Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| mani90
|
Skráður þann: 11 Ágú 2013 Innlegg: 159
5D mark III
|
|
Innlegg: 08 Okt 2015 - 1:13:47 Efni innleggs: Matarmyndataka á Apotek Restaurant. |
|
|
Þessa mynd tók ég í gær á Apotek Restaurant með kokkunum þar, og finnst koma nokkuð vel út. Áherslan er lögð á steikina sjálfa.
Hvað finnst ykkur?
Tekin með Fujifilm X-T1 og XF 23mm f/1.4. Unnin í Lightroom.
Hungry yet...? by Alexander Máni Kárason, on Flickr |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| sindri skarph
|
Skráður þann: 30 Des 2009 Innlegg: 621 Staðsetning: 101
|
|
Innlegg: 08 Okt 2015 - 12:57:52 Efni innleggs: |
|
|
Mér finnst bakgrunnur trufla [Þessar gölmu apóteks flöskur voru það fyrsta sem ég sá og augað leitaði alltaf þangað aftur enda mikill kontrast þar] , það væri kostur að maturinn færi í fókus og jú flaskan líka þar sem hún er söluvara , svo mætti vinna meira með ljós og laga þessa skugga sem eru á t.d brauðinu . svo til þess að gera vínglas spenanndi þá þarf að föndra svoldið t.d sjá video https://www.youtube.com/watch?v=ONhrvrMc6LE
annars varð ég svangur að sjá .essa mynd , það er eitthvað _________________ http://sindriskarph.com/ |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| mani90
|
Skráður þann: 11 Ágú 2013 Innlegg: 159
5D mark III
|
|
Innlegg: 08 Okt 2015 - 15:41:17 Efni innleggs: |
|
|
Takk fyrir þetta Sindri. En þeir vildu aðeins að kjötið væri í fókus, ekkert annað. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| orkki
|
Skráður þann: 25 Mar 2008 Innlegg: 2404 Staðsetning: Reykjavík *Besta vél í heimi*
|
|
Innlegg: 08 Okt 2015 - 19:33:13 Efni innleggs: |
|
|
mani90 skrifaði: | Takk fyrir þetta Sindri. En þeir vildu aðeins að kjötið væri í fókus, ekkert annað. | En þú ert ljósmyndarinn. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| mani90
|
Skráður þann: 11 Ágú 2013 Innlegg: 159
5D mark III
|
|
Innlegg: 08 Okt 2015 - 20:36:19 Efni innleggs: |
|
|
orkki skrifaði: | mani90 skrifaði: | Takk fyrir þetta Sindri. En þeir vildu aðeins að kjötið væri í fókus, ekkert annað. | En þú ert ljósmyndarinn. |
Vissulega. En ég geri það sem ég er ráðinn til að gera  |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| orkki
|
Skráður þann: 25 Mar 2008 Innlegg: 2404 Staðsetning: Reykjavík *Besta vél í heimi*
|
|
Innlegg: 08 Okt 2015 - 21:44:30 Efni innleggs: |
|
|
mani90 skrifaði: | orkki skrifaði: | mani90 skrifaði: | Takk fyrir þetta Sindri. En þeir vildu aðeins að kjötið væri í fókus, ekkert annað. | En þú ert ljósmyndarinn. |
Vissulega. En ég geri það sem ég er ráðinn til að gera  |
Jared Polin kom með setningu sem virkar best hérna: Give them what they want, and then give them what they need. (aka you know how to do a better image than the customer so just please them and then show them "look heres another one" and they will select the superior one which you chose. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| mani90
|
Skráður þann: 11 Ágú 2013 Innlegg: 159
5D mark III
|
|
Innlegg: 08 Okt 2015 - 21:52:04 Efni innleggs: |
|
|
orkki skrifaði: | mani90 skrifaði: | orkki skrifaði: | mani90 skrifaði: | Takk fyrir þetta Sindri. En þeir vildu aðeins að kjötið væri í fókus, ekkert annað. | En þú ert ljósmyndarinn. |
Vissulega. En ég geri það sem ég er ráðinn til að gera  |
Jared Polin kom með setningu sem virkar best hérna: Give them what they want, and then give them what they need. (aka you know how to do a better image than the customer so just please them and then show them "look heres another one" and they will select the superior one which you chose. |
