Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| brescia
|
Skráður þann: 25 Sep 2007 Innlegg: 65
|
|
Innlegg: 24 Ágú 2010 - 9:29:33 Efni innleggs: Macro myndir |
|
|
Af því að macro linsur eru ótrúlega dýrar keypti ég mér í sumar lense reverse ring og hef aðeins verið að leika mér að því að taka myndir með því að snúa 50-200 mm kit linsunni sem fylgdi með Olympus vélinni minni öfugt. Datt í hug að sýna mönnum einhverjar myndir sem teknar hafa verið þannig hér:
Þetta er húsfluga, myndin tekin á móti birtunni (glugganum).
Þessi tegund kóngulóa heitir held ég krosskónguló.
Prófílmynd af hunangsflugu.
Allt saman ótrúlega grimmdarleg kvikindi, ef ég væri skordýr væri ég skíthræddur við spegla!
Vona að einhverjir hafi gaman af að sjá þessar myndir  |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| brescia
|
Skráður þann: 25 Sep 2007 Innlegg: 65
|
|
Innlegg: 24 Ágú 2010 - 9:30:10 Efni innleggs: |
|
|
Má e.t.v. bæta þessari við, húsfluga í grasi:
 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Röggi H
| 
Skráður þann: 27 Jan 2007 Innlegg: 2992 Staðsetning: Hafnarfjörður Fuji X-Pro 2
|
|
Innlegg: 24 Ágú 2010 - 9:49:00 Efni innleggs: |
|
|
Þessi ætti að vera i Wafe auglýsingu
Prófílmynd af hunangsflugu.
flottar myndir _________________ Photography is the life and the Life is a Photography
http://www.flickr.com/photos/rhelgason
http://500px.com/rhelgason
Ekki taka skrifum mínum sem fullirðingu ég er bara að spjalla á spjallinu |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Kristín H.
|
Skráður þann: 15 Sep 2008 Innlegg: 36 Staðsetning: Neskaupstaður 400D
|
|
Innlegg: 24 Ágú 2010 - 11:20:32 Efni innleggs: |
|
|
vá.. geggjað alveg hreint... og já illileg kvikindi.... Finnst hungangsflugað mjög pönkuð lika með svona broddagreiðslu á hausnum....  _________________ http://www.flickr.com/photos/kristinhav/ |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Bettinsoli
|
Skráður þann: 20 Maí 2013 Innlegg: 270 Staðsetning: Selfoss Canon 5dm3 og Canon 7dm2
|
|
Innlegg: 29 Jún 2015 - 19:29:32 Efni innleggs: |
|
|
Var lengi að ná almennilega skörpum myndum með Sigma 50 mm f2.8 macro linsunni minni, hún er ekki með OS/IS/VR og ég var lengi að ná hreinum myndum án þrífóts. Hélt lengi vel að linsan væri bara ekki skörp en það var bara tækniatriði hjá mér. Þetta er tekið með 5dm3.
[img] AI0A8471-2 by Eygló Aradóttir[/img] |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Bettinsoli
|
Skráður þann: 20 Maí 2013 Innlegg: 270 Staðsetning: Selfoss Canon 5dm3 og Canon 7dm2
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| sje Stjórn | 
Skráður þann: 04 Sep 2004 Innlegg: 14460
Canon 5D Mark II
|
|
Innlegg: 08 Júl 2015 - 22:31:12 Efni innleggs: |
|
|
Þetta eru ótrúlega flottar myndir hjá þér Eygló. _________________ Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Bettinsoli
|
Skráður þann: 20 Maí 2013 Innlegg: 270 Staðsetning: Selfoss Canon 5dm3 og Canon 7dm2
|
|
Innlegg: 11 Júl 2015 - 13:51:35 Efni innleggs: |
|
|
Takk fyrir það, er svona í ökkla og eyra með ljósmyndaáhugann fuglar og macro. Er að læra betur á linsuna mína og vélarnar, þessi hér er tekin með sömu linsu og myndirnar að ofan en með Canon 7dm2;
[img] Nice day for flies here in Iceland today by Eygló Aradóttir, on Flickr[/img] |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|