Sjá spjallþráð - Fartölvur: Mismunandi skjágæði eftir merkjum? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Fartölvur: Mismunandi skjágæði eftir merkjum?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
od


Skráður þann: 29 Jan 2005
Innlegg: 196

Nikon D7000
InnleggInnlegg: 10 Maí 2015 - 9:11:48    Efni innleggs: Fartölvur: Mismunandi skjágæði eftir merkjum? Svara með tilvísun

Góðan daginn

Ég hef hug á að endurnýja fartölvuna mína.
Eru einhver merki sem eru með betri skjái en önnur, uppá ljósmyndavinnslu?
Er eitthvað sérstakt sem ég ætti að horfa eftir?

Er að leita vél sem kostar ekki meira en 250þ.

Kv.
_________________
olafurdanielsson.smugmug.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
od


Skráður þann: 29 Jan 2005
Innlegg: 196

Nikon D7000
InnleggInnlegg: 10 Maí 2015 - 9:16:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þekkið þið t.d. skjágæðin í þessari: http://www.netverslun.is/Verslun/product/IDP-YOGA3p-13Q-5Y70-8256S-APP-W81,21771.aspx
(vs. mac?)
_________________
olafurdanielsson.smugmug.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 10 Maí 2015 - 9:32:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

skjárinn er svakalegur í þessari vél, besti fartölvuskjár sem ég hef séð.

od skrifaði:
Þekkið þið t.d. skjágæðin í þessari: http://www.netverslun.is/Verslun/product/IDP-YOGA3p-13Q-5Y70-8256S-APP-W81,21771.aspx
(vs. mac?)

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 10 Maí 2015 - 10:37:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

IPS skjáir. Dökkna ekki ef þú horfir á frá smá hlið, verður að vera mikið til hliðar til að þeir dökkni. ólíkt venjulegum LCD þar sem sitthvor endinn er dökkur ef þú ert off um einhverja sentimetra
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 10 Maí 2015 - 11:11:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er það eini kostur IPS skjáa? Myndi þá bara sitja beint fyrir framan skjáinn svona ef non ips skjáir eru jafngóðir að öðru leyti Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 10 Maí 2015 - 19:01:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

IPS skjáir hafa líka betri skerpu og betri liti. OLED og PVA eru svo enn betri.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
od


Skráður þann: 29 Jan 2005
Innlegg: 196

Nikon D7000
InnleggInnlegg: 10 Maí 2015 - 19:04:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þakka öll svörin Smile
Þetta er mjög gagnlegt.

En varðandi merkin; MAC fólk segir að MAC sé best...

Er það tilfellið þegar kemur að skjágæðum, eða er t.d. þessi YOGA3 skjár jafn góður eða jafnvel betri ?

Kv.
_________________
olafurdanielsson.smugmug.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 10 Maí 2015 - 20:35:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Krónu fyrir krónu að þá tekur Yoga 3 vélin Mac Book Air að öllu leiti:

1) Yoga 3 skjárinn er snertiskjár og hægt að nota vélina sem spjaldtölvu.
2) Yoga 3 er til með i7.
3) Yoga 3 er ódýrari
4) Viðgerðarþjónustan er á Íslandi og afgreiðir vélina frá sér fyrr.
5) Skjárinn á Mac Book Air er TN og er algert grín.

od skrifaði:
Þakka öll svörin Smile
Þetta er mjög gagnlegt.

En varðandi merkin; MAC fólk segir að MAC sé best...

Er það tilfellið þegar kemur að skjágæðum, eða er t.d. þessi YOGA3 skjár jafn góður eða jafnvel betri ?

Kv.

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
od


Skráður þann: 29 Jan 2005
Innlegg: 196

Nikon D7000
InnleggInnlegg: 10 Maí 2015 - 20:36:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

keg skrifaði:
Krónu fyrir krónu að þá tekur Yoga 3 vélin Mac Book Air að öllu leiti:

1) Yoga 3 skjárinn er snertiskjár og hægt að nota vélina sem spjaldtölvu.
2) Yoga 3 er til með i7.
3) Yoga 3 er ódýrari
4) Viðgerðarþjónustan er á Íslandi og afgreiðir vélina frá sér fyrr.
5) Skjárinn á Mac Book Air er TN og er algert grín.

od skrifaði:
Þakka öll svörin Smile
Þetta er mjög gagnlegt.

En varðandi merkin; MAC fólk segir að MAC sé best...

Er það tilfellið þegar kemur að skjágæðum, eða er t.d. þessi YOGA3 skjár jafn góður eða jafnvel betri ?

Kv.


Frábært Smile Takk fyrir svörin Smile
_________________
olafurdanielsson.smugmug.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group