Sjá spjallþráð - Að pusha Ilford hp5 120 filmu :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Að pusha Ilford hp5 120 filmu

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
karibjorn


Skráður þann: 23 Apr 2006
Innlegg: 511

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 07 Okt 2015 - 3:19:27    Efni innleggs: Að pusha Ilford hp5 120 filmu Svara með tilvísun

Ég er að fara að skjóta verkefni sem verður að öllum líkindum undir í iso1600 ljósum og á talsvert magn af hp5 120 sem ég ætla að nota. Ég er búinn að skanna veraldarvefinn í leit að einhvers konar upplýsingum um að pusha filmunni um 2 stopp sem ég hef aldrei gert áður en hefur lítið gengið, eina sem ég hef fundið er náungi að taka sína 35mm hp5 frekar óeðlilega uppí 3200 í baðkarinu heima hjá sér.

Er einhver hér sem veit push tímann á hp5 120 í 1600 miðað við 7:15 - 7:45 standard framköllunartíma eða getur bent á eitthvað 'chart' sem væri hægt að miða við.

Með fyrirfram þökk Smile Smile
_________________
http://www.flickr.com/photos/bisull
http://karibjorn.crevado.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 07 Okt 2015 - 7:56:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

HP5 ræður mjög auðveldlega við +2 stopp push.

Hér er smá listi:

http://www.digitaltruth.com/devchart.php?Film=HP5&Developer=&mdc=Search&TempUnits=C

Mæli persónulega með Xtol framkallara í svona push.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
karibjorn


Skráður þann: 23 Apr 2006
Innlegg: 511

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 07 Okt 2015 - 20:24:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun


_________________
http://www.flickr.com/photos/bisull
http://karibjorn.crevado.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
jonfri


Skráður þann: 14 Maí 2014
Innlegg: 112

Leica
InnleggInnlegg: 07 Okt 2015 - 20:32:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég skýt hp5 yfirleitt á 1600 og framkalla í ID11 / Microphen gefa besta niðurstöðu. Nota þá stock, microphen gefur meira shadow detail og id11 meiri contrast.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group