Sjá spjallþráð - ARW Vesen - Vantar aðstoð að breyta fyrir Lightroom vinnslu :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
ARW Vesen - Vantar aðstoð að breyta fyrir Lightroom vinnslu

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp!
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
siggisvans


Skráður þann: 24 Apr 2008
Innlegg: 115
Staðsetning: Reykjavík
400D
InnleggInnlegg: 23 Apr 2015 - 21:49:40    Efni innleggs: ARW Vesen - Vantar aðstoð að breyta fyrir Lightroom vinnslu Svara með tilvísun

Góðan og blessaðan,

Ég var að fjárfesta í Sony a6000 og er að lenda í veseni þegar ég ætla að fara vinna myndirnar í Lightroom - en þær koma sem ARW.

Er einhver hér sem hefur reynslu af þessu og mælir með einhverri aðferð/launs framyfir aðra sem veldur ekki gæða tapi í myndinni ?

Með fyrirfram þökk,
_________________
Canon 400D
Canon 18-55mm

www.flickr.com/sigurdursvansson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
12joi


Skráður þann: 06 Jún 2009
Innlegg: 595
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS-1Ds Mark II
InnleggInnlegg: 23 Apr 2015 - 23:03:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er þetta ekki nafnið á hráskránni, einsog raw skráin úr canon heitir Cr2.
_________________
Canon 1Ds mark II, 5D mark III, EF 135 f/2 L USM, EF 70-200 2,8 L IS USM II, EF 24-105 f/4
http://www.flickr.com/photos/ottohar
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 24 Apr 2015 - 9:29:39    Efni innleggs: Re: ARW Vesen - Vantar aðstoð að breyta fyrir Lightroom vinn Svara með tilvísun

Uppfæra í Lightroom 5.7 eða 6.

siggisvans skrifaði:
Góðan og blessaðan,

Ég var að fjárfesta í Sony a6000 og er að lenda í veseni þegar ég ætla að fara vinna myndirnar í Lightroom - en þær koma sem ARW.

Er einhver hér sem hefur reynslu af þessu og mælir með einhverri aðferð/launs framyfir aðra sem veldur ekki gæða tapi í myndinni ?

Með fyrirfram þökk,

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
goldwing


Skráður þann: 10 Mar 2005
Innlegg: 17

Canon 10D
InnleggInnlegg: 24 Apr 2015 - 18:59:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ARW er hráskráin frá a6000. Ég er með a6000 og Lightroom 5.7 og það eru engin vandræði hjá mér, við það.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp! Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group