Takk fyrir þetta, ég mun hafa þetta í huga næst!  |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| orkki
|
Skráður þann: 25 Mar 2008 Innlegg: 2404 Staðsetning: Reykjavík *Besta vél í heimi*
|
|
Innlegg: 08 Okt 2015 - 21:55:32 Efni innleggs: |
|
|
mani90 skrifaði: | orkki skrifaði: | mani90 skrifaði: | orkki skrifaði: | mani90 skrifaði: | Takk fyrir þetta Sindri. En þeir vildu aðeins að kjötið væri í fókus, ekkert annað. | En þú ert ljósmyndarinn. |
Vissulega. En ég geri það sem ég er ráðinn til að gera  |
Jared Polin kom með setningu sem virkar best hérna: Give them what they want, and then give them what they need. (aka you know how to do a better image than the customer so just please them and then show them "look heres another one" and they will select the superior one which you chose. |
Takk fyrir þetta, ég mun hafa þetta í huga næst!  | Ekkert að þakka En ég elska litina í myndinni, eini gallinn er að ég átti Fuji vél og náði aldrei góðum myndum nema innandyra og myndir utandyra voru ljótar, á meðan sér maður fullt af útimyndum sem eru brill með fuji sem ég komst aldrei nálægt:lol: Ég og fuji áttum ekki samleið  |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| karibjorn
| 
Skráður þann: 23 Apr 2006 Innlegg: 511
Canon 5D Mark II
|
|
Innlegg: 08 Okt 2015 - 23:37:32 Efni innleggs: |
|
|
Fyrir utan að bakgrunnurinn er mjög augnvekjandi þá er white-balance-ið mjög ójafnt í gegn, neðra hægra hornið (steikin) er með kalt íslenskt dagsbirtu ljós sem glampar svo á glasinu og miðinn á flöskunni er blár á meðan restin er með mjög heita birtu. Kalda birtan gefur kjötinu fjólubláan tón og ekki bara þar sem það væri eðlilegt vegna þess að það hefur hangið. Miðtónar og háljós í forgrunni mættu einnig fara mun ofar að mínu mati, ég hata ekkert að hafa skugga á brauðinu enda er það aukaatriði fyrir jafnan kompósitjón. Steikin sjálf er á rosalega flottum stað í rammanum en það mætti poppa aðeins uppá birtuna. _________________ http://www.flickr.com/photos/bisull
http://karibjorn.crevado.com/ |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| mani90
|
Skráður þann: 11 Ágú 2013 Innlegg: 159
5D mark III
|
|
Innlegg: 09 Okt 2015 - 1:13:46 Efni innleggs: |
|
|
karibjorn skrifaði: | Fyrir utan að bakgrunnurinn er mjög augnvekjandi þá er white-balance-ið mjög ójafnt í gegn, neðra hægra hornið (steikin) er með kalt íslenskt dagsbirtu ljós sem glampar svo á glasinu og miðinn á flöskunni er blár á meðan restin er með mjög heita birtu. Kalda birtan gefur kjötinu fjólubláan tón og ekki bara þar sem það væri eðlilegt vegna þess að það hefur hangið. Miðtónar og háljós í forgrunni mættu einnig fara mun ofar að mínu mati, ég hata ekkert að hafa skugga á brauðinu enda er það aukaatriði fyrir jafnan kompósitjón. Steikin sjálf er á rosalega flottum stað í rammanum en það mætti poppa aðeins uppá birtuna. |
Takk fyrir þetta, ég hef þessa hluti í huga næst  |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| oskar
| 
Skráður þann: 25 Nóv 2004 Innlegg: 9607
Canon 5D Mark III
|
|
Innlegg: 09 Okt 2015 - 23:57:14 Efni innleggs: |
|
|
Af hverju er verið að bjóða mér uppá hráa steik? Þetta væri betra sem auglýsing fyrir kjötborð. Bakgrunnurinn er ekki góður sem og ljóshitastigið eins og fram var komið. Hvernig bakkinn liggur samsíða neðri brún myndar virkar off og brauðið er í furðulegum skugga...
