Sjá spjallþráð - Vinnsla mynda í öðru en Photoshop :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Vinnsla mynda í öðru en Photoshop

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
rv


Skráður þann: 22 Apr 2007
Innlegg: 115
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 16 Mar 2015 - 22:57:02    Efni innleggs: Vinnsla mynda í öðru en Photoshop Svara með tilvísun

Sælt veri fólkið,

ég vinn allar mínar myndir í Lightroom en stundum finnst mér vanta aðeins uppá að ég geti fullunnið myndirnar þar og langar því að athuga hvort þið getið aðstoðað.

Ég er núna með mynd þar sem mig langar að bæta við pixlum með því að stækka bakgrunninn. Er sem sagt með bakgrunn sem ég vil margfalda og fá þannig meira rými í myndina. Þetta er ekki hægt í Lightroom mér vitandi en ég hef séð þetta gert í Photoshop.

Er einhver sem hefur unnið myndir svona t.d. í Gimp? Eða öðru ókeypis forriti?
Eða eru einhverjar baktjaldaleiðir í Lightroom sem hægt er að nýta sér til að gera þetta?

Allar ábendingar væru vel þegnar Smile
_________________
Kveðja Rebekka

http://www.flickr.com/photos/rebekkumyndir/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
tyndur23


Skráður þann: 26 Maí 2010
Innlegg: 230

Nikon D7000
InnleggInnlegg: 22 Mar 2015 - 12:44:56    Efni innleggs: Re: Vinnsla mynda í öðru en Photoshop Svara með tilvísun

sjálfur myndi ég frekar ná mér í sjóræningja útgáfu af cs5 heldur en að fara í gimp. (hef ekki lært á gimp)
Eða eða sækja photoshop cc. Frítt í mánuð.
Þú ert örugglega kominn út fyrir það sem LightRoom getur gert.
_________________
http://500px.com/GSchram
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 23 Mar 2015 - 19:34:53    Efni innleggs: Re: Vinnsla mynda í öðru en Photoshop Svara með tilvísun

Sá sem á 5D mk III hefur efni á Photoshop.

tyndur23 skrifaði:
sjálfur myndi ég frekar ná mér í sjóræningja útgáfu af cs5 heldur en að fara í gimp. (hef ekki lært á gimp)
Eða eða sækja photoshop cc. Frítt í mánuð.
Þú ert örugglega kominn út fyrir það sem LightRoom getur gert.

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 26 Mar 2015 - 14:40:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gimp er FRÁBÆRT myndvinnsluforrit.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
rv


Skráður þann: 22 Apr 2007
Innlegg: 115
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 07 Apr 2015 - 11:34:23    Efni innleggs: Re: Vinnsla mynda í öðru en Photoshop Svara með tilvísun

keg skrifaði:
Sá sem á 5D mk III hefur efni á Photoshop.

tyndur23 skrifaði:
sjálfur myndi ég frekar ná mér í sjóræningja útgáfu af cs5 heldur en að fara í gimp. (hef ekki lært á gimp)
Eða eða sækja photoshop cc. Frítt í mánuð.
Þú ert örugglega kominn út fyrir það sem LightRoom getur gert.Ef Photoshop cc + Lightroom væri í boði sem áskrift á Íslandi á viðráðanlegu verði þá myndi ég ekki hika við að fá mér þann pakka. Ég hef hins vegar hingað til ekki viljað fara baktjaldaleiðina til að ná mér í áskriftina og hef haldið í vonina um að þessi pakki verði bráðum í boði á löglegan hátt hér heima...Smile

Veit einhver hver staðan er á því?

