Sjá spjallþráð - Canon 50mm f/1.8 SMT :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Canon 50mm f/1.8 SMT

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Sergio


Skráður þann: 04 Nóv 2006
Innlegg: 2044

Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 11 Maí 2015 - 23:57:47    Efni innleggs: Canon 50mm f/1.8 SMT Svara með tilvísun

Canon var tilkynna nýja 50mm 1.8 linsu, með SMT og metal ring, 125$ hljómar alls ekki slæmt heldur

http://shop.usa.canon.com/shop/en/catalog/lenses-flashes/standard-medium-telephoto-lenses/ef-50mm-f-18-stm?cm_mmc=FB-_-Camera+Product-_-2015-05-11_1201AM_FB_The-new-compact-_-33134%3A2389908
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
bjarkih


Skráður þann: 18 Júl 2007
Innlegg: 1293
Staðsetning: Akranes
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 12 Maí 2015 - 21:23:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Verður gaman að sjá hvernig fókushraðinn og fókushljóðið verður, eða hvert það verður ekki svaka "smooth", þetta er jú STM linsa.

http://www.bhphotovideo.com/c/product/1143786-REG/canon_0570c002_ef_50mm_f_1_8_stm.html
_________________
FlickR síðan mín:
http://www.flickr.com/bjarkih/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
gudmgu


Skráður þann: 14 Okt 2009
Innlegg: 418

Canon
InnleggInnlegg: 15 Maí 2015 - 10:31:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Myndir teknar með Canon 50mm f/1.8 SMT
http://dc.watch.impress.co.jp/docs/review/lens_review_2/20150514_701745.html
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Kjartan E


Skráður þann: 21 Júl 2010
Innlegg: 548

....
InnleggInnlegg: 21 Des 2015 - 19:40:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hafa menn og konur hérna prufað þessa STM útgáfu? Er fókushraðinn sambærileigur, betri eða verri en á venjulegu 50mm f/1,8?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnbjornE


Skráður þann: 07 Okt 2010
Innlegg: 35


InnleggInnlegg: 21 Des 2015 - 22:13:27    Efni innleggs: 50 1.8 stm Svara með tilvísun

Búinn að prófa gripinn. Nokkuð örugg á fókusnum (allt annað og betra dæmi en 50 1.8II) og vel skörp full opin. Var aldrei sáttur við þá gömlu en þessi er eiguleg, ekki minnst í ljósi þess hve ódýr hún er.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group