Sjá spjallþráð - Kjósendur og þátttakendur eiga möguleika á að vinna :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Kjósendur og þátttakendur eiga möguleika á að vinna

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 05 Mar 2015 - 20:37:48    Efni innleggs: Kjósendur og þátttakendur eiga möguleika á að vinna Svara með tilvísun

Daginn,

Þátttakendur og kjósendur í mars eiga möguleika á að vinna kennslumyndband hjá Creativelive. Einn þátttakandi og einn kjósandi verða dregnir af handahófi.

Vinningshafar geta valið sér einn af eftirfarandi eða valið einhvern að verðmæti $50 eða minna, dregið verður eftir að kosningu í mars lýkur.

https://www.creativelive.com/courses/how-take-perfect-headshot-peter-hurley

https://www.creativelive.com/courses/newborn-photography-relationship-posing-julia-kelleher

https://www.creativelive.com/courses/portrait-retouching-redefined-chris-orwig

Útdráttur:

Þátttakendur fá númer eftir því í hvaða sæti þeir lentu 1-18
Ég nota svo RANDOM.ORG til að velja tölu á bilinu 1-18, sá/sú sem er í því sæti vinnur.

Upp kom talan: 5 sem er notandinn Ottó


Kjósendur fá jafn marga möguleika og þau atkvæði sem þeir gáfu.
Ég raða atkvæðum í tímaröð, fyrsta fær númerið 1 og svo framvegis.
Ég nota svo RANDOM.ORG til að velja tölu á bilinu 1-992, sá/sú sem á það atkvæði vinnur.

Upp kom talan: 351 sem er atkvæði frá notandanum sorbo

Sendur hefur verið póstur á þá sem unnu um hvernig þeir nálgast vinninginn. Sent var á netföng sem eru skráð hér á vefnum.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321


Síðast breytt af sje þann 09 Apr 2015 - 0:13:14, breytt 4 sinnum samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 12 Mar 2015 - 9:23:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er svona tilraun í mars og svo sjáum við til hvort fólk er að taka vel í svona verðlaun.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Ottó


Skráður þann: 10 Ágú 2007
Innlegg: 1556
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 6D
InnleggInnlegg: 12 Mar 2015 - 15:47:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flott og vona að fleiri taki þátt.
_________________
http://www.flickr.com/photos/25357545@N07/
http://vimeo.com/user5582028
http://500px.com/ottomrlee
https://www.facebook.com/OttoMrLee
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 30 Mar 2015 - 12:27:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Minni á þetta - það fer hver að verða síðastur að taka þátt í mars.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 09 Apr 2015 - 0:07:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Búið er að draga og er að finna vinningshafa í efsta innlegginu.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group