Sjá spjallþráð - Myndavéla pælingar :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Myndavéla pælingar
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 25 Apr 2015 - 12:22:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þessi er spegillaus og getur notað EOS linsur með millistykki:

http://www.netverslun.is/Verslun/product/,22635.aspx?AspxAutoDetectCookieSupport=1
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 25 Apr 2015 - 12:45:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

keg skrifaði:
Þessi er spegillaus og getur notað EOS linsur með millistykki:

http://www.netverslun.is/Verslun/product/,22635.aspx?AspxAutoDetectCookieSupport=1


úúúúú vissi ekki að húin væri komin Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
kristinnf


Skráður þann: 28 Mar 2007
Innlegg: 585
Staðsetning: Reykjavík
Ýmsar
InnleggInnlegg: 26 Apr 2015 - 12:30:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvað varð til að þú valdir X-T1 en ekki X-Pro 1?

Mbk.
Kristinn

Hauxon skrifaði:
Spurning um að skoða mirrorless. Bæði Sony A7 og Fuji X eru góðir kostir og reyndar er Mirco43 system dúndurgott líka. Það sem þú færð út úr þessu eru minni og léttari græjur sem er gríðarlega mikilvægt fyrir ferða- og landslagsljósmyndun. Svo eru vélar og linsur almennt ódýrari en sami gæðaflokkur í SLR.

Varðandi FF vs. crop þá er munurinn ekki eins mikill og fyrir 4-6 árum. Ég myndi setja skynjarann í Fuji X-T1 vélinni minni á svipaðan stað og Canon 6D og miklu betri en í 5DII, reyndar betri en báðar í shadow recovery. Með FF færð þú fyrst og fremst möguleikann á hærri upplausn sem gæti skipt máli ef þú prentar mikið af myndum sem eru stærri en 1 meter.

Ég skipti fyrir rúmu ári í Fuji (úr Canon) og er núna með X-T1, 14/2.8, 23/1.4, 56/1.2 og 50-140/2.8 OIS. Allar þessar linsur eru í heimsklassa og vandamálið er helst að það er til svo mikið af góðum linsum fyrir Fuji að ég get varla valið hvað ég á að eiga.

Skoðaðu Fuji X og Sony A7 vel og vandlega áður en þú kaupir eitthvað.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 27 Apr 2015 - 9:02:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Veit ekki um aðra en mínar eru:

1) hraðari fókus
2) dásamlegur oled viewfinder, risastór líka
3) veðurvarin
4) aðeins ódýrari

Ástæðan fram yfir Sony A7ii:
* betra linsuúrval
* hleðslutækið fylgir með
* uncompressed raw
* linsurnar eru líka minni og nettari.
* vélin fór betur í hendi, sérstaklega með mhg-xt.

kristinnf skrifaði:
Hvað varð til að þú valdir X-T1 en ekki X-Pro 1?

Mbk.
Kristinn

Hauxon skrifaði:
Spurning um að skoða mirrorless. Bæði Sony A7 og Fuji X eru góðir kostir og reyndar er Mirco43 system dúndurgott líka. Það sem þú færð út úr þessu eru minni og léttari græjur sem er gríðarlega mikilvægt fyrir ferða- og landslagsljósmyndun. Svo eru vélar og linsur almennt ódýrari en sami gæðaflokkur í SLR.

Varðandi FF vs. crop þá er munurinn ekki eins mikill og fyrir 4-6 árum. Ég myndi setja skynjarann í Fuji X-T1 vélinni minni á svipaðan stað og Canon 6D og miklu betri en í 5DII, reyndar betri en báðar í shadow recovery. Með FF færð þú fyrst og fremst möguleikann á hærri upplausn sem gæti skipt máli ef þú prentar mikið af myndum sem eru stærri en 1 meter.

Ég skipti fyrir rúmu ári í Fuji (úr Canon) og er núna með X-T1, 14/2.8, 23/1.4, 56/1.2 og 50-140/2.8 OIS. Allar þessar linsur eru í heimsklassa og vandamálið er helst að það er til svo mikið af góðum linsum fyrir Fuji að ég get varla valið hvað ég á að eiga.

