Sjá spjallþráð - teikniborð við LR vinnslu? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
teikniborð við LR vinnslu?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 21 Jún 2015 - 20:49:11    Efni innleggs: teikniborð við LR vinnslu? Svara með tilvísun

Þið sem eruð að vinna myndirnar eftir á, td. LR; eruð þið að nota teikniborð eða álíka í stað músar?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Flugufrelsarinn


Skráður þann: 04 Jan 2010
Innlegg: 453

....
InnleggInnlegg: 22 Jún 2015 - 12:47:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég nota teikniborð mjög mikið en einvörðungu í Photoshop. Aldrei í LR.
_________________
Operation XZ
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 22 Jún 2015 - 12:58:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

aha, er að læra betur og betur á LR og sum sé búin að "uppgötva" adjustment brush og notað mús á fartölvu til að þekja svæðið sem ad.brush á að virka á.
Hvaða borð hafa komið vel út?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
effinn


Skráður þann: 19 Nóv 2008
Innlegg: 150
Staðsetning: Reykjavík
Nikon
InnleggInnlegg: 24 Jún 2015 - 9:36:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Wacom er eina vitið. Á þessu nýjasta er hægt að nota fingurna eins og á snertiskjá. Er með eitt slíkt til sölu: http://www.ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?p=760071#760071
_________________
Kv.,
Friðrik Fr.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 24 Jún 2015 - 13:15:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

og af hverju ertu þá að selja það? Wink
en þetta er alltof dýrt til að bara prófa.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
effinn


Skráður þann: 19 Nóv 2008
Innlegg: 150
Staðsetning: Reykjavík
Nikon
InnleggInnlegg: 24 Jún 2015 - 14:46:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er að selja þar sem ég er með MacPro 1.1 sem er með 32 bita móðurborð og tekur ekki nýrra stýrikerfi en 10.7. Borðið virkar en þarf helst 64 bita kerfi. Ekki útlit fyrir að ég uppfæri í bráð - finnst betra að selja borðið en að láta það liggja ónotað.
_________________
Kv.,
Friðrik Fr.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group