Sjá spjallþráð - Sony RX10 eða Lumix FZ1000, RX100 vs LX100 :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Sony RX10 eða Lumix FZ1000, RX100 vs LX100

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
canonF1


Skráður þann: 03 Apr 2009
Innlegg: 54


InnleggInnlegg: 23 Jún 2015 - 15:43:59    Efni innleggs: Sony RX10 eða Lumix FZ1000, RX100 vs LX100 Svara með tilvísun

Flott að heyra hvað mönnum finnst um þessar vélar.

Ég er að skoða Sony RX10 vélina annars vegar og hins vegar Lumix FZ1000 vélina. Báðar svokallaðar "brigde" vélar, með mjög góðum linsum (Zeiss og Leica), en með föstum linsum. Væri gaman fá álit fólks á þessum vélum og hvort menn hafi einhverja reynslu af þeim.

FZ1000 tekur 4K video og er með Leica linsu sem er með ansi mikið zoom 25-400. Kannski ekki alveg nauðynlegt. http://www.cameralabs.com/reviews/Panasonic_Lumix_FZ1000/

RX10 er að koma út með nýja vél sem styður 4K video. Weather sealed og með carl zeiss linsu 24-200
http://www.stevehuffphoto.com/tag/sony-rx10/

Ástæða þess að ég er að skoða þessar vélar er að ég hef góða reynslu af svona bridge vélum, vil ekki vera með stóra vél með mörgum linsum, auk þess sem ég hef mjög góða reynslu af Leicu og Zeiss gleri og vil helst ekki nota neitt annað. Væri flott að heyra frá einhverjum sem hefur verið að skoða þessar vélar og hefur eitthvað um þær að segja.

Svo hef ég líka verið að skoða Lumix LX100 og Sony RX100, en þær eru minni og meðfærilegri, en með stærri sensor.
http://cameradecision.com/compare/Sony-Cyber-shot-DSC-RX100-III-vs-Panasonic-Lumix-DMC-LX100[/url]
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Baldurdada


Skráður þann: 28 Apr 2015
Innlegg: 4

Canon 700D
InnleggInnlegg: 23 Jún 2015 - 16:43:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

https://www.youtube.com/watch?v=cke8h5zOTXA
_________________
Baldur Daðason
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 23 Jún 2015 - 17:55:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

RX10 og RX100 eru með sama skynjarann.

Ég myndi líka skoða Lumix GM1 eða Lumix GM5.

Canon g1x, g7x og g3x eru líka þess verðar að skoða betur, EOS M3 er líka á sama verði.

Og jafnvel þrátt fyrir að linsurnar séu merktar Leica og Zeiss að þá er ekkert í þeim framleitt í þýskalandi.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group