En aftur að því sem ég var að spyrja um, er hægt að gera þetta í Gimp? Væri gaman að heyra frá fólki sem er að nota það forrit.
_________________
Kveðja Rebekka

http://www.flickr.com/photos/rebekkumyndir/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 07 Apr 2015 - 11:50:37    Efni innleggs: Re: Vinnsla mynda í öðru en Photoshop Svara með tilvísun

Það er fullkomlega löglegt að kaupa áskriftina í gegnum Adobe USA.

rv skrifaði:

Ef Photoshop cc + Lightroom væri í boði sem áskrift á Íslandi á viðráðanlegu verði þá myndi ég ekki hika við að fá mér þann pakka. Ég hef hins vegar hingað til ekki viljað fara baktjaldaleiðina til að ná mér í áskriftina og hef haldið í vonina um að þessi pakki verði bráðum í boði á löglegan hátt hér heima...Smile

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
rv


Skráður þann: 22 Apr 2007
Innlegg: 115
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 07 Apr 2015 - 11:58:37    Efni innleggs: Re: Vinnsla mynda í öðru en Photoshop Svara með tilvísun

Ok, get ég gert það með íslensku kreditkorti eða þarf ég að skrá mig á hótel í USA?

keg skrifaði:
Það er fullkomlega löglegt að kaupa áskriftina í gegnum Adobe USA.

rv skrifaði:

Ef Photoshop cc + Lightroom væri í boði sem áskrift á Íslandi á viðráðanlegu verði þá myndi ég ekki hika við að fá mér þann pakka. Ég hef hins vegar hingað til ekki viljað fara baktjaldaleiðina til að ná mér í áskriftina og hef haldið í vonina um að þessi pakki verði bráðum í boði á löglegan hátt hér heima...Smile

_________________
Kveðja Rebekka

http://www.flickr.com/photos/rebekkumyndir/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
birkirj


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 844

Svona með takka...
InnleggInnlegg: 07 Apr 2015 - 14:06:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:
Gimp er FRÁBÆRT myndvinnsluforrit.

Sammála.

Ef þú tímir ekki að borga fyrir photoshop áttu að nota einhvað ókeypis.

Gimp er askolli gott. Feykilega nógu gott í flesta pixel eftir vinnslu.

Ég notaði gimp fyrir alla auka pixel vinnslu þangað til fyrir ári þegar ég keypti mér photoshop CC. Reyndar nota ég gimp oft enn í dag þó ég eigi photoshop. Smile

Margt í gimp sem er bara augljósara en það er í photoshop.

Kveðja, Birkir
_________________
Flickrið
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
tyndur23


Skráður þann: 26 Maí 2010
Innlegg: 230

Nikon D7000
InnleggInnlegg: 07 Apr 2015 - 14:16:37    Efni innleggs: Re: Vinnsla mynda í öðru en Photoshop Svara með tilvísun

rv skrifaði:
Ok, get ég gert það með íslensku kreditkorti eða þarf ég að skrá mig á hótel í USA?

keg skrifaði:
Það er fullkomlega löglegt að kaupa áskriftina í gegnum Adobe USA.

rv skrifaði:

Ef Photoshop cc + Lightroom væri í boði sem áskrift á Íslandi á viðráðanlegu verði þá myndi ég ekki hika við að fá mér þann pakka. Ég hef hins vegar hingað til ekki viljað fara baktjaldaleiðina til að ná mér í áskriftina og hef haldið í vonina um að þessi pakki verði bráðum í boði á löglegan hátt hér heima...Smile


íslenskt kreditkort virkar já. En nýr adobe account með erlendu heimilisfangi er best.
_________________
http://500px.com/GSchram
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 07 Apr 2015 - 22:00:33    Efni innleggs: Re: Vinnsla mynda í öðru en Photoshop Svara með tilvísun

Skráir þig hjá Shop USA og ert þar með komin með löglegt USA heimilisfang.

Það þarf ekkert aukaheimilisfang fyrir Amex/Mastercard.

tyndur23 skrifaði:
rv skrifaði:
Ok, get ég gert það með íslensku kreditkorti eða þarf ég að skrá mig á hótel í USA?

keg skrifaði:
Það er fullkomlega löglegt að kaupa áskriftina í gegnum Adobe USA.

rv skrifaði:

Ef Photoshop cc + Lightroom væri í boði sem áskrift á Íslandi á viðráðanlegu verði þá myndi ég ekki hika við að fá mér þann pakka. Ég hef hins vegar hingað til ekki viljað fara baktjaldaleiðina til að ná mér í áskriftina og hef haldið í vonina um að þessi pakki verði bráðum í boði á löglegan hátt hér heima...Smile


íslenskt kreditkort virkar já. En nýr adobe account með erlendu heimilisfangi er best.

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group