okt 2015 - 1:08:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sæll
hvernig ferðaþjónusta er þetta?
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Nocturne


Skráður þann: 13 Nóv 2009
Innlegg: 747
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 11 Okt 2015 - 1:11:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég get ekki svarað fyrir aðra en ég er ekki mikið fyrir að gefa myndir í verkefni sem eru ætluð í hagnaðarskyni nema að um góðgerðarverkefni sé að ræða... Ert þú mikið að vinna pro bono sem lögmaður? Ef svo er þá ertu betri maður en ég... =)
_________________
Kveðja,
Sigurður William
https://www.facebook.com/SiggiPhoto
http://www.flickr.com/photos/sigurdurwilliam/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 11 Okt 2015 - 11:58:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvaða rugl er þetta, ekki dettur þér í hug að hringja í Hagkaup og byðja þá um nokkur lambalæri fyrir litla ferðaþjónustu úti á landi...

Þetta er gjörsamlega ömurlegt viðhorf til íslenskra ljósmyndara og gerir lítið úr þeim öllum.

Vonandi erum við að misskilja og þú ætlaðir auðvitað að greiða fyrir notkunina, ekki satt?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 11 Okt 2015 - 13:09:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Hvaða rugl er þetta, ekki dettur þér í hug að hringja í Hagkaup og byðja þá um nokkur lambalæri fyrir litla ferðaþjónustu úti á landi...

Þetta er gjörsamlega ömurlegt viðhorf til íslenskra ljósmyndara og gerir lítið úr þeim öllum.

Vonandi erum við að misskilja og þú ætlaðir auðvitað að greiða fyrir notkunina, ekki satt?


Það er samt gríðarlegt magn af fólki sem er tilbúið til að mynda frítt eða fyrir fáránlega litlar upphæðir og þar af leiðandi koma svona spurningar fram oft á tíðum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 12 Okt 2015 - 0:44:06    Efni innleggs: Re: Norðurljós óskast til notkunar Svara með tilvísun

johannesmar skrifaði:
Góða kvöldið,

Mig vantar nokkrar góðar myndir af norðurljósum til að nota í litlu upplagi. Ef einhver væri til í að senda mér myndir á johannes@rettarfar.is sem ég má nota í bækling fyrir litla ferðaþjónustu hér á landi, en bæklingurinn verður sendur á nokkra aðila úti í heimi.

Ég á nokkrar myndir sjálfur en væri vel þegið ef einhver mætti sjá af nokkrum myndum.

kv. JMS
Skrítið þar sem vefsíðan þín er lögfræðistofa ekki ferðaþjónusta.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 12 Okt 2015 - 17:37:51    Efni innleggs: Re: Norðurljós óskast til notkunar Svara með tilvísun

orkki skrifaði:
johannesmar skrifaði:
Góða kvöldið,

Mig vantar nokkrar góðar myndir af norðurljósum til að nota í litlu upplagi. Ef einhver væri til í að senda mér myndir á johannes@rettarfar.is sem ég má nota í bækling fyrir litla ferðaþjónustu hér á landi, en bæklingurinn verður sendur á nokkra aðila úti í heimi.

Ég á nokkrar myndir sjálfur en væri vel þegið ef einhver mætti sjá af nokkrum myndum.

kv. JMS
Skrítið þar sem vefsíðan þín er lögfræðistofa ekki ferðaþjónusta.


Hann gæti alveg mögulega verið að reka ferðaþjónustu líka Smile
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Gillimann


Skráður þann: 15 Sep 2005
Innlegg: 2050

Svona dót sem tekur við ljósi.
InnleggInnlegg: 12 Okt 2015 - 17:47:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er einfaldlega dónaleg spurning hjá honum og ætti ekki að vera svaraverð.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group