En það er margt gott þarna á ferðinni líka og útkoman alveg þokkaleg! |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| mani90
|
Skráður þann: 11 Ágú 2013 Innlegg: 159
5D mark III
|
|
Innlegg: 10 Okt 2015 - 3:01:34 Efni innleggs: |
|
|
oskar skrifaði: | Af hverju er verið að bjóða mér uppá hráa steik? Þetta væri betra sem auglýsing fyrir kjötborð. Bakgrunnurinn er ekki góður sem og ljóshitastigið eins og fram var komið. Hvernig bakkinn liggur samsíða neðri brún myndar virkar off og brauðið er í furðulegum skugga...
En það er margt gott þarna á ferðinni líka og útkoman alveg þokkaleg! |
Takk fyrir þessa gagnrýni. Vonandi verður önnur tilraun betri. Ég læri af þessum athugasemdum ykkar. =)
En hráa steikin er eitthvað sem þeir eru mjög hrifnir af, og vildu hana svoleiðis. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| oskar
| 
Skráður þann: 25 Nóv 2004 Innlegg: 9607
Canon 5D Mark III
|
|
Innlegg: 10 Okt 2015 - 10:52:38 Efni innleggs: |
|
|
mani90 skrifaði: | oskar skrifaði: | Af hverju er verið að bjóða mér uppá hráa steik? Þetta væri betra sem auglýsing fyrir kjötborð. Bakgrunnurinn er ekki góður sem og ljóshitastigið eins og fram var komið. Hvernig bakkinn liggur samsíða neðri brún myndar virkar off og brauðið er í furðulegum skugga...
En það er margt gott þarna á ferðinni líka og útkoman alveg þokkaleg! |
Takk fyrir þessa gagnrýni. Vonandi verður önnur tilraun betri. Ég læri af þessum athugasemdum ykkar. =)
En hráa steikin er eitthvað sem þeir eru mjög hrifnir af, og vildu hana svoleiðis. |
Já, ég set langstærsta spurningarmerkið við hana, sem ég vissi að væri ekki þín ákvörðun...
Hrá steik er ekki girnileg til átu. Hún segir mér ekki hvernig þeir elda hana. Ekki hvernig þeir framreiða hana og minnir mig bara á kjötborðið í Nóatúni.
Af hverju ekki að ganga alla leið og hafa mynd af nauti bara
En þetta er alls ekki alslæmt, alls ekki! |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Wolf
|
Skráður þann: 11 Ágú 2005 Innlegg: 141
Canon 40D
|
|
Innlegg: 22 Nóv 2015 - 20:31:33 Efni innleggs: |
|
|
,,,fynnst þessi "steik" bara nákvæmlega ekkert girnileg..... _________________ Canon 40D 17-40F4L 70-200F4L |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| plammi
| 
Skráður þann: 05 Jan 2005 Innlegg: 985
Nikon
|
|
Innlegg: 24 Nóv 2015 - 13:16:23 Efni innleggs: |
|
|
Það er margt ágætt við þessa mynd, en annað sem er miður. Aukaatriðin eru of áberandi (flöskurnar í bakgrunni), og ég er sammála flestu hér fyrir ofan. - Varðandi myndavélina, það þarf að stilla hana rétt og það er óþarfi að kenna vélinni um ef útkoma er ekki góð. Það er bara að læra á vélina. _________________ Ljósmyndanámskeið - Lightroom námskeið
www.ljosmyndari.is
www.fjarnamskeid.is
www.imageree.com/ |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|