Skoðaðu Fuji X og Sony A7 vel og vandlega áður en þú kaupir eitthvað.

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 27 Apr 2015 - 10:11:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kristinnf skrifaði:
Hvað varð til að þú valdir X-T1 en ekki X-Pro 1?

Mbk.
Kristinn

Hauxon skrifaði:
Spurning um að skoða mirrorless. Bæði Sony A7 og Fuji X eru góðir kostir og reyndar er Mirco43 system dúndurgott líka. Það sem þú færð út úr þessu eru minni og léttari græjur sem er gríðarlega mikilvægt fyrir ferða- og landslagsljósmyndun. Svo eru vélar og linsur almennt ódýrari en sami gæðaflokkur í SLR.

Varðandi FF vs. crop þá er munurinn ekki eins mikill og fyrir 4-6 árum. Ég myndi setja skynjarann í Fuji X-T1 vélinni minni á svipaðan stað og Canon 6D og miklu betri en í 5DII, reyndar betri en báðar í shadow recovery. Með FF færð þú fyrst og fremst möguleikann á hærri upplausn sem gæti skipt máli ef þú prentar mikið af myndum sem eru stærri en 1 meter.

Ég skipti fyrir rúmu ári í Fuji (úr Canon) og er núna með X-T1, 14/2.8, 23/1.4, 56/1.2 og 50-140/2.8 OIS. Allar þessar linsur eru í heimsklassa og vandamálið er helst að það er til svo mikið af góðum linsum fyrir Fuji að ég get varla valið hvað ég á að eiga.

Skoðaðu Fuji X og Sony A7 vel og vandlega áður en þú kaupir eitthvað.


Það er tvennt sem er milku betra í X-T1 heldur en X-Pro1, fókusinn og elektróníski viewfinderinn. Fókusinn í fyrstu Fuji vélunum (X-Pro1 og X-E1) er mun lakari en maður á að venjast í Canon/Nikon. Ég var að spá í að skipta fyrir tveimur árum og fékk lánaða X-T1 og 18-55 með mér í ferðalag g varð fyrir nokkrum vonbrigðum með fókusgetuna. Gat t.d. ekki tekið myndir af fólki að hoppa (fólkið var alltaf lent). Aftur á móti þá komu fælarnir mér á óvart og ég tók nokkrar myndir af þvífót og sá að myndgæðin voru ekki síðri en í 6D véllinni minni og sennilega heldur betri þegar það kom að því að tosa skugga upp í eftirvinslu. Skerpan úr litlu kit linsunni eins og í dýru L linsunum frá Canon. En fókus vesenið fékk mig til að geyma þetta aðeins.

Svo kom X-E2, ég fékk að prófa hana og fókusinn var miklu betri. Það voru nokkrar góðar Fuji linsur til sölu hérna á LMK þ.a. ég bara lét vaða, Eftir að hafa átt báðar í einhvern tíma sá ég að ég hafði varla snert Canon vélina og seldi bara allt Canon dótið og keypti fleiri linsur fyrir peninginn. Smile

X-T1 er svo örlítið betri að flestu leiti en X-E2 þ.a. ég ákvað að skipta. Viewfiderinn í henni er ennþá sá besti af öllum mirrorlessvélum. Ef þú lítur framhjá því að þetta lítur út eins og sjónvarp þá er hann stór, svipað og að horfa í gegnum ás, og upplausnin mjög góð og refresh rate, Alveg himinn og haf á milli X-Pro1/X-E1 og X-T1 hvað þetta varðar. Fyrir þá sem fíla optical viewfider, ekki síst Leica fólk þá er auðvitað fátt sem kemur í staðinn fyrir gler. Ég gæti trúað því að þegar X-Pro2 kemur (í haust) þá verði það draumur í dós, sérstaklega fyrir þá sem fíla rangefinder style myndavélar.

Fuji er líka sér á báti hvað varðar að bæta eldri vélar og linsur með uppfærslu á firmware. T.d. eru eldri vélarnar orðnar mikið berti að fókusa. Linsurnar eru líka sambærilegar að gæðum og dýrustu linsurnar hjá Canon/Nikon en kosta flestar töluvert minna.

Svo er það build quality sem ég myndi setja rétt aftan við Zeiss og Leica. Meira að segja L linsurnar eru eins og eitthvað plast "dót" borið saman við Fuji linsurnar. Aðal "vandamálið" mitt er að velja hvaða linsur ég á að eiga því að þær eru allar svo hrikalega góðar.

Annað sem ég er ánægður með í X-T1 er hvað það er gott að nota vélina. Allar lykilstillingar eru á vélinni en ekki fladar ofan í einhverjum menu-um. Skil ekki af hverju Canon/Nikon gera ekki FF vél í svipuðum stíl og stærð. Gömlu filmuvélarnar voru ekki mikið stærri en X-T1 og innihéldu spegilhús. ...og Nikon Df er ekki svoleiðis..

S.s. almennt séð þá er ekkert sem togar í mig til baka. Það er reyndar enn ekki til neitt super-tele gler fyrir Fuji. Þeir eru með 100-400/5.6 linsu í smíðum sem verður örugglega dúndur ef hún verður eitthvað í ætt við 50-140/2.8. ....þangað til hefur mér reyndar dottið í hug að kaupa mér galmlan ás og Tamron 150-600 eða eitthvað álíka. ..eða bara bíða aðeins.

Ég er s.s. glaður með mitt með góða myndavél, heimsklassa linsur og myndavélatösku sem er ekki þyngri en svo að ég nenni að taka hana með mér hvert sem er með allar linsurnar (14/2.8, 23/1.4, 56/1.2 og 50-140/2.Cool í töskunni (sem hefði verið útilokað með Canon).

Smile
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 27 Apr 2015 - 10:16:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hér er ein af myndunum sem ég tók þegar ég var með X-E1 í láni þar sem ég sá að myndgæðin voru ekki síðri en ég átti að venjast í full-frame Canon vélinni minni. DR og skerpa úr litlu X-E1 er bara alveg magnað.


_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
byMarres


Skráður þann: 25 Maí 2012
Innlegg: 139


InnleggInnlegg: 27 Apr 2015 - 11:08:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er ein af betri myndum af Paris sem maður hefur séð á netinu!


Hauxon skrifaði:
Hér er ein af myndunum sem ég tók þegar ég var með X-E1 í láni þar sem ég sá að myndgæðin voru ekki síðri en ég átti að venjast í full-frame Canon vélinni minni. DR og skerpa úr litlu X-E1 er bara alveg magnað.

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
byMarres


Skráður þann: 25 Maí 2012
Innlegg: 139


InnleggInnlegg: 27 Apr 2015 - 11:10:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

AMEN!

Hauxon skrifaði:
kristinnf skrifaði:
Hvað varð til að þú valdir X-T1 en ekki X-Pro 1?

Mbk.
Kristinn

Hauxon skrifaði:
Spurning um að skoða mirrorless. Bæði Sony A7 og Fuji X eru góðir kostir og reyndar er Mirco43 system dúndurgott líka. Það sem þú færð út úr þessu eru minni og léttari græjur sem er gríðarlega mikilvægt fyrir ferða- og landslagsljósmyndun. Svo eru vélar og linsur almennt ódýrari en sami gæðaflokkur í SLR.

Varðandi FF vs. crop þá er munurinn ekki eins mikill og fyrir 4-6 árum. Ég myndi setja skynjarann í Fuji X-T1 vélinni minni á svipaðan stað og Canon 6D og miklu betri en í 5DII, reyndar betri en báðar í shadow recovery. Með FF færð þú fyrst og fremst möguleikann á hærri upplausn sem gæti skipt máli ef þú prentar mikið af myndum sem eru stærri en 1 meter.

Ég skipti fyrir rúmu ári í Fuji (úr Canon) og er núna með X-T1, 14/2.8, 23/1.4, 56/1.2 og 50-140/2.8 OIS. Allar þessar linsur eru í heimsklassa og vandamálið er helst að það er til svo mikið af góðum linsum fyrir Fuji að ég get varla valið hvað ég á að eiga.

Skoðaðu Fuji X og Sony A7 vel og vandlega áður en þú kaupir eitthvað.


Það er tvennt sem er milku betra í X-T1 heldur en X-Pro1, fókusinn og elektróníski viewfinderinn. Fókusinn í fyrstu Fuji vélunum (X-Pro1 og X-E1) er mun lakari en maður á að venjast í Canon/Nikon. Ég var að spá í að skipta fyrir tveimur árum og fékk lánaða X-T1 og 18-55 með mér í ferðalag g varð fyrir nokkrum vonbrigðum með fókusgetuna. Gat t.d. ekki tekið myndir af fólki að hoppa (fólkið var alltaf lent). Aftur á móti þá komu fælarnir mér á óvart og ég tók nokkrar myndir af þvífót og sá að myndgæðin voru ekki síðri en í 6D véllinni minni og sennilega heldur betri þegar það kom að því að tosa skugga upp í eftirvinslu. Skerpan úr litlu kit linsunni eins og í dýru L linsunum frá Canon. En fókus vesenið fékk mig til að geyma þetta aðeins.

Svo kom X-E2, ég fékk að prófa hana og fókusinn var miklu betri. Það voru nokkrar góðar Fuji linsur til sölu hérna á LMK þ.a. ég bara lét vaða, Eftir að hafa átt báðar í einhvern tíma sá ég að ég hafði varla snert Canon vélina og seldi bara allt Canon dótið og keypti fleiri linsur fyrir peninginn. Smile

X-T1 er svo örlítið betri að flestu leiti en X-E2 þ.a. ég ákvað að skipta. Viewfiderinn í henni er ennþá sá besti af öllum mirrorlessvélum. Ef þú lítur framhjá því að þetta lítur út eins og sjónvarp þá er hann stór, svipað og að horfa í gegnum ás, og upplausnin mjög góð og refresh rate, Alveg himinn og haf á milli X-Pro1/X-E1 og X-T1 hvað þetta varðar. Fyrir þá sem fíla optical viewfider, ekki síst Leica fólk þá er auðvitað fátt sem kemur í staðinn fyrir gler. Ég gæti trúað því að þegar X-Pro2 kemur (í haust) þá verði það draumur í dós, sérstaklega fyrir þá sem fíla rangefinder style myndavélar.

Fuji er líka sér á báti hvað varðar að bæta eldri vélar og linsur með uppfærslu á firmware. T.d. eru eldri vélarnar orðnar mikið berti að fókusa. Linsurnar eru líka sambærilegar að gæðum og dýrustu linsurnar hjá Canon/Nikon en kosta flestar töluvert minna.

Svo er það build quality sem ég myndi setja rétt aftan við Zeiss og Leica. Meira að segja L linsurnar eru eins og eitthvað plast "dót" borið saman við Fuji linsurnar. Aðal "vandamálið" mitt er að velja hvaða linsur ég á að eiga því að þær eru allar svo hrikalega góðar.

Annað sem ég er ánægður með í X-T1 er hvað það er gott að nota vélina. Allar lykilstillingar eru á vélinni en ekki fladar ofan í einhverjum menu-um. Skil ekki af hverju Canon/Nikon gera ekki FF vél í svipuðum stíl og stærð. Gömlu filmuvélarnar voru ekki mikið stærri en X-T1 og innihéldu spegilhús. ...og Nikon Df er ekki svoleiðis..

S.s. almennt séð þá er ekkert sem togar í mig til baka. Það er reyndar enn ekki til neitt super-tele gler fyrir Fuji. Þeir eru með 100-400/5.6 linsu í smíðum sem verður örugglega dúndur ef hún verður eitthvað í ætt við 50-140/2.8. ....þangað til hefur mér reyndar dottið í hug að kaupa mér galmlan ás og Tamron 150-600 eða eitthvað álíka. ..eða bara bíða aðeins.

Ég er s.s. glaður með mitt með góða myndavél, heimsklassa linsur og myndavélatösku sem er ekki þyngri en svo að ég nenni að taka hana með mér hvert sem er með allar linsurnar (14/2.8, 23/1.4, 56/1.2 og 50-140/2.Cool í töskunni (sem hefði verið útilokað með Canon).

Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 27 Apr 2015 - 11:25:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Danke danke
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 27 Apr 2015 - 12:10:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Eins og talað út úr mínu hjarta

byMarres skrifaði:
AMEN!

Hauxon skrifaði:
kristinnf skrifaði:
Hvað varð til að þú valdir X-T1 en ekki X-Pro 1?

Mbk.
Kristinn

Hauxon skrifaði:
Spurning um að skoða mirrorless. Bæði Sony A7 og Fuji X eru góðir kostir og reyndar er Mirco43 system dúndurgott líka. Það sem þú færð út úr þessu eru minni og léttari græjur sem er gríðarlega mikilvægt fyrir ferða- og landslagsljósmyndun. Svo eru vélar og linsur almennt ódýrari en sami gæðaflokkur í SLR.

Varðandi FF vs. crop þá er munurinn ekki eins mikill og fyrir 4-6 árum. Ég myndi setja skynjarann í Fuji X-T1 vélinni minni á svipaðan stað og Canon 6D og miklu betri en í 5DII, reyndar betri en báðar í shadow recovery. Með FF færð þú fyrst og fremst möguleikann á hærri upplausn sem gæti skipt máli ef þú prentar mikið af myndum sem eru stærri en 1 meter.

Ég skipti fyrir rúmu ári í Fuji (úr Canon) og er núna með X-T1, 14/2.8, 23/1.4, 56/1.2 og 50-140/2.8 OIS. Allar þessar linsur eru í heimsklassa og vandamálið er helst að það er til svo mikið af góðum linsum fyrir Fuji að ég get varla valið hvað ég á að eiga.

Skoðaðu Fuji X og Sony A7 vel og vandlega áður en þú kaupir eitthvað.


Það er tvennt sem er milku betra í X-T1 heldur en X-Pro1, fókusinn og elektróníski viewfinderinn. Fókusinn í fyrstu Fuji vélunum (X-Pro1 og X-E1) er mun lakari en maður á að venjast í Canon/Nikon. Ég var að spá í að skipta fyrir tveimur árum og fékk lánaða X-T1 og 18-55 með mér í ferðalag g varð fyrir nokkrum vonbrigðum með fókusgetuna. Gat t.d. ekki tekið myndir af fólki að hoppa (fólkið var alltaf lent). Aftur á móti þá komu fælarnir mér á óvart og ég tók nokkrar myndir af þvífót og sá að myndgæðin voru ekki síðri en í 6D véllinni minni og sennilega heldur betri þegar það kom að því að tosa skugga upp í eftirvinslu. Skerpan úr litlu kit linsunni eins og í dýru L linsunum frá Canon. En fókus vesenið fékk mig til að geyma þetta aðeins.

Svo kom X-E2, ég fékk að prófa hana og fókusinn var miklu betri. Það voru nokkrar góðar Fuji linsur til sölu hérna á LMK þ.a. ég bara lét vaða, Eftir að hafa átt báðar í einhvern tíma sá ég að ég hafði varla snert Canon vélina og seldi bara allt Canon dótið og keypti fleiri linsur fyrir peninginn. Smile

X-T1 er svo örlítið betri að flestu leiti en X-E2 þ.a. ég ákvað að skipta. Viewfiderinn í henni er ennþá sá besti af öllum mirrorlessvélum. Ef þú lítur framhjá því að þetta lítur út eins og sjónvarp þá er hann stór, svipað og að horfa í gegnum ás, og upplausnin mjög góð og refresh rate, Alveg himinn og haf á milli X-Pro1/X-E1 og X-T1 hvað þetta varðar. Fyrir þá sem fíla optical viewfider, ekki síst Leica fólk þá er auðvitað fátt sem kemur í staðinn fyrir gler. Ég gæti trúað því að þegar X-Pro2 kemur (í haust) þá verði það draumur í dós, sérstaklega fyrir þá sem fíla rangefinder style myndavélar.

Fuji er líka sér á báti hvað varðar að bæta eldri vélar og linsur með uppfærslu á firmware. T.d. eru eldri vélarnar orðnar mikið berti að fókusa. Linsurnar eru líka sambærilegar að gæðum og dýrustu linsurnar hjá Canon/Nikon en kosta flestar töluvert minna.

Svo er það build quality sem ég myndi setja rétt aftan við Zeiss og Leica. Meira að segja L linsurnar eru eins og eitthvað plast "dót" borið saman við Fuji linsurnar. Aðal "vandamálið" mitt er að velja hvaða linsur ég á að eiga því að þær eru allar svo hrikalega góðar.

Annað sem ég er ánægður með í X-T1 er hvað það er gott að nota vélina. Allar lykilstillingar eru á vélinni en ekki fladar ofan í einhverjum menu-um. Skil ekki af hverju Canon/Nikon gera ekki FF vél í svipuðum stíl og stærð. Gömlu filmuvélarnar voru ekki mikið stærri en X-T1 og innihéldu spegilhús. ...og Nikon Df er ekki svoleiðis..

S.s. almennt séð þá er ekkert sem togar í mig til baka. Það er reyndar enn ekki til neitt super-tele gler fyrir Fuji. Þeir eru með 100-400/5.6 linsu í smíðum sem verður örugglega dúndur ef hún verður eitthvað í ætt við 50-140/2.8. ....þangað til hefur mér reyndar dottið í hug að kaupa mér galmlan ás og Tamron 150-600 eða eitthvað álíka. ..eða bara bíða aðeins.

Ég er s.s. glaður með mitt með góða myndavél, heimsklassa linsur og myndavélatösku sem er ekki þyngri en svo að ég nenni að taka hana með mér hvert sem er með allar linsurnar (14/2.8, 23/1.4, 56/1.2 og 50-140/2.Cool í töskunni (sem hefði verið útilokað með Canon).

Smile

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 27 Apr 2015 - 16:29:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég fékk auðvitað lánaða X-E1 í ferðalag í textanum hér að ofan enda var X-T1 ekki til á þeim tímapunkti.
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 27 Apr 2015 - 18:00:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvar eru Arnar Bergur og Óskar Páll? Það vantar djúpa innsæið frá þeim síðarnefnda.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
kristinnf


Skráður þann: 28 Mar 2007
Innlegg: 585
Staðsetning: Reykjavík
Ýmsar
InnleggInnlegg: 28 Apr 2015 - 9:43:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Kærar þakkir fyrir svörin.

Ég er svakalega hrifinn af þessari mynd Hrannar.

Nú er ég hreint út sagt í djúpum þönkum. Ég tek reyndar frekar mikið af myndum af krökkunum mínum og hef verið að nota ás MkIIN í það, sem mér finnst reyndar ágætt - fyrir utan hvað vélin er þung og ég nenni ekki að þvælast með hana út um allt.

Eruð þið að nota M42 Mount linsur með þessum vélum?

Og á einhver raw file úr X-T1 sem ég get fengið að leika mér með?

Mbk.
Kristinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 28 Apr 2015 - 10:31:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er að nota x-mount linsur, en ég get ímyndað mér að m42 svínvirki, þessar vélar virðast nánast hannaðar fyrir manual mount linsur.

Svo er meira að segja hægt að fá leica millistykki beint frá Fuji.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
gullig


Skráður þann: 23 Jan 2009
Innlegg: 567

Panasonic GX7
InnleggInnlegg: 28 Apr 2015 - 11:20:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vá, Parísarmyndin er flott!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3  Næsta
Blaðsíða 2 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group