Sjá spjallþráð - Filterar :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Filterar

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
hrannar


Skráður þann: 11 Nóv 2005
Innlegg: 28

Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 25 Maí 2015 - 21:37:04    Efni innleggs: Filterar Svara með tilvísun

Mig langar að forvitnast um filtera. Ég er með fujifilm xt 1 18-55 linsuna hvort er meira vit í variable eða bara þessa "föstu" bæði nd og polirizer
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 28 Maí 2015 - 13:09:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sæll nafni. Ef þú ert að plana að kaupa filterhaldara þá notar þú ekki skrúfufilter með því annars eru variable ND filterar alveg fínir. Ég held að vari-nd filterarnir séu ekki til sem thin sem hentar ekki með flestum ultra-wide linsum. Fuji XF 18-55 er hins vegar fín með venjulega filtera þ.a. það ætti ekki að vera neitt mál að vera með variable ND á henni. Svo fara gæðin oftast eftir verði.

Kv. Hrannar
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 28 Maí 2015 - 15:59:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef mig vantar ca. 3 stoppa ND filter til að hafa í töskunni upp á von og óvon (mest óvon) sleppur maður ekki alveg með eitthvað eins og Kenko?

Spurning svo hvort ég dreg filterkaupin svo lengi að ég verði kominn með myndavél með hraðari shutter og ákveði að ég þurfi ekki ND Smile
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 28 Maí 2015 - 22:27:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

yfirleitt dugar að stoppa niður til þess að halda sér fyrir neðan 1/4000.

karlg skrifaði:
Ef mig vantar ca. 3 stoppa ND filter til að hafa í töskunni upp á von og óvon (mest óvon) sleppur maður ekki alveg með eitthvað eins og Kenko?

Spurning svo hvort ég dreg filterkaupin svo lengi að ég verði kominn með myndavél með hraðari shutter og ákveði að ég þurfi ekki ND Smile

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 29 Maí 2015 - 12:36:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég var með 56/1.2 úti á Tenerife á dögunum og þá kom 1/32000 í Fuji X-T1 sér vel. Í rauninni alger frelsun að geta notað svona hraðar linsur galopnar í sólinni. Smile

Kalli, það er ekkert af því að eiga ódýra filtera ef maður ætlar ekki að nota þá nema annars lagið. 3 stoppa er ekki það mikið heldur að litirnir ættu að ekki brenglast verulega.
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 29 Maí 2015 - 13:29:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvernig eru hasarskot með electronic shutter? Þ.e. Af hlutum af ferð?
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 29 Maí 2015 - 14:48:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

keg skrifaði:
Hvernig eru hasarskot með electronic shutter? Þ.e. Af hlutum af ferð?


Þar sem ég er að jafna mig af fótbroti voru myndirnar mest af brosandi börnum í sólinni. Razz
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 29 Maí 2015 - 14:57:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hauxon skrifaði:
Ég var með 56/1.2 úti á Tenerife á dögunum og þá kom 1/32000 í Fuji X-T1 sér vel. Í rauninni alger frelsun að geta notað svona hraðar linsur galopnar í sólinni. Smile

Kalli, það er ekkert af því að eiga ódýra filtera ef maður ætlar ekki að nota þá nema annars lagið. 3 stoppa er ekki það mikið heldur að litirnir ættu að ekki brenglast verulega.


Þá læt ég bara vaða 100 kall í Kenko filter held ég og panta 46-37mm step down hring af eBay Smile
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 29 Maí 2015 - 14:57:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Eða kannski bara einfaldara og þægilegra að kaupa tvo filtera ef þeir kosta hvort eð er bara 100 kall…
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 30 Maí 2015 - 1:06:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Finnst samt eins og að 1/15 sek sé ekki nóg fyrir börn, þau eru aldrei það lengi kyrr.

Hauxon skrifaði:
keg skrifaði:
Hvernig eru hasarskot með electronic shutter? Þ.e. Af hlutum af ferð?


Þar sem ég er að jafna mig af fótbroti voru myndirnar mest af brosandi börnum í sólinni. Razz

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group