Sjá spjallþráð - MIRRORLESS BATTLE! Olympus E-M1, Fuji X-T1, Sony A7s :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
MIRRORLESS BATTLE! Olympus E-M1, Fuji X-T1, Sony A7s

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
gudmgu


Skráður þann: 14 Okt 2009
Innlegg: 418

Canon
InnleggInnlegg: 01 Maí 2015 - 11:48:22    Efni innleggs: MIRRORLESS BATTLE! Olympus E-M1, Fuji X-T1, Sony A7s Svara með tilvísun

Skemtileg prófun á speglalausuvélunum Olympus E-M1, Fuji X-T1, Sony A7s
http://www.stevehuffphoto.com/2015/02/23/mirrorless-battle-micro-43-vs-aps-c-vs-full-frame/


Síðast breytt af gudmgu þann 01 Maí 2015 - 17:44:38, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 01 Maí 2015 - 12:15:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég svona skannaði í gegnum þetta og verð að segja að mér, sem Olympus E-M5 eiganda, er skemmt. Ályktunin sem ég dreg af þessu er samt mun frekar að þarna séu þrjár mjög góðar myndavélar bornar saman og að allar dugi vel svo lengi sem þær, og linsur og annar aukabúnaður, henta manni.

Ég hef annað augað á Sony, þar sem full frame spegillaust er áhugavert ef fram kemur þannig myndavélakerfi sem hentar mér, en mig grunar að næsta myndavél sem ég kaupi mér verði Olympus M43. Hef bara enga ástæðu til að kaupa mér nýja vél fyrr en eftir að minnst 1-2 nýjar kynslóðir af myndavélum hafa verið kynntar.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 01 Maí 2015 - 21:10:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

steve huff er álíka marktækur og ken rockwell þegar að kemur að fujifilm.

karlg skrifaði:
Ég svona skannaði í gegnum þetta og verð að segja að mér, sem Olympus E-M5 eiganda, er skemmt. Ályktunin sem ég dreg af þessu er samt mun frekar að þarna séu þrjár mjög góðar myndavélar bornar saman og að allar dugi vel svo lengi sem þær, og linsur og annar aukabúnaður, henta manni.

Ég hef annað augað á Sony, þar sem full frame spegillaust er áhugavert ef fram kemur þannig myndavélakerfi sem hentar mér, en mig grunar að næsta myndavél sem ég kaupi mér verði Olympus M43. Hef bara enga ástæðu til að kaupa mér nýja vél fyrr en eftir að minnst 1-2 nýjar kynslóðir af myndavélum hafa verið kynntar.

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 02 Maí 2015 - 1:24:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Svo má ekki gleyma í öllu græjur*i að fólk er að kaupa sér kerfi, ég keypti X-T1 vegna þess að mér sýnist að ég kæmist af með miklu færri linsur en ég var með og hver og ein væri miklu nettari og ódýrari en Canon linsurnar sem ég var með.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 02 Maí 2015 - 1:24:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Varðandi dynamic range að þá er þessi mynd unnin úr einum ramma:


_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 04 Maí 2015 - 23:53:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tvítekinn póstur
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 04 Maí 2015 - 23:53:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er svo margt rangt við þetta "test". Missti álitið á Steve Huff við þetta.
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 05 Maí 2015 - 10:35:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nákvæmlega, leiðinlegt þegar að menn selja sál sína og orðspor með þessum hætti.

Dynamic range testið er sérstaklega dularfullt, vegna þess að ég veit að skynjarinn er með svakalegt dynamic range, DR 400% fítusinn myndi ekki virka ef að RAW dynamic rangeið væri ekki til staðar.

Hauxon skrifaði:
Það er svo margt rangt við þetta "test". Missti álitið á Steve Huff við þetta.

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 05 Maí 2015 - 12:39:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DR testið er ekkert dularfullt, hann exposar Fuji og Sony uþb 1 stoppi bjartar.
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 05 Maí 2015 - 13:28:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Myndin sem ég setti inn er -1 (himinn, var hvítur), +1 (forgrunnur, hann var svartur), afgangurinn er 0).

Himinn réð við að vera dreginn niður um 4 - 5 stopp í viðbót.

Hauxon skrifaði:
DR testið er ekkert dularfullt, hann exposar Fuji og Sony uþb 1 stoppi bjartar.

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group