Sjá spjallþráð - Slr eða mirrorless :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Slr eða mirrorless

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
hrannar


Skráður þann: 11 Nóv 2005
Innlegg: 28

Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 17 Maí 2015 - 13:27:30    Efni innleggs: Slr eða mirrorless Svara með tilvísun

Slr eða mirrorless og hverju mælið þið með þá
Má ekki kosta handlegg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 17 Maí 2015 - 13:34:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það fer eftir SVO mörgum þáttum. Hvað það má kosta, af hverju þú ætlar að taka myndir, hve mikilvæg þyngd og stærð er, hvort að viewfinder er skilyrði og hvernig linsur þú vilt nota. Svona til að byrja með.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
hrannar


Skráður þann: 11 Nóv 2005
Innlegg: 28

Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 17 Maí 2015 - 13:47:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

karlg skrifaði:
Það fer eftir SVO mörgum þáttum. Hvað það má kosta, af hverju þú ætlar að taka myndir, hve mikilvæg þyngd og stærð er, hvort að viewfinder er skilyrði og hvernig linsur þú vilt nota. Svona til að byrja með.Stórt er spurt. Þyngd og stærð skiptir engu
Viewfinder er must
Hvað myndir varða þá er ég mikið í portret, hreyfing (íþróttir, strákurinn minn í leik)
Og svo langar mig að fara i landslags

Er mikill gæðamunur á mirrorless og slr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 17 Maí 2015 - 15:00:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hrannar skrifaði:
Er mikill gæðamunur á mirrorless og slr


Stutta svarið er nei. Munurinn á milli Canon EOS og Canon EOS M sem hafa sama sensor og myndvinnsluvél er varla eitthvað til að tala um. Settu sömu linsu á báðar og myndirnar verða væntanlega svo gott sem eins.

Ef þú ert að fara að taka íþróttamyndir og þyngd og stærð skiptir engu en peningar gera það þá held ég að stutta svarið sé SLR. SLR með 2-3 linsum, og jafnvel bara einni linsu, dekkar það sem þú vilt gera. Hvaða íþróttir þú ætlar að mynda og hvaða ljósmyndun er mikilvægust spila inn í en ég myndi hallast að því að fara í Canon þótt ekki væri nema bara af því að þú ættir að geta fengið einhverja af 70-200mm f/4 linsunum þeirra fyrir ekkert svakalegan pening notaða. Það væri fín linsa í sportið (nema sportið sportist innandyra eða annars í slöppu ljósi) og myndi duga í það minnsta að hluta til í portrett. Ekkert vitlaus linsa til að hafa í landslag heldur þótt flestir vilji hafa eitthvað víðara líka.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
Hingo


Skráður þann: 22 Ágú 2008
Innlegg: 4183

Fjölmargar og fjölbreyttar
InnleggInnlegg: 17 Maí 2015 - 20:28:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Dslr höndla betur íþróttir ef þú ert að elta viðfangsefnið. Nýleg dslr crop/fullframe vél og 70-200 eins og Kalli segir og þú ert klár í flest.

Fyrir portrettið, það fer eftir hvort þú viljir mikið bókeh og rjóma, þá er fullframe með yfirhöndina þar, hvort sem það er mirrorless eð dslr. En það
eru komnar djúsí linsur fyrir crop vélar eins og xt1, sem dæmi fuji 56mm f1.2 (85mm f1.8 equivalent).

í landslagið þá er mirrorless og dslr að gera sömu hluti fyrir þig myndi ég segja.
Maður hefur heyrt dæmi um að menn fari úr fullframe í t.d. fuji xt1 og fuji linsurnar, þær eru heví skarpar, og þú ert væntanlega að leitast eftir skerpu.

Það er endalaust hægt að spá í þessu.
_________________
www.hingo.is

www.flickr.com/photos/129404113@N08/


Síðast breytt af Hingo þann 17 Maí 2015 - 22:01:43, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 17 Maí 2015 - 21:30:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DSLR fyrir sportið
Í portrett og landslag skiptir þetta engu máli.

Myndgæði svipuð eða eins en fókuskerfið í dslr er bara betra í eltifókus sem þú notar í sportið
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 17 Maí 2015 - 21:43:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

jho skrifaði:
DSLR fyrir sportið
Í portrett og landslag skiptir þetta engu máli.

Myndgæði svipuð eða eins en fókuskerfið í dslr er bara betra í eltifókus sem þú notar í sportið


Þú hefur sem sagt ekki prufað Sony A6000 Laughing en já FLESTAR mirrorless eru ekki nógu snöggar í eltifókus
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group