Sjá spjallþráð - Fartölva :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Fartölva

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Benony13


Skráður þann: 29 Feb 2012
Innlegg: 248
Staðsetning: Grindavík
Nikon D600
InnleggInnlegg: 05 Apr 2015 - 21:10:13    Efni innleggs: Fartölva Svara með tilvísun

Mig vantar að fá mér fartölvu fyrir skólann og mig langar að samnýta hana fyrir þá ljósmyndunina einnig. Veit að það er ekki besta í stöðunni að vinna myndir á fartölvu en það er ofsalega notalegt að vinna myndir fyrir sjálfan sig með tölvuna í fanginu fyrir framan sjónvarpið Smile
Er búinn að Skoða MacBook bæði air og pro en hef samt ofsalega lítið vit á þessu. Getið þið aðstoðað?
_________________
http://flickr.com/benonythorhalls Endilega kíktu við!
Benóný þórhallsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 05 Apr 2015 - 21:38:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er búin að vera með 13" Macbook Pro núna í rúm 4 ár, var með PC borðtölvu á undan því með 21" skjá. Ég var voðalega smeykur að fara úr borðtölvu í fartölvu með minni skjá. Get varla hugsað mér að vinna öðruvísi í dag.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Broadbandjes.us


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 183
Staðsetning: Running up on ya

InnleggInnlegg: 13 Apr 2015 - 6:35:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Macbook Pro 13" / 15" Retina myndi ég halda að væri nokkuð góður kostur. Gallinn við Air er takmörkuð skjáupplausn en frábærar vélar eigi að síður.

Ég nota Windows vélar líka Thinkpad T línu og HP Elitebook en ég á erfiðara með að mæla með þeim.

Ég hef verið að nota Apple vélbúnað jöfnum höndum með öðru í 10+ ár og hann hefur skapað mér mun minni hausverk heldur en aðrir framleiðendur.
_________________
---------
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 13 Apr 2015 - 11:11:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Kosturinn við Thinkpad T er að hægt er að hafa auka disk í þeim, nokkuð sem er borin von í mac, nýjustu vélarnar eru líka með IPS FHD og 3K skjái og þeir eru hreint æðislegir.


Svo má ekki gleyma dokkuni sem styður tvo skjá í viðbót við þann sem er á vélinni.

Og velflestar Thinkpad T eru með discrete skjákort og matta skjái.

Einnig er hægt að skipta um disk og stækka vinnsluminnið án þess að ábyrgðin falli úr gildi.

Ábyrgðin er einnig 5 ár.

Broadbandjes.us skrifaði:
Macbook Pro 13" / 15" Retina myndi ég halda að væri nokkuð góður kostur. Gallinn við Air er takmörkuð skjáupplausn en frábærar vélar eigi að síður.

Ég nota Windows vélar líka Thinkpad T línu og HP Elitebook en ég á erfiðara með að mæla með þeim.

Ég hef verið að nota Apple vélbúnað jöfnum höndum með öðru í 10+ ár og hann hefur skapað mér mun minni hausverk heldur en aðrir framleiðendur.

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Benony13


Skráður þann: 29 Feb 2012
Innlegg: 248
Staðsetning: Grindavík
Nikon D600
InnleggInnlegg: 13 Apr 2015 - 19:03:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég þarf að kíkja betur á þetta, takk kærlega fyrir svörin ???? en hvernig er td thinkpad í batterísgeiranum miðað við apple
_________________
http://flickr.com/benonythorhalls Endilega kíktu við!
Benóný þórhallsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Broadbandjes.us


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 183
Staðsetning: Running up on ya

InnleggInnlegg: 13 Apr 2015 - 21:52:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

@Benony það fer eftir því hvern þú spyrð. En Apple er að skila 12 tímum á 13" Macbook Air ég hef ekki séð það í neinni annari 1.4 KG vél. Ég er að ná því sem næst heilum vinnudegi á 15" Retina vél án þess að leita að innstungu eins og fíkill.

Ég er að ná 6 tímum á T430 vél c.a. ég er að ná minna á T530 vélinni minni.

p.s. Geri ráð fyrir að þú sért barnabarn Svövu og Binna. Leiðréttu mig ef ég fer með rangt mál.


Benony13 skrifaði:
Ég þarf að kíkja betur á þetta, takk kærlega fyrir svörin ???? en hvernig er td thinkpad í batterísgeiranum miðað við apple

_________________
---------
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ÞS


Skráður þann: 28 Okt 2008
Innlegg: 1093
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D7000
InnleggInnlegg: 14 Apr 2015 - 1:16:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

keg skrifaði:
Kosturinn við Thinkpad T er að hægt er að hafa auka disk í þeim, nokkuð sem er borin von í mac, nýjustu vélarnar eru líka með IPS FHD og 3K skjái og þeir eru hreint æðislegir.


Svo má ekki gleyma dokkuni sem styður tvo skjá í viðbót við þann sem er á vélinni.

Og velflestar Thinkpad T eru með discrete skjákort og matta skjái.

Einnig er hægt að skipta um disk og stækka vinnsluminnið án þess að ábyrgðin falli úr gildi.

Ábyrgðin er einnig 5 ár.

Broadbandjes.us skrifaði:
Macbook Pro 13" / 15" Retina myndi ég halda að væri nokkuð góður kostur. Gallinn við Air er takmörkuð skjáupplausn en frábærar vélar eigi að síður.

Ég nota Windows vélar líka Thinkpad T línu og HP Elitebook en ég á erfiðara með að mæla með þeim.

Ég hef verið að nota Apple vélbúnað jöfnum höndum með öðru í 10+ ár og hann hefur skapað mér mun minni hausverk heldur en aðrir framleiðendur.


Er verðið á þeim ekki vel yfir 200þ?
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Benni S.


Skráður þann: 27 Mar 2009
Innlegg: 2177
Staðsetning: Akureyri
Canon
InnleggInnlegg: 14 Apr 2015 - 4:20:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ThinkPad og ThinkPad er ekki það sama!
Þú getur fengið vél í T4xx línunni og svo getur þú fengið vél í W5xx línunni sem er workstation útgáfa þ.e W5xx og það er bara allt önnur græja og mikið traustari og mikið, mikið betri í alla grafíska vinnu enda hannaðar með þunga vinnslu í huga og að sama skapi mun dýrari, þokkaleg vél þar með NVIDIA Quadro skjákorti byrjar í 540þ. í nýherja ef ég man rétt, já þær eru dýrar en þú færð EKKI betri og traustari lappa í þunga grafíska vinnslu. Á mínu heimili er bæði öflugur MacBook Pro 15,6 (retina i7)ásamt W5 vél og makkin er mjög fínn en á ekki roð í W vélina frá IBM þetta er bara svona einnig er skjárin á W vélinni mikið betri hvað varðar liti. Rafhlöðu ending á nýjustu W5xx vélunum er frá 11 og upp í um 15 tíma ef ég man rétt. ThinkPad vélarnar frá IBM eru sennilega endingabestu fartölfur sem þú færð og þá er makkin þar meðtalin. Fyrir venjulega myndvinnslu þá held ég að það skipti ekki öllu máti hvort þú ferð í ThinkPad T, W eða MacBook Pro þetta eru allt fínar vélar sem ráða mjög vel við alla ljósmynda vinnslu. þetta er kanski meira spurning hvort þú villt vera í mac eða windows umhverfinu, windows 7 á góðri vél er síður en svo verra em OSx á makka EN það þarf að "stilla" það rétt þ.e slökkva á automatic update og fl. sem dæmi svo þú sért ekki endalaust að fá einhver skilaboð sem pirra marga.
Notest, mér er nákvæmlega sama hvort þetta heitir Apple eða Windows eða PC, fyrir mér er þetta vinnutæki ég vill bara að þetta drasl VIRKKI!
Og í öllum bænum verslaðu þér EKKI einhverja 100-150þ kr pc lappa, þú færð engan góðan pésa á því verði, ef aurin er vandamálið þá er ódýrasti (besti) kosturinn MacBook Air á tæpan 190þ. í epli
_________________
Fullt nafn: Benedikt H. Sigurgeirsson S:896 6001
http://www.flickr.com/photos/benni-akureyri
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Benony13


Skráður þann: 29 Feb 2012
Innlegg: 248
Staðsetning: Grindavík
Nikon D600
InnleggInnlegg: 14 Apr 2015 - 19:50:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég myndi nú ekki festa hálfa milljón í fartölvu. Var að hugsa um svona allt um helming af því. En Jú ég er barnabarn þeirra, hver spyr? Smile
En ég býst við að fá mér macbook air. Núna er bara finna hver er með besta verðið Laughing
_________________
http://flickr.com/benonythorhalls Endilega kíktu við!
Benóný þórhallsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 17 Apr 2015 - 14:26:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Lenovo Yoga 3 er ekki síðri kostur en MacBook Air

Benony13 skrifaði:
Ég myndi nú ekki festa hálfa milljón í fartölvu. Var að hugsa um svona allt um helming af því. En Jú ég er barnabarn þeirra, hver spyr? Smile
En ég býst við að fá mér macbook air. Núna er bara finna hver er með besta verðið Laughing

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 19 Apr 2015 - 12:21:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Svo má ekki gleyma að skjárinn á MacBook Air er skelfilegur TN skjár. Betri kaup í vél með IPS 3k skjá
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Benony13


Skráður þann: 29 Feb 2012
Innlegg: 248
Staðsetning: Grindavík
Nikon D600
InnleggInnlegg: 19 Apr 2015 - 20:24:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég reyndar núna að hugleiða meira um macbook Pro retina 13" en valið virðist núna vera milli PRO og AIR 13"
_________________
http://flickr.com/benonythorhalls Endilega kíktu við!
Benóný þórhallsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
djasnid


Skráður þann: 27 Apr 2008
Innlegg: 179

7D
InnleggInnlegg: 19 Apr 2015 - 21:07:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Skoðaðu frekar Macbook Pro þar er HDMI tengi og þar af leiðandi einfalt að fá sér aukaskjá. Eins að velja strax hvaða innraminni þú vilt hafa því það er ekki hægt að uppfæra það eftirá.
_________________
Canon 7d - Sigma 30 f/1.4 EX HSM - EF 17-40 f/4 L - EF 70-200 f/2,8 L - Metz 48 flass.
http://www.flickr.com/photos/djasnid
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group