Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| Micaya
| 
Skráður þann: 17 Des 2009 Innlegg: 5008
|
|
Innlegg: 09 Jún 2013 - 20:06:50 Efni innleggs: |
|
|
Nudda skrifaði: | Virkilega flottar myndir.Einka kennsla? |
Takk takk. "Einka kennsla" ... meinaru hvort hún fæst? Hér á spjallinu skal ég alveg bara auðvitað deila því litla sem ég kann
Ný mynd, tilvonandi háskóli í Jyderup, DK:
 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Micaya
| 
Skráður þann: 17 Des 2009 Innlegg: 5008
|
|
Innlegg: 13 Jún 2013 - 16:36:52 Efni innleggs: |
|
|
Fyrsta IR þar sem ég brýt 'reglunum' (sem ég er nýlega búin að uppgötva) vísvitandi og það kemur vel út.
Dettur einhvern í hug hvaða 'reglu' ég gæti verið að hafa í huga?
---

Síðast breytt af Micaya þann 27 Ágú 2015 - 0:07:31, breytt 1 sinni samtals |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| DNA
| 
Skráður þann: 25 Feb 2005 Innlegg: 1540
|
|
Innlegg: 14 Jún 2013 - 17:23:36 Efni innleggs: |
|
|
Gaman að skoða þessar tilraunir hjá þér og finnst mér allar myndirnar vera smekklegar.
Það er helst að sumar þeirra gætu verið nauðalíkar teknar í svart hvítu.
Ætli það þurfi ekki talsvert af gróðri til að venjulegt fólk átti sig.
Blátónamyndin með trjáræturnar þykir mér best og blóm á hillu næst. _________________ Myndasafnið |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Micaya
| 
Skráður þann: 17 Des 2009 Innlegg: 5008
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Micaya
| 
Skráður þann: 17 Des 2009 Innlegg: 5008
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| IngolfurB
| 
Skráður þann: 09 Feb 2008 Innlegg: 341 Staðsetning: Álftanes Canon 10D
|
|
Innlegg: 17 Jan 2014 - 8:39:42 Efni innleggs: |
|
|
 _________________ Ingólfur B. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Micaya
| 
Skráður þann: 17 Des 2009 Innlegg: 5008
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Micaya
| 
Skráður þann: 17 Des 2009 Innlegg: 5008
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Micaya
| 
Skráður þann: 17 Des 2009 Innlegg: 5008
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| byMarres
|
Skráður þann: 25 Maí 2012 Innlegg: 139
|
|
Innlegg: 27 Ágú 2015 - 20:04:26 Efni innleggs: |
|
|
frábært Diana, allar myndir í þessu þræði eru frábærar.
En segðu mér eitt, fer mikil eftirvinnsla í þessar myndir? Hverning lítur myndin út "hrá" úr IR sensor vélinni? |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Micaya
| 
Skráður þann: 17 Des 2009 Innlegg: 5008
|
|
Innlegg: 28 Ágú 2015 - 16:15:50 Efni innleggs: |
|
|
byMarres skrifaði: | frábært Diana, allar myndir í þessu þræði eru frábærar.
En segðu mér eitt, fer mikil eftirvinnsla í þessar myndir? Hverning lítur myndin út "hrá" úr IR sensor vélinni? |
Takk takk
Myndirnar hafa bara einn tónn þegar þær koma úr vélinni, sem sagt, rauðan tónn. Ég fíkta ekki mjööög mikið í þeim, miðað við hvað maður gerir annars yfirlegt í myndvinnslu. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Hauxon
| 
Skráður þann: 07 Des 2005 Innlegg: 6372 Staðsetning: Skipaskagi Fujifilm X-T1
|
|
Innlegg: 29 Ágú 2015 - 21:54:46 Efni innleggs: |
|
|
Já margar eðal myndir í þræðinum. Fær mann til að langa að prófa. Góðar myndir í grunninn og IR bætir svo einhverju spes við. Haltu áfram að pósta!  _________________ Hrannar Örn Hauksson |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| byMarres
|
Skráður þann: 25 Maí 2012 Innlegg: 139
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|