Sjá spjallþráð - Setti markið allt of hátt (10 myndir) :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Setti markið allt of hátt (10 myndir)

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Gagnrýni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 03 Ágú 2015 - 21:17:14    Efni innleggs: Setti markið allt of hátt (10 myndir) Svara með tilvísun

Ég setti mér ákveðið goal fyrir þessa helgi sem var 99% örrugt að myndi ekki heppnast og hún heppnaðist ekki, en í staðinn eru hér aðrar myndir.

Eitt af markmiðunum voru selamyndir en eins og sést á einni af myndunum komst ég ekki nær án báts.
Einnig þá er fyrsti fuglinn ekki í fókus enda flaug hann hratt nokkrum centimetrum yfir hausinn á mér var í single autofocus og alls ekki tilbúinn en náði mynd þó blurruð sé.

Fyrstu þrjár eru lélegar svo við þurfum ekki að ræða þær Laughing

1.2.3.4.5.6.7.8.9.10.


Síðast breytt af orkki þann 04 Ágú 2015 - 21:38:39, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
magnusbj


Skráður þann: 16 Okt 2009
Innlegg: 351
Staðsetning: Akureyri
Canon 70D
InnleggInnlegg: 04 Ágú 2015 - 13:15:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Góð hugmynd. Hver voru markmiðin önnur en selur og fálki?

Vill annars ekki vera leiðnilegur en mér sýnist þetta samt vera kjói en ekki fálki Wink
_________________
https://www.flickr.com/photos/magnusbjorns/
https://plus.google.com/u/0/+MagnusBjornsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 04 Ágú 2015 - 18:32:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

magnusbj skrifaði:
Góð hugmynd. Hver voru markmiðin önnur en selur og fálki?

Vill annars ekki vera leiðnilegur en mér sýnist þetta samt vera kjói en ekki fálki Wink


nr2. Vona að þú hafir rangt fyrir þér Embarassed En hann var stærri en mávur og þaut rosa hratt framhjá.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Matti Skratti


Skráður þann: 12 Nóv 2007
Innlegg: 727
Staðsetning: 27 W 458472 7108076
Skiptir ekki máli
InnleggInnlegg: 04 Ágú 2015 - 20:26:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er enginn fálki sjáanlegur.
_________________
http://www.flickr.com/photos/mattiskratti/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 04 Ágú 2015 - 21:38:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Matti Skratti skrifaði:
Það er enginn fálki sjáanlegur.
Magnús var að nefna það, hélt að þetta væri fálki, breyti því.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Nilli


Skráður þann: 08 Okt 2005
Innlegg: 2794
Staðsetning: Í jöklanna skjóli
Nikon D3s & Nikon D600
InnleggInnlegg: 04 Ágú 2015 - 22:43:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er örugglega kjói á mynd 2
_________________
Þórir N. Kjartansson
http://500px.com/thorirnk
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 04 Ágú 2015 - 22:45:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nilli skrifaði:
Þetta er örugglega kjói á mynd 2
En hvað finnst fuglaljósmyndara sérfræðingnum hérna um mynd nr 6?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
jonfri


Skráður þann: 14 Maí 2014
Innlegg: 112

Leica
InnleggInnlegg: 05 Ágú 2015 - 6:03:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst #7 æði.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
bjarkih


Skráður þann: 18 Júl 2007
Innlegg: 1293
Staðsetning: Akranes
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 05 Ágú 2015 - 12:31:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mynd nr. 7 er frábær, skemmtileg form og litir í henni. Einhver svona Windows XP bakgrunnsfílingur í henni Wink
_________________
FlickR síðan mín:
http://www.flickr.com/bjarkih/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
magnusbj


Skráður þann: 16 Okt 2009
Innlegg: 351
Staðsetning: Akureyri
Canon 70D
InnleggInnlegg: 05 Ágú 2015 - 15:28:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þú nærð spóanum nokkuð vel á mynd 6, bakgrunnurinn er ekki alveg jafn góður við þig og spóinn samt. Það hefði verið flott að ná hreinum himni aftan við fuglinn. En svona er þetta líklega með fuglaljósmyndun, ekki oft sem allir hlutir smella saman. Þeir sem eru mest í fuglunum hérna eru líklega oft með helv... helling af myndum áður en þeir ná þessu eins og þeir vilja Smile

Mynd 7 er flott eins og nokkrir hafa bent á Smile
_________________
https://www.flickr.com/photos/magnusbjorns/
https://plus.google.com/u/0/+MagnusBjornsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 05 Ágú 2015 - 18:01:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

magnusbj skrifaði:
Þú nærð spóanum nokkuð vel á mynd 6, bakgrunnurinn er ekki alveg jafn góður við þig og spóinn samt. Það hefði verið flott að ná hreinum himni aftan við fuglinn. En svona er þetta líklega með fuglaljósmyndun, ekki oft sem allir hlutir smella saman. Þeir sem eru mest í fuglunum hérna eru líklega oft með helv... helling af myndum áður en þeir ná þessu eins og þeir vilja Smile

Mynd 7 er flott eins og nokkrir hafa bent á Smile


Ég þakka en já ég vissi ekki af honum fyrr en hann skaust af stað allt í einu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 05 Ágú 2015 - 22:51:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Kjóinn á 2 er í flottri stellingu en ekki nægilega vel í fókus og spóinn á 6 er vel fókusnegldur en hann hefði þurft að vera annaðhvort með hreinan himinn í bakgrunn eða landslagið sem er vel úr fókus. Þú ert bara óhepppinn með leguna á fuglinum í rammanum þannig að hann lendir á milli bakgrunnslaga og því myndin ekki góð. Líkar vel við mynd 7 og reyndar efri hlutann af mynd 4 en bílastæðið og truflandi forgrunnur hefðii mátt missa sín (þ.e. ef þú hefðir skorið af henni neðri hlutann held ég hún væri ansi hreint flott bara).
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Nilli


Skráður þann: 08 Okt 2005
Innlegg: 2794
Staðsetning: Í jöklanna skjóli
Nikon D3s & Nikon D600
InnleggInnlegg: 07 Ágú 2015 - 1:01:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

orkki skrifaði:
Nilli skrifaði:
Þetta er örugglega kjói á mynd 2
En hvað finnst fuglaljósmyndara sérfræðingnum hérna um mynd nr 6?


Fín mynd af spóanum. Skörp, allur fuglinn í fókus og frekar góð lýsing. Smile
_________________
Þórir N. Kjartansson
http://500px.com/thorirnk
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Gagnrýni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group