Sjá spjallþráð - Hvernig kemst ég í áskrift hjá Adobe lightroom + photoshop c :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hvernig kemst ég í áskrift hjá Adobe lightroom + photoshop c
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
skari


Skráður þann: 24 Nóv 2006
Innlegg: 2976
Staðsetning: Djúpivogur
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 23 Feb 2015 - 15:00:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þar sem konan mín er sjálfstætt starfandi í grafískri hönnun ákávðum við að prófa að taka allt heila klabbið frá creative cloud. Og við gerðum það í gegnum hugbúnaðarsetrið. Og ég verð að segja að þjónustan þar er frábær. Þegar ég hringdi í kallinn þar fyrst ræddi ég hvaða leiðir væru í boði og hann gaf mér svo á endanum fáránlega mikinn afslátt af heildarpakkanum. Og þar sem við konan eiðum talsvert miklum tíma í þessum forritum, en í staðinn horfum við lítið á sjónvarp var auðvelt fyrir mig að réttlæta verðið á þessu þar sem þetta er ódýrara en ársáskrift af stöð 2 sem dæmi. Menn setja ekki fyrir sig að borga 100.000 á ári eða meira fyrir sjónvarpsstöð.
_________________
Óskar Ragnarsson
flickr
Flickriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 23 Feb 2015 - 15:24:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er eitthvað ferlega lítið gagnsæi í þessu, hvers vegna getur fyrirtækið ekki einfaldlega gefið upp hvað Creative Suite for individuals kostar.

skari skrifaði:
Þar sem konan mín er sjálfstætt starfandi í grafískri hönnun ákávðum við að prófa að taka allt heila klabbið frá creative cloud. Og við gerðum það í gegnum hugbúnaðarsetrið. Og ég verð að segja að þjónustan þar er frábær. Þegar ég hringdi í kallinn þar fyrst ræddi ég hvaða leiðir væru í boði og hann gaf mér svo á endanum fáránlega mikinn afslátt af heildarpakkanum. Og þar sem við konan eiðum talsvert miklum tíma í þessum forritum, en í staðinn horfum við lítið á sjónvarp var auðvelt fyrir mig að réttlæta verðið á þessu þar sem þetta er ódýrara en ársáskrift af stöð 2 sem dæmi. Menn setja ekki fyrir sig að borga 100.000 á ári eða meira fyrir sjónvarpsstöð.

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
sidreh


Skráður þann: 23 Feb 2015
Innlegg: 24

Olympus E-PL5
InnleggInnlegg: 23 Feb 2015 - 15:31:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég hafði samband við hugbúnaðarsetrið og spurði út í ljósmyndapakkann (LR og PS), fékk þau svör að þau gætu því miður ekki boðið upp á hann en væru að vinna í því. Ég ákvað því að fara krókaleiðina og fékk að setja heimilisfang vinafólks í USA á visakortið, stofnaði notanda á adobe sem ég sagði að væri staðsettur í USA. Keypti áskrift og borga með visa kortinu. Virkar fínt enn sem komið er.

Ég skil ekki heldur afhverju hugbúnaðarfyrirtæki eru enn að þrjóskast við að skipta heiminum upp í einhver sölusvæði og hefta þannig aðgang að vörunni sem þeir eru að selja.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 23 Feb 2015 - 22:14:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Meina danirnir í Phase One geta þetta auðveldlega.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
asgeire


Skráður þann: 01 Jún 2009
Innlegg: 87

Nikon D5100
InnleggInnlegg: 04 Mar 2015 - 22:40:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég var að kaupa þetta í vinnunni hjá mér, gekk illa að finna verð hér heima svo ég sendi bara fyrirspurn á adobe og þeir hringdu í mig og seldu mér þetta í gegnum Svíþjóð og fékk stakt forrit á 300€ og CC suite á 600€, þetta var CC for Team, þar sem ég get útdeilt leyfum og fl, getur prófað að senda þeim línu á síðunni hjá þeim.

https://www.dustinhome.se/search/adobe

Þetta eru svíarnir sem ég verslaði við, þú getur örugglega keypt þetta þar.

Advania er líka að selja þetta og svo http://www.crayon.com/is-IS/
_________________
Ásgeir E. Guðnason

Nikon D5100
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Binninn


Skráður þann: 22 Sep 2006
Innlegg: 358

....
InnleggInnlegg: 10 Mar 2015 - 10:09:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Endilega hafið samband við Opin kerfi

http://www.ok.is/is/adobe
_________________
Flickr

| | | | |
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
joiph


Skráður þann: 25 Feb 2011
Innlegg: 76
Staðsetning: Reykjavík
alls konar
InnleggInnlegg: 10 Mar 2015 - 18:00:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég reyndi einu sinni að hafa samband við Opin kerfi. Ég hefði alveg eins getað kallað ofan í eldhúsvaskinn.
_________________
http://www.bjartoggott.is/

https://www.flickr.com/photos/joipetur/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð
Binninn


Skráður þann: 22 Sep 2006
Innlegg: 358

....
InnleggInnlegg: 10 Mar 2015 - 19:56:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tilvitnun:
Ég reyndi einu sinni að hafa samband við Opin kerfi. Ég hefði alveg eins getað kallað ofan í eldhúsvaskinn.hehehe...

Þetta komment kallar á svar eins og..
Ég var einu sinni 10 ára...eða
Ég átti einu sinni Fiat Uno

Prófaðu endilega að hafa samband aftur, ég get bókað það að það er ekki eins og að kalla niður í eldhúsvaskinn...

http://ok.is/is/adobe

KK

Binni
_________________
Flickr

| | | | |
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
joiph


Skráður þann: 25 Feb 2011
Innlegg: 76
Staðsetning: Reykjavík
alls konar
InnleggInnlegg: 10 Mar 2015 - 20:19:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég gafst nú bara endanlega upp á Andvaniu og keypti slurk af Office leyfum sem mig vantaði annarsstaðar. Það verða einhver ár þangað til ég reyni það aftur.
_________________
http://www.bjartoggott.is/

https://www.flickr.com/photos/joipetur/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð
@


Skráður þann: 05 Ágú 2010
Innlegg: 11

....
InnleggInnlegg: 27 Jún 2015 - 12:11:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nú eru kominn 2 ár síðan Adobe setti Creative Cloud á markað og það er enn ekki komið til okkar Íslendinga í einstaklingssölu. Maður er farinn að spyrja sig hvort það standi yfir höfuð til? Veit einhver hvað er að stoppa þetta?
_________________
bestu kveðjur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 27 Jún 2015 - 13:27:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég efast um það, þetta er ekki eins og adobe sé að brjóta einhver lög með núverandi fyrirkomulagi

@ skrifaði:
Nú eru kominn 2 ár síðan Adobe setti Creative Cloud á markað og það er enn ekki komið til okkar Íslendinga í einstaklingssölu. Maður er farinn að spyrja sig hvort það standi yfir höfuð til? Veit einhver hvað er að stoppa þetta?

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 27 Jún 2015 - 14:08:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

@ skrifaði:
Nú eru kominn 2 ár síðan Adobe setti Creative Cloud á markað og það er enn ekki komið til okkar Íslendinga í einstaklingssölu. Maður er farinn að spyrja sig hvort það standi yfir höfuð til? Veit einhver hvað er að stoppa þetta?


fæst hér: https://www.hugbunadarsetrid.is/creative-cloud/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 27 Jún 2015 - 14:40:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þetta er fyrir hópa, einstaklingspakkinn er ekki til á fróni.

totifoto skrifaði:
@ skrifaði:
Nú eru kominn 2 ár síðan Adobe setti Creative Cloud á markað og það er enn ekki komið til okkar Íslendinga í einstaklingssölu. Maður er farinn að spyrja sig hvort það standi yfir höfuð til? Veit einhver hvað er að stoppa þetta?


fæst hér: https://www.hugbunadarsetrid.is/creative-cloud/

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 27 Jún 2015 - 20:28:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

keg skrifaði:
þetta er fyrir hópa, einstaklingspakkinn er ekki til á fróni.

totifoto skrifaði:
@ skrifaði:
Nú eru kominn 2 ár síðan Adobe setti Creative Cloud á markað og það er enn ekki komið til okkar Íslendinga í einstaklingssölu. Maður er farinn að spyrja sig hvort það standi yfir höfuð til? Veit einhver hvað er að stoppa þetta?


fæst hér: https://www.hugbunadarsetrid.is/creative-cloud/


annsans basl er það Confused
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
pvi


Skráður þann: 12 Jan 2011
Innlegg: 3
Staðsetning: Akranes
Canon 7D
InnleggInnlegg: 03 Júl 2015 - 11:40:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

www.amazon.co.uk
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4
Blaðsíða 4 af 4

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group