Sjá spjallþráð - Taka norðurljós upp í vídeó? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Taka norðurljós upp í vídeó?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp!
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 28 Ágú 2015 - 16:18:09    Efni innleggs: Taka norðurljós upp í vídeó? Svara með tilvísun

Komið sæl öllsömul,

Hefur einhver reynslu á því að taka VÍDEÓ (ekki time lapse) af norðurljósunum? Ég held að ég hafi eitthvað reynt í fyrra á 70d en séð bara svartan ramma.

Sá þetta í dag. Ég hugsa um að hann hafi verið með hmmm... hvaða græju ætli hann hafi verið með (?)

https://www.facebook.com/Stjornufraedivefurinn/videos/10153535436730890/

Töff... hjúkk.

Annað vídeó tekið í gærkvöldi ... https://youtu.be/_037xabLLAI

Shocked
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 28 Ágú 2015 - 21:05:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Heyrði í dag að þetta hafi verið tekið á Sony A7s
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 29 Ágú 2015 - 10:02:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég reyndi þetta í marz í storminum þá, með Canon 5dm3 og Sigma 35 1.4 ART, sjá hér: https://www.flickr.com/photos/109351237@N06/16670040719/in/album-72157650333740692/ Þetta video er á Flickr en hinn linkurinn á FB sem tekur helling af data burtu. Canon vélin hefur ekkert í hina vélina að gera Wink í svona low light málum Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 29 Ágú 2015 - 23:57:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Lífið er svo óréttlátt...

Nú er Sony málið.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 30 Ágú 2015 - 0:02:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:
Lífið er svo óréttlátt...

Nú er Sony málið.


Sony er algjörlega málið í þetta í dag.

Væri til í þetta, en sé ekki þörf mína í að standa í þessu.

svo kostar þetta mikinn aur haha
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Míka


Skráður þann: 02 Apr 2012
Innlegg: 16

50D
InnleggInnlegg: 31 Ágú 2015 - 17:18:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

https://vimeo.com/115446709

Tók þetta upp í fyrra með 5D Mark III.

Bara ljósop á f1,4 og ISO á 6400 eða jafnvel hærri (ef hægt er). Ég myndi nú stilla á 4000K. En maður lærir alltaf.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp! Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group