Sjá spjallþráð - trigger fyrir flash :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
trigger fyrir flash

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 31 Maí 2015 - 19:40:10    Efni innleggs: trigger fyrir flash Svara með tilvísun

Myndi þessi http://www.bhphotovideo.com/c/search?N=11104841&InitialSearch=yes&sts=pi ekki funkera fínt með Canon 580 ex og http://www.bhphotovideo.com/c/product/1108674-REG/yongnuo_yn_568exiic_ttl_speedlite_flash_with.html
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
LalliSig


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 626


InnleggInnlegg: 01 Jún 2015 - 13:10:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef enga reynslu af þessum fjærstýringum svo ég hef ekki græna glóru, en ég myndi frekar bara spyrja bhphotovideo beint, þeir eru með fínt "live chat" sem þú finnur uppi í hægra horninu. Ég hef allavega góða reynslu af live chat hjá þeim og það ætti að taka af allan vafa.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 01 Jún 2015 - 16:25:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ah, takk fyrir þetta. Vissi ekki af þessum möguleika.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
THUMB


Skráður þann: 04 Mar 2005
Innlegg: 923
Staðsetning: Kópavogur
Canon 5D
InnleggInnlegg: 01 Jún 2015 - 21:14:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta eru tveir móttakarar. Sýnist vanta sendi í þetta. Hef prófað mjög margar týpur af svona sendum. Þ.á.m Yongnuo (eldri týpu), cactus og Hahnel . Margir af þessum sendum eru ekki áreiðanlegir og getur verið vesen að fá þá til að virka fljótt og vel. Hahnel Tuff bar af því sem ég hef prófað. Einfaldur og áreiðanlegur og mjög sterkbyggður.
_________________
http://thebigpicturelibrary.com/thumall
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ÞS


Skráður þann: 28 Okt 2008
Innlegg: 1093
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D7000
InnleggInnlegg: 01 Jún 2015 - 22:47:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

THUMB skrifaði:
Þetta eru tveir móttakarar. Sýnist vanta sendi í þetta. Hef prófað mjög margar týpur af svona sendum. Þ.á.m Yongnuo (eldri týpu), cactus og Hahnel . Margir af þessum sendum eru ekki áreiðanlegir og getur verið vesen að fá þá til að virka fljótt og vel. Hahnel Tuff bar af því sem ég hef prófað. Einfaldur og áreiðanlegur og mjög sterkbyggður.


ÞAð vantar ekki sendi í þetta. Annað stykkið fúnkerar sem sendir og hitt sem móttakari, það er sennilega takki á þessu sem stillir það. Ég á eldra Yongnuo dót þar sem þettta virkar þannig.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Nonnit


Skráður þann: 13 Júl 2012
Innlegg: 64

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 01 Jún 2015 - 23:21:22    Efni innleggs: Virkar fínt Svara með tilvísun

Ég er með svona fyrir YN560EXII og Canon 430EXII með canon 5DMII.

Ég á 4 YN-622C (sendir/móttakari) og einn YN-622C-TX (sendir með skjá og tökkum)

Þetta virkar fínt og gefur HSS og TTL.

YN-622C er með "pass through" þannig að það er hægt að setja annað flass ofan á. Gallin er að þú þarft að stjórna öllu frá flass menu í myndavélinni.

Það er mun skemmtilegra að vinna með YN-622C-TX, þá stjórnar þú 3 grúppum frá græjunni sjálfri. Manual eða TTL, FEL, súmm á flössunum (hægt að hafa mismunandi súmm á grúppunum).

Bæði YN-622C-TX og YN-622C eru síðan með fócus aid (rautt ljós) en það er ekki alveg eins þétt og canon flössin.
_________________
Nonnit

http://www.nonnit.net/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group