Sjá spjallþráð - Væri gaman að fá álit... :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Væri gaman að fá álit...

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Gagnrýni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Bjarninn


Skráður þann: 10 Feb 2011
Innlegg: 165
Staðsetning: RVK
Canon 40D
InnleggInnlegg: 18 Jan 2015 - 0:20:39    Efni innleggs: Væri gaman að fá álit... Svara með tilvísun

Hvað mætti betur fara á þessari? öll gagnrýni vel þegin...

https://www.flickr.com/photos/58728683@N02/16276982536/in/photostream/

ég næ ekki að birta myndina hér,vona að þetta sé í lagi...
_________________
http://www.flickr.com/photos/58728683@N02/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Bjarninn


Skráður þann: 10 Feb 2011
Innlegg: 165
Staðsetning: RVK
Canon 40D
InnleggInnlegg: 21 Jan 2015 - 22:43:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þá hlýtur myndin að vera fín first enginn setur útá hana...
_________________
http://www.flickr.com/photos/58728683@N02/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Páll Ágúst


Skráður þann: 09 Mar 2010
Innlegg: 106
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D500
InnleggInnlegg: 21 Jan 2015 - 23:03:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fannst hún fyrst vera pínku og dökk... en svo þegar ég er búinn að skoða hana aftur er ég ekki sammála sjálfum mér.
Flugvélin pirrar mig hinsvegar svolítið. Spurning um hvort væri hægt að fjarlægja hana?
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 22 Jan 2015 - 1:33:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Eru þetta 3 myndir settar saman í HDR?

Mín persónuleg skoðun er að þessi mynd er bara ekki nógu góð.
allavega væri ég aldrei sáttur með hana svona

Hvers vegna...

Mér finnst liturinn á bátunum vera ójafn, það er eins og guli og blái séu ljósari annars staðar en nánast dökkir þar í kring.
og svo er halo í kringum bátana(ljóst glow)(HDR verður oft svoleiðs)

Mér finnst himinn of dökkur, flugvélin truflandi og svo er spurning hvort hefði ekki mátt frekar skera myndina í 16x8/9 format
Ég sé heldur enga afgerandi mynduppbyggingu í henni.

Mér finnst að þú hefðir mátt finna betra sjónarhorn á bátana

Annars finnst mér skýjafarið skemmtilegt á myndinni en þetta HDR drepur hana eiginlega niður.

Sorry ef ég er óvægin en þetta er mín tilfinning fyrir myndinni

En um að gera að halda áfram að taka myndir og æfa sig Smile
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Benni S.


Skráður þann: 27 Mar 2009
Innlegg: 2177
Staðsetning: Akureyri
Canon
InnleggInnlegg: 23 Jan 2015 - 0:24:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þarft bara að vera nákvæmari í að lýsa upp þau svæði sem þú ert að lýsa.
þegar við gerðum þetta í framköllum (BW pappír) þá notuðum við rautt blóðlútsalt og eyrnapinna til að lysa upp enn það er það sem m.a RAX-I notaði við að fá "þessa" áferð,lúkk. Sýnist að þú sért á svipuðum slóðum nema bara á tölvutæku formi.
_________________
Fullt nafn: Benedikt H. Sigurgeirsson S:896 6001
http://www.flickr.com/photos/benni-akureyri
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Bjarninn


Skráður þann: 10 Feb 2011
Innlegg: 165
Staðsetning: RVK
Canon 40D
InnleggInnlegg: 24 Jan 2015 - 12:55:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ArnarBergur skrifaði:
Eru þetta 3 myndir settar saman í HDR?

Mín persónuleg skoðun er að þessi mynd er bara ekki nógu góð.
allavega væri ég aldrei sáttur með hana svona

Hvers vegna...

Mér finnst liturinn á bátunum vera ójafn, það er eins og guli og blái séu ljósari annars staðar en nánast dökkir þar í kring.
og svo er halo í kringum bátana(ljóst glow)(HDR verður oft svoleiðs)

Mér finnst himinn of dökkur, flugvélin truflandi og svo er spurning hvort hefði ekki mátt frekar skera myndina í 16x8/9 format
Ég sé heldur enga afgerandi mynduppbyggingu í henni.

Mér finnst að þú hefðir mátt finna betra sjónarhorn á bátana

Annars finnst mér skýjafarið skemmtilegt á myndinni en þetta HDR drepur hana eiginlega niður.

Sorry ef ég er óvægin en þetta er mín tilfinning fyrir myndinni

En um að gera að halda áfram að taka myndir og æfa sig SmileÞetta er einmitt það sem ég var að biðja um alvöru gagnrýni svo ég geti lært af ykkur sem eruð mér fremri í þessu hobbýi og bætt mig...Þakka þér fyrir!!!
_________________
http://www.flickr.com/photos/58728683@N02/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 25 Maí 2015 - 15:18:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Eina sem þarf að passa sig á í HDR vinnslu er halo, þar að segja hvít rönd verði utan um hluti og virðist vera aðeins utan um skipin.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 08 Jún 2015 - 13:12:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Svona yfir höfuð þá finnst mér þetta mjög flott en það þarf aðeins að laga myndvinnsluna eins og hefur komið fram.

Bjarminn í kringum hægri bátinn þá mest áberandi og skuggarnir ójafnir á bátunum neðan til og flugvélin. Lagar þetta og myndin er mjög góð.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Gagnrýni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group