Sjá spjallþráð - Losna við samskeyti í himni á panorama mynd? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Losna við samskeyti í himni á panorama mynd?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Glazier


Skráður þann: 04 Sep 2008
Innlegg: 932
Staðsetning: Mosó
Canon 60D
InnleggInnlegg: 06 Maí 2015 - 22:40:05    Efni innleggs: Losna við samskeyti í himni á panorama mynd? Svara með tilvísun

Tók mynd af Urriðafossi núna á sunnudaginn.. mjög sáttur með hana en ég næ ekki að losna almennilega við "samskeytin" á himninum, ekki mjög áberandi en sést samt litamunur þar sem myndin er bjartari vinstra megin og verður svo blárri til hægri en svo eru samskeyti þar sem myndunum er splæst saman og yrði mjög ljótt að hafa ef myndin er t.d. prentuð út..

Hér er myndin fyrir ykkur að sjá.. ef einhver treystir sér til að setja saman þessa mynd fyrir mig án þessara samskeyta væri það æðislegt, get þá sent viðkomandi allar 6 myndirnar í RAW á tölvupósti, ég get svo séð sjálfur um alla aðra vinnslu.


Urriðafoss by H. Jökull, on Flickr
_________________
www.flickr.com/jokull94
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 06 Maí 2015 - 23:37:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvaða hugbúnað notar þú til að sauma myndirnar saman? Í Photoshop er hægt að merkja við leiðréttingu fyrir vignetting. Ég myndi prófa annan hugbúnað. Ef allt klikkar getur þú maskað himininn út og blurrað hann til að fela ójöfnurnar betur. Næsta mál er að spá í það hvað veldur þessu. polariser? linsan of mikið opin? filter haldari? osfrv.
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Glazier


Skráður þann: 04 Sep 2008
Innlegg: 932
Staðsetning: Mosó
Canon 60D
InnleggInnlegg: 07 Maí 2015 - 0:37:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er að nota photoshop cs6.. Held að ástæðan fyrir þessu sé nú frekar einföld.. það er ekkert húdd á filternum og því kemur þessi "slykja" eða "glampi" vinstra megin á myndina en þegar ég síðan sný vélinni lengra til vinstri frá sólu þá kemur ekki þessi glampi, svo veit photoshop bara ekki hvernig það á að splæsa þessu saman þar sem himininn er ekki eins á öllum myndunum þó vélin hafi verið stillt eins allan tímann..

Er hægt að merkja við léiðréttingu fyrir vignetting í svona panorama samsetningu?

Ætla að prufa hvernig þetta kemur út í öðru forriti, eitthvað sérstakt sem menn mæla með sem tekur RAW myndir?

Edit: Fann hakið fyrir vignetting og prófaði að setja myndina saman aftur.. prófaði einnig í sömu tilraun að breyta myndunum yfir í jpg áður en ég setti þær saman veit ekki hvort það hafi eitthvað hjálpað, en myndin er muun skárri núna í þessari tilraun Smile
_________________
www.flickr.com/jokull